Morgunblaðið - 17.11.1979, Page 7

Morgunblaðið - 17.11.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 7 Vesalmennsk- an veröbólg- unni meiri Síöastliöinn miöviku- dag birti Morgunblaöiö frétt um hœkkun fram- færsluvísitölu síöustu þrjé mánuöi, miöaö viö 1. nóvember, og reyndist hækkunin 16%. Sú hækkun reiknuö á 12 mánaöa tímabil þýöir 81.1% veröbólguvöxt. Þessi varö hækkunín þrátt fyrir að stjórnvöld hafi saltað (um sinn) 28 hækkunarbeiónir, aðal- lega frá opinberum aðil- um. Hefðu umbeðnar 28 hækkanir komið inn í reikningsdæmið væri nióurstaðan 87.4% verð- bólga á 12 mánaða tímabili. Hækkun fram- færsluvísitölunnar miö- ast, eins og fyrr segir, við verðlagsþróun þriggja siðustu mánaða, og er því ALFARIÐ á ábyrgö eða á stjórnunartíma fyrrverandi ríkisstjórnar og fyrrverandi verð- lagsmálaráðherra. Þjóðvíljinn þegir um þessa verðbólgu- staðreynd þangað til í gær — föstudag. Þá birtir blaðið um forsíðu þvera ,,skýringu“(!) sína á verð- lagsþróun síðustu þriggja mánaða. Orsökin er, aö dómi blaðsíns, komandi vetrarkosn- ingar, og aö Sjálfstæðis- flokkur og Alþýðuflokkur hafi sleppt verðbólgunni lausri (II) Oft hefur mál- gagn fyrrverandi verð- lagsmálaráðherra verið i órafirð frá raunveruleik- anum en hér er flóttinn frá staðreyndum á Ijós- hraöa og rökleysan grát- brosleg. í kosningabar- áttu þeirri, sem nú stend- ur yfir, er þessi forsíða Þjóðviljans átakanlegasta dæmið um málefnalegan flótta, fum og fuður og áróöursleg mistök. Jafn- vel blindur kettlingur sér i gegn um svoddan blá- þráðar þynnku. Forsíða Þjóöviljans í gær er aumasta kattar- klór sem lengi hefur sést í íslenzkri blaöa- mennsku, og sýnir betur en nokkuð annað í hvílíka vörn Alþýðubandalagið er komið í þessari kosn- ingabaráttu. Stjórnskipu- leg ábyrgö Alþýöuflokks Alþýðuflokkurinn, eöa talsmenn hans, tala og skrifa eins og flokkurinn hafi aldrei verið í vinstri stjórn. Þetta eru mannleg en ekki stórmannleg viö- brögð. Flokkurinn kemst aldrei fram hjá stjórn- skipulegri ábyrgð á stjórnvaldsgjörðum, sem hann tók þátt í, og lagðar verða undir dóm lands- manna upp úr næstu maóaðamótum. Stjórn- valdsgjörðum sem vóru bein svik viö þá kjósend- ur, er léðu honum at- kvæði í kosningum 1978 út á þá gefin fyrirheit og fullyrðingar. • Alþýðuflokkurinn lof- aði afnámi tekjuskatts af launatekjum. Hann stóð hinsvegar að aft- urvirkum tekjuskatts- auka 1978 og hækkun tekjuskatts (nýju skattþrepi) 1979. • ALþýöuflokkurinn lof- aði verðbólguhjöönun og verndun kaupmátt- ar en stóð að beinum vöruveröshækkunum um hækkaðan sölu- skatt, hækkuö vöru- gjöld, 56% ríkis- álagningu ofan á benzínverð, örustu árslækkun gjaldmiðils okkar og fleiri verð- bólguhvötum. • Alþýðuflokkurinn lof- aði kjarasáttmála en sat í stjórn, er krukk- aði í kjarasamninga og verkfallsrétt með bráðabirgðalögum, m.a.s. grunnkaups- ákvæði. Alþýðuflokkurinn hlýt- ur að fá einkunn fyrir þessa frammistööu í komandi kosningum, þótt hann hafi gengiö frá prófborði áður en reynslutími hans var úti. MQÐVIUINN 16 dagar tíl kosnínga Karufreilur Ul þeu «6 keri alg inn « kjönkri rennur úl á morgun, Uugardaginn 17 nðvember Þeir aem hafa hafl boaelu >UpU á albuatu tveimur árum þurfa ab kanna. hvar þetr eru á kjOnkrá. eha hvort þeirhafi faUib út af kjönkránu SenUklega er þab árlbandi fyrir þá aem dvalib hafa erlendia, vib vinnu eba nám, ab kanna hvort þetr eru « kjðnkrt Skrifatofa Alþybu Föstudagur 16. nóvember 197» 25«. tbl. 44. árg. bandalagaint ab GrctÚagMu J veitir alla abatob bab. h«r 1 Reykjavik og annaraaUbar á landinu Sfminn er 17S00 Sjátfstæðisflokhur og Alþýðuflokkur knúðu fram vetrarkosningar og stjórnkysi Verðbólgu sleppt lausri 9 Htekkun vlsitölu framfœrslukosnaðar 15.6% 9 Verðbótahækkun launa frá I. des. 13.2% rlnn og ur hækkað um 15.84% 4 stjórnleysi «>m viöreisnar Oftav.rBbeia.n aem •ijómlesrtia heiinikfcun i«m bUM tafer snaB hrimur m4n"A-m u*. „r '■-<*& é he,ur «r vlsvitandi sdr tr gert rSA fyrir þvl aé kaup I... -• •—», v.fn. K-Vki-i- veena Sæsa verN um' GOTURÆSIS I.IDATAI eftir Magneu J. Matthíasdóttur Magnea J. Matthíasdóttir Reykjavíkursagan Göturæsiskandidat- ar heföi getaö gerst fyrir 4—5 árum, gæti veriö að gerast hér og nú. Hún segir frá ungri menntaskólastúlku, sem hrekkur út af fyrirhugaðri lífsbraut og kemst í félagskap göturæsis- kandidatanna. Þar er aö finna margs konar manngeröir og andstæður — sumir eru barnslega saklausir og blíölyndir, aörir haröir og ofsafengnir. Og þeir eiga þaö allir sameiginlegt aö vera lágt skrifaðir í samfélaginu og kaupa dýrt sínar ánægjustundir. Ástríöur og afbrýðisemi veröa um- svifamiklar systur komist þær um of til áhrifa. Hvaö veröur í slíkum félagsskap um unga stúlku frá „góöu“ heimili, sem brotiö hefur allar brýr að baki sér? Almenna bókafélagið, Austurstræti 18 — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? T2 M AI GLYSIR I M ALLT LAND ÞEGAR M AIGLYSIR I MORGl NRLADINl MERCEDES BENZ ný vörubifreiö gerö 1619, meö löngu húsi til sölu nú þegar á góöu veröi Upplýsingar gefur Oddgeir Báröarson. Ræsir h.f., sími 19550. Bifreiðar á kjördag Y D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiöastöövum D-listans á kjör- dag. Stuöningsmenn D-listans eru hvattir til aö bregöast vel við, þar sem akstur og umferö er erfiö á þessum árstíma og leggja listanum lið m.a. meö því að skrá sig til aksturs kjördagana 2. og 3. desember næstkomandi. Þörf er á jeþþum og öörum vel búnum ökutækjum. Vinsamlegast hringiö í síma 82927. Skráning bifreiða og sjálfboðaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.