Morgunblaðið - 17.11.1979, Side 9

Morgunblaðið - 17.11.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979 9 ííleóður á tttorgtut GUDSPJALL DAGSINS: Matt.: Skattpeningurinn. LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barna- samkoma í safnaöarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjón- usta í safnaöarheimilinu kl. 2. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grímsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkomur í Breiöholtsskóla og Ölduselsskóla kl. 10.30 Guös- þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2, sr. Árni Pálsson sóknarprestur í Kársnessókn messar. Sóknar- nefndin. BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam- koma kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Ingólfur Guömundsson, æskulýösfulltrúi predikar. Kaffi og umræöur eftir messu. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í safnaö- arheimilinu að Keilutelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11 Guösþjónusta kl. 2, altarisganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Biblíulestur þriöjudag kl. 20:30. Almenn samkoma fimmtudag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11 Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur: Fyrirbænamessa kl. 10:30 árd. Kirkjuskóli barnanna á laugardag kl. 2. LANDSPITALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. FÍLADELFIUKIRKJAN: Almenn guösþjónusta kl. 8 síöd. Organisti Arni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason. GRUND, elli- og hjúkrunarheimili: Messa kl. 14. Þorsteinn Jóhann- esson fyrrum prófastur prédikar. Eftir messu veröur haldinn 500. fundur félagsins. Félag fyrrverandi sóknarpresta. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síöd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudag- askóli kl. 10 árd. Helgunarsam- koma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. KIRKJA Jesú Krists hinna sfdari daga heilögu — Mormónar: Sam- komur aö Höföabakka 9, kl. 14 og kl. 15. LANGHOLTSPREST AKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Árelíus Níelsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Guösþjón- usta kl. 2 síöd. Séra Valgeir Ástráösson prédikar. Kór Gaulverjabæjarkirkju kemur í heimsókn. Séra Bragi Friöriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd. VÍÐISTAOASÓKN: Barnaguös- þjónusta í kapellu sóknarinnar kl. 11 árd. Almenn guösþjónusta á sama staö kl. 14. Aöalsafnaöar- fundur aö lokinni guösþjónustu. Séra Siguröur H. Guömundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. — Sunnu- dagsguösþjónusta fellur niður. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPREST AKALL: Sunnudagaskóli í Innri-Njarövík kl. 13.30 og í Ytri-Njarövík kl. 11 árd. Haustfagnaður Systrafél. Y-Njarð- víkurkirkju veröur sunnudagskvöld í Stapa og hefst kl. 20.30. Sókn- arprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur. ÞORLÁKSHOFN: Messa í skólan- um kl. 2 síöd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 síöd. Vænst er þátttöku væntan- legra fremingarbarna og foreldra þeirra. Séra Björn Jónsson. „Svölurnar44 hafa úthlutað 4,4 milljónum á þessu ári „SVÖLURNAR“ félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja hóf i haust sitt 6. starfsár. Aðaltil- gangur félagsins er að safna fé til handa þeim er minna mega sín i þjóðfélaginu. Á þessu ári hafa „Svölurnar" gefið til stofnana og úthlutað styrkjum að fjárhæð samtals kr. 4,4 milljónir, þar af 2,5 milljónir til Kópavogshælis, auk þess sem félagið er í þessum mánuði að ganga frá styrkveitingu til þriggja kennara sem hyggja á fram- haldsnám erlendis í málefnum barna með sérþarfir. Ein aðaltekjuöflun félagsins er sala jólakorta. Verða kortin ekki seld í verslunum heldur gengið með þau í hús. Frá 1.—10. desemb- er verður dreifingarmiðstöð að Grensásvegi 12 og verður þar opið frá kl. 5—7 síðdegis. Kassagerð Reykjavíkur sá um prentun kort- anna. Stjórn félagsins skipa Edda Gísladóttir Laxdal formaður, Erla Ólafsdóttir varaformaður, Ragn- hildur Björnsdóttir gjaldkeri, Sig- rún Sigurðardóttir ritari og Sól- veig Hannam meðstjórnandi. Formaður fjáröflunarnefndarer Ragna Þorsteinsdóttir. Athugasemd við leikdóm Undirritaður óskar eftir að gera lítillega athugasemd við leikdóm Jóhanns Hjálmarssonar um Út- kall í Klúbbinn eftir Hilmar Jónsson. í leikdómi Jóhanns er öll málefnaleg umræða látin lönd og leið en persónuleg óvild til höf- undar virðist ráða ferðinni jafnvel svo að ieikdómarinn telur að leikstjórinn, Gunnar Eyjólfsson, sé ófær að velja sér verkefni við sitt hæfi. Undirritaður var á frumsýning- unni í Stapa 11. nóvember og getur staðfest að undirtektir áhorfenda voru mjög góðar og engum þarf að detta í hug að sá stóri hópur hafi verið skoðana- Heimilisfólkið á Dvalarheimil- inu Ási og Ásbyrgi í Hveragerði mun verða með sölu á handa- bræður höfundarins, Hilmars Jónssonar. Mér þótti gaman að sýningunni og margt sannfærandi í verkinu þótt ýmislegt hefði mátt vera ítarlegar sagt. Með þökk fyrir birtinguna, óskar Jónsson. vinnumunum sunnudaginn 18. nóvember n.k. í Bröttuhlíð 20 í Hveragerði og eru á boðstólum margir góðir og eigulegir munir. — Sigrún. Hveragerði: Dvalarheimilisfólk selur handavinnu Ilveragerði, 14. nóvember. Vantar 4ra—5 herb. hæð eða raðhús. Útb. 30 millj. Fasteignamiölunin Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignaviöskipti: Guömundur Jónsson, stmi 34861 Garöar Jóhann, sími 77591 Magnús Póiöarson, hdl. Akranes Ódýr 4ra herb. íbúð á 1. hæö í steinhúsi viö Bárugötu á Akra- nesi er til sölu hjá undirrituöum. Lögmannaskrifstofa Stefáns Sigurössonar Vesturgötu 23, Akranesi. S(mi 93-1622. 31710 31711 Viö Skeiðarvog 3ja herb. notaleg íbúö 85 ferm, falleg eign í góöu hverfi. Viö Kapplaskjólsveg 3ja herb. íbúð, 90 ferm, að auki tvö herb. og mikið geymslurými í risi. Suöur svalir. Við Krummahóla 3ja — 4ra herb. íbúö, 100 ferm. nettó. Suöur svalir. Vió Furugrund 3ja herb. íbúð 90 ferm., tilb. undir tréverk og málningu. Til afhendingar strax. Við Melabraut Sérhæö 120 ferm. auk 2ja herb. í kjallara sem tengd eru íbúö með hringstiga. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö í vesturbæ. Viö Lindarbraut 5—6 herb. 140 ferm. sérhæö, slétt inngengin. Bílskúrsréttur. Við Skipasund 120 ferm. sérhæö. Manngengt ris og bílskúr. Stór lóð. Við Laugarásveg 170 ferm. einbýlishús á stórri lóö. Fallegt útsýni. Við Hrauntungu 140 ferm. einbýlishús á besta stað í Kópavogi. 40 ferm bíl- skúr, ræktuö lóö. Þorlákshöfn 130 ferm. einbýlishús, rúmlega fokhelt. Við Brekkubæ 200 ferm. raöhús á fegursta staö í Selási. Opiö í dag kl. 1—3 Fasteignamiðlunin Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignaviöskipti: Guömundur Jónsson, sími 34861. Garöar Jóhann, sími 77591. Magnús Þóröarson, hdl. MYNDAMÓTHF PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152 - 17355 Akranes Til sölu hjá undirrituöum er húseignin nr. 22 við Bakkatún á Akranesi ásamt tilheyrandi eignarlóð. Húsiö er steinhús, á miö og ris hæð eru 7 herb. Kjallari undir öllu húsinu, herb, þvottahús og geymslur. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurössonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. | a FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Vesturberg 2ja herb. nýleg og vönduö íbúð á 5. hæð. Laus strax. Safamýri 3ja herb. rúmgóö jaröhæö sér hiti, sér inngangur, sér þvotta- hús, sér geymsla. Ræktuö lóö. í Vesturbænum 4ra herb. rúmgóö íbúö í stein- húsi á 2. hæö. Laus strax. Fasteign óskast Hef kaupanda af einbýlishúsi, raöhúsi eöa sér hæö. Útb. 35 millj. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Opið í dag Kjarrhólmi Kóp. Mjög góð 3ja herb. íbúð 90 ferm. Þvottahús á hæöinni. Verð 24 millj. Fífuhvammsvegur 4ra herb. íbúö 110 fm á 1. hæö. 40 fm bílskúr fylgir. Æsufell 4ra herb. íbúö ca. 108 fm. Búr innaf eldhúsi. Mikil sameign. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. Hátröð Kóp. 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. Hofteigur 3ja herb. íbúð á jaröhæö, 90 fm. Skipti á 4ra—5 herb. íbúö koma til greina. Kárastígur 2ja herb. íbúö á jaröhæð. Sér inngangur, sér hiti. Verð 15 millj. Njálsgata 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verð 13 millj. Ugluhólar Nýleg einstaklingsíbúö. Verö 16 millj. Hjallavegur Risíbúö í mjög góöu ástandi, ca. 80 fm. Sér hiti, sér inngang- ur. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Sérhæð, Garðabæ 5 herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Upphitaður köldu og heitu vatni. Norðurbær Hf. Sérhæö, 6 herb. í tvíbýlishúsi 130 fm. Bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. Eyrarbakki Lítiö einbýlishús. Hesthús og hlaða fylgir. Verö 9 millj. Vogagerði, Vogum 4ra herb. íbúö, 108 fm. Bílskúr fylgir. Verö 18 millj. Einbýlishús, Hverageröi 136 fm einbýlishús, 4 svefn- herb. Uppl. á skrifstofunni. Óskum eftir öllum gerð- um fasteigna á sölu- skrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.