Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
□ Glmli 597911197-1
KFUIU 1 KFUK
Æskulýðssamkoma í kvöld kl.
20.30. í húsi félaganna við Amt-
mannsstíg. Yfirskrift: FARIÐ
FYRIR MIG. Siguröur Pálsson
talar. Flosi Karlsson og Laufey
Oddsdóttir segja nokkur orö.
Söngflokkurinn Sela syngur. All-
Ir eru velkomnir.
Basar Kvenfélags
Háteigssóknar
er laugardaginn 17. nóvember á
Hallveigarstööum og hefst sala
kl. 2.
Kristilegt félag
heilbrigöisstétta
Viö minnum á fundinn n.k.
mánudag 19. nóv. kl. 20.30 í
Laugarneskirkju (kjallara). Efni
helgaö barnaárinu.
! Allir velkomnir.
Nefndin.
Heimatrúboöið
Óöinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30.
Alllr velkomnir.
Fíladelfía
Almenn barnaguöþjónusta kl.
14.00 í umsjá Bjargar Halldórs-
dóttur.
K.F.U.M. og K.
Hafnarfiröi
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8.30 í húsi félaganna
Hverfisgötu 15. Ræðumaöur,
séra Karl Sigurbjörnsson.
Allir velkomnir.
Fró knattspyrnudeild
FRAM.
Aöalfundur knattspyrnudeildar
FRAM veröur haldinn í félags-
heimilinu vlö Safamýri, þriöju-
daginn 20. nóvember kl. 20.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
l.I»,
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 18.11. kl. 13
Sandfell-Lmkjarbotnar, létt
ganga í fylgd meö Kristjáni M.
Baldurssyni. Verö 2000 kr. frítt.
f. börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.Í. vestanveröu.
Útiviat 5, ársrit 1979 er komiö út
og óskast sótt á skrifstofuna.
Lækjarg. 6A, sem er opin kl.
1 — 17 næstu daga.
Útivist
KRI5TI LtGT 3TFIRF
Samkomurnar meö John Brown
byrja í kvöld kl. 8.30. Notiö
| tækifæriö og veriö með frá
byrjun.
Alllr hjartanlega velkomnir.
iFERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 18. nóv.
kl. 13.00
Mosfall — Leirvogsé.
Gengiö á Mosfell í Mosfellsdal,
og síöan niöur meö Leirvogsá.
Fararstjóri Tryggvi Halldórsson.
Verö kr. 2000. gr. v/bllinn.
Muniö Feröa- og Fjallabækurn-
Fariö frá Umferöarmiöst. aö
austan veröu.
Ferðafélag íslands.
Hafnfirðingar
Munið sunnudagaskólann í
Æskulýösheimilinu við Flata-
hraun kl. 10.30. Öll börn vel-
komin.
Samhjálp.
Gullarmband með
viðhengjum
tapaöist 14. nóvember, senni-
lega í Hafnarstræti. Finnandi
vinsamlega hringi í síma 32609.
Fundarlaun.
A.M.C. Concord
station
árg. '78 til sölu. Sparneytinn
lúxusbíll í sérflokki. Upp-
hækkaður og undirvagn varinn.
Allur sem nýr, ekinn 19 þús. km.
Til sýnis að Arnarhrauni 48,
Hafnarfiröi, sími 52652.
r---iryv----w—iryv------
{ húsnæöi
f / boöi í
t---w/Lji—A—o_/L_A_kM—]
Njarövík
Tll sölu glæsileg 4ra herb. íbúö
viö Hjallaveg í toppstandi.
Garður
Mjög gott eldra einbýlishús á
góöum staö, 108 ferm.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, sími 3868.
Til leigu
ný fbúö í Þingholtunum, íbúöin
er 2ja herb. meö góöum svölum.
Húsgögn gætu fylgt, eftir
samkomulagi, laus strax. Tilboö
sendist Mbl. fyrir 23. nóv. n.k.
merkt: „Þ — 4553“.
Brldge
Umsjónr ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðholts
Einni umferð er ólokið í hrað-
sveitakeppninni sem nú stendur
yfir hjá félaginu og er staða
efstu sveita nú þessi:
Sv. Kjartans Kristóferss. 1742
Sv. Baldurs Bjartmarss. 1731
Sv. Sigurðar Guðjónss. 1641
Síðasta umferðin verður spil-
uð á þriðjudaginn kemur en
annan þriðjudag verður ekkert
spilað. Þriðjudaginn 4. des. hefst
svo þriggja kvölda tvímenning-
ur.
Spilað er í húsi Kjöts og fisk9 í
Seljahverfi og hefst keppnin kl.
19.30. Keppnisstjóri er Vilhjálm-
ur Vilhjálmsson.
Bridgefélag
Akureyrar
Fjórum umferðum er lokið í
aðalsveitakeppni félagsins en í
ár taka 14 sveitir þátt í keppn-
inni en voru 12 í fyrra. Þó sigraði
sveit Ingimundar Árnasonar eft-
ir harða keppni.
Staða efstu sveita:
Stefáns Vilhjálmssonar 68
Alfreðs Pálssonar 67
Jóns Stefánssonar 60
Sigurðar Víglundssonar 51
Sveinbjörns Jónssonar 45
Þórarins B. Jónssonar 44
Ingimundar Árnasonar 43
Páls Pálssonar 41
Stefáns Ragnarssonar 38
Trausta Haraldssonar 37
Fyrir nokkru var spiluð bæj-
arkeppni milli Dalvíkur og Ak-
ureyrar og sigruðu þeir síðar-
nefndu með nokkrum yfirburð-
um.
Bridgefélag
kvenna
Staðan í barómeterkeppni
Bridgefélags kvenna eftir 19
umferðir af 31:
Halla — Kristjana 483
Erla — Dröfn 334
Kristín — Guðríður 229
Hugborg — Vigdís 209
Sigríður — Ingibjörg 185
Ása — Sigrún 175
Ólafía — Ingunn 159
Ásgerður — Laufey 146
Júlíana — Margrét 142
Ingunn — Gunnþórunn 141
Guðrún — Ósk 135
Ester — Ragna 132
Barðstrendinga-
félagið í
Reykjavík
Árangur efstu sveita í annari
umferð hraðsveitakeppninnar er
þessi:
Sveit stig
Ragnars Þosteinss. 1256
Sigurðar Kristjánss. 1197
Sigurðar ísakssonar 1140
Sigurjóns Valdimarss. 1074
Baldurs Guðmundss. 1054
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Síðastliðinn mánudag hófst
aðalsveitakeppni B.H. með þátt-
töku 12 sveita. Þátttaka þessi
verður að teljast mjög góð en
komust þó færri að en vildu, sem
er miður.
En snúum okkur nú að úrslit-
um þessarar fyrstu umferðar en
þau urðu eftirfarandi.
Árni Þorvaldsson —
Aðalheiður Ingvadóttir 20—0
Aðalsteinn Jörgensen —
Sigurður Lárusson 20—0
Kristofer Magnússon —
Jón Gíslason 20—0
Magnús Jóhannsson —
Ingvar Ingvarsson 20—0
Þorsteinn Þorsteinsson —
Ólafur Torfason 17—3
Albert Þorsteinsson —
Geirharður Geirharðss. 13—7
Félagar eru minntir á það að
mæta nú tímanlega næsta
mánudag, þ.e. ekki seinna en kl.
19,30. Og eins og öllum er
kunnugt er spilað í Gaflinum við
Reykjanesbraut.
Bridgedeild
Víkings
Hraðsveitakeppni Víkings
hófst síðastliðinn mánudag í
félagsheimilinu við Hæðargarð.
Þátttaka var heldu dræm og
geta sveitir bætzt við í keppnina
næstkomandi mánudag. Röð
efstu sveita eftir fyrsta kvöldið
er þessi:
Sv. Ingibjargar Björnsd. 574
Sv. Gunnars Bjartmarz 529
Sv. Björns Friðþjófss. 503
Sv. Jóns Ólafssonar 479
Sv. Ásgeirs Ármannss. 435
Tvímenningskeppni Víkings
lauk fyrir nokkru og urðu úrslit
sem hér segir, innan sviga skor
síðasta keppniskvöldið:
Björn Friðþjófsson —
Magnús Theódórsson 849 (175)
Jón ísaksson —
Ingólfur Bragason 834 (195)
Sigurður Egilsson —
Lárus Eggertsson 825 (154)
Ingibjörg Björnsdóttir —
Agnar Einarsson 812 (121)
Kristín Guðlaugsdóttir —
Hjörleifur Þórðars. 805 (185)
Jón Ólafsson —
Ólafur Jónsson 770 (173)
Halldór Laxness
heimsækir opin-
bera starfsmenn
HALLDÓR Laxness heim-
sækir opinbera starfsmenn
næsta þriðjudag, 20. nóv-
ember, kl. 20:30 að Grettis-
götu 89. Skáldið mun tala
um verk sitt, kristnihald
undir jökli, og svara þeim
fyrirspurnum sem að hon-
um verður beint. Þá mun
Baldvin Halldórsson leikari
lesa upp úr verkum skálds-
ins.
Þessi heimsókn þeirra
Halldórs og Baldvins er
fyrsti liðurinn í þeirri nýj-
ung fræðslunefndar BSRB
að kynna íslensk skáld og
verk þeirra.
Halldór Laxness talar um
Kristnihald undir jökli á fundi
með opinberum starfsmönnum
n.k. þriðjudag.
Tvær nýjar bækur um SAMBÓ
Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent
frá sér tvær nýjar bækur fyrir lítil
börn: Litli svarti Sambó og Sam-
bó og tvíburarnir. Höfundur er
breskur, Helen Bannermann, og
samdi hún bæði sögurnar og gerði
myndirnar sem eru á annarri
hverri síðu. Fyrrtaida bókin kom
út á íslensku fyrri nokkrum ára-
tugum og naut þá mikilla vin-
sæida hjá litlum börnum og er
SAMBÓ OG
TVÍBURARNIR
JOUNN
löngu horfin af markaði. Frey-
steinn Gunnarsson þýddi söguna.
— Sambó og tvíburarnir mun hins
vegar ekki hafa komið í þýðingu
fyrr, en Andrés Kristjánsson sneri
þeirri sögu á íslensku. Myndir í
báðum bókunum eru í litum.
Bækurnar eru prentaðar í Dan-
mörku hjá S.L. Möllers Bogtrykk-
eri. Hvor um sig er 62 blaðsíður.
LITLI SVARTI SAMBÓ
HELEN BANNERMAN