Morgunblaðið - 17.11.1979, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979
atvinna — atvinna - — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofa Iðnaðar- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráða í skrifstofustarf. Starfið krefst leikni í vélritun og nokkurrar enskukunnáttu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast lagöar inn á augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 20. nóv. n.k. merkt: „Skrifstofa — 4552.“ Prentari Óskum eftir að ráð prentara (hæðaprentun) sem fyrst, eða eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir Erlendur Björnsson uppl. ekki veittar í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Síðumúla 16—18. Vélstjóri óskast á skuttogara frá Stór-Reykjavíkursvæðinu. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 4555“ fyrir 23. nóv. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Einbýlishús — raöhús —
sérhæð
óskast til leigu á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Há húsaleiga í boöi. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Upplýsingar í síma 43156.
Iðnaðarhúsnæði
óskast
Óskum eftir 200 til 400 fm húsnæði fyrir
hreinlegan og hljóðlátan iðnað. Uppl. í síma
43077.
þjónusta
Innflytjendur
Tökum að okkur aö leysa út vörusendingar.
Tilboö eða fyrirspurnir sendist til Mbl. merkt:
„Beggja hagur — 4563“.
Skip til sölu
6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, 15, 29, 30, 53, 55,
62, 64, 65, 66, 70, 81, 85, 86, 87, 88, 120, 140
tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
tilkynningar
Frá Fjölbrautaskólanum
við Ármúla, Ármúlaskóla
Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 1980
er til 5. des. 1979. Uppl. eru veittar og tekið á
móti umsóknum á skrifstofu skólans, sími
31200.
Skólastjórn.
| fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Golfklúbbs Reykjavíkur verður haldinn í
Golfskálanum Grafarholti sunnudaginn 25.
nóvember kl. 14.
Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 80.,. 82. og 84. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1978 á jörðinni
Fífustöðum, Ketildalahreppi, þinglýst eign
Björns Emilssonar fer fram eftir kröfu
Búnaðarbanka íslands og innheimtu ríkis-
sjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20.
nóvember kl. 14.
Sýslumaður Barðastrandasýslu,
15. nóvember 1979,
Jóhannes Árnason.
Norðfirðingar
Sjálfstæöisfélag Noröfjaröar boöar fll kynningarfundar fyrir stuön-
ingsfólk D-listans n.k. þriöjudag 20. nóvember kl. 21 í Eyrarrós. Á
fundinn mæta Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Tryggvi
Qunnarsson.
Boölð verður upp á kafflveltingar.
Sjálfstæöisfólk er eindregiö hvatt til aö mæta.
Stiórnin.
Kjördæmasamtök
ungra sjálfstæðismanna
í Reykjanesi
Aöalfundur veröur hald-
inn aö Lyngási 12,
Garöabæ, laugar-
daginn 17. þ.m. kl.
14.00.
Dagskrá: Venjuleg
aöalfundarstörf. önn-
ur mál.
Gestir fundarins Jón
Magnússon og Arndís
Björnsdóttir.
Stjórnin.
Akureyringar —
Nærsveitir
Almennur stjórnmálafundur kl. 15 leugardaginr
17. nóvember.
Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöis-
flokksins flyfur ræöu og situr fyrir svörum
ásamt Lárusi Jónssyni og Halldórl Blöndal.
Fundarstjórl Gunnar Ragnars.
Allir velkomnir.
Siáifstæöisliokkurinn
Sjálfstæðismenn —
Suðurlandskjördæmi
Höfum opnaó kosningaskrifstofu aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Sími
99-1899. Skrifstofan er opin frá kl. 10.
Kjördæmsiráö Sjálfstæðisflokksins
í Suöuriandskjördæmi.
Seltjarnarnes
KOSNINGASKRIFSTOFA D-LISTANS
NESBALA 25 — SÍMI 24870
OPIN.
Virka daga kl. 18 til 21
Laugardaga og sunnudaga kl. 11 til 18.
XD—LISTINN
Neskaupsstaður
Kosnlngaskrifstofa Sjálfstæöisflokkssins Hafnarbraut 10. Sími 7363.
Opiö kl. 18—19 og 20—21.
Týr F.U.S. í
Kópavogi auglýsir
Opinn stjórnarfundur
veröur haldinn mánudaginn 19. nóvember kl. 18.00—19.00
Rætt veröur um kosningaundirbúninginn. Allir ungir Kópavogsbúar
sem hafa áhuga á aö leggja flokknum liö í komandi kosningum eru
hvattir til þess aö koma á fundinn.
Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur
opnar kosningaskrlfstofu aö Austurmörk 4 (Hveragrill) laugardaginn
17. nóvember og veröur hún opin daglega milll kl. 14—18 fyrst um
sinn, en sföustu dagana fyrir kosnlngar til kl. 22.00.
Sjálfstæöismenn, hafiö samband viö skrifstofuna og skráiö ykkur til
Sjálfstæöisfélögin Breiðholti
— OPIÐ HÚS —
veróur á vegum sjálfstæöisfélganna f Breiöholtl f Félagsheimilinu aö
Seljabraut 54, laugardaginn 17. nóv. n.k. kl. 14.00—17.00.
Frambjóöendur munu m.a. svara spurnlngunni „Hvernig vill
Sjálfstæöisflokkurinn stjórna landinu eftir kosningar.**
Komiö kynnist frambjóöendum. — Spyrjið spurninga — fáiö svör.
Kaffiveitingar.
Stjórnir sjálfstæðisfélaganna I Breiöholti.
Félag Sjálfstæöis-
manna í Árbæjar-
og Seláshverfi
Opið hús
Laugardaginn 17. nóvember veröur opiö hús í félagsheimili
Sjálfstæöismanna Hraunbæ 102B, neöri hæö kl. 3-6 e.h.
Kaffiveitingar og rabb um hvernig bezt sé aö búa sig undlr stöövun
veröbólgunnar. Frambjóöendur Sjálfstæðisflokkslns koma í kaffi.
Allir velkomnir.
Stjórnin.