Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöberi óskast til aö bera út Morgunblaðið á Sunnuflöt og Markarflöt. Upplýsingar gefur umboðsmaður Morgun- blaðsins í Garöabæ, sími 44146. Trésmiðir Húsa- eöa húsgagnasmiöir óskast strax til framtíöarstarfa viö viðhalds- og viögeröar- störf hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 30. þessa mánaðar merktar: „Trésmiðir — 4952“. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa karl eöa konu til aö gegna starfi fulltrúa í 6—8 mán. frá miðjum desember. Fjölbreytt starf. Umsóknir sendist auglýs- ingad. blaðsins merkt: „F — 4947“ fyrir 29. nóvember n.k. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Góö enskukunnátta. Tilboö sendist Mbl. fyrir 30. nóv. merkt: „Atvinna — 4955.“ - Starfskraftur Óskast í snyrti- og gjafavöruverzlun strax, hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 29. nóv. merkt: „Framtíð — 4950“. Siglufjarðarkaupstaður Bókari og afgreiðslu- gjaldkeri Siglufjaröarkaupstaöur óskar eftir aö ráöa bókara og afgreiðslugjaldkera. Umsóknir, ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum, sem veitir allar frekari uppl., fyrir 5. desember. Bæjarritarinn Siglufirði, sími 96-71794. Stýrimann vantar á m/s Oddgeir til línuveiða frá Grindavík. Uppl. hjá skipstjóra í síma 92-8218. Sérverzlun — afgreiðsla Sérverzlun óskar að ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa strax. Upp. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sérverzlun — 4953.“ Framtíðarstarf Óskum aö ráöa röskan og áreiðanlegan mann til framleiðslu á súkkulaði og öðrum sælgætisvörum. Eftir aö hann hefur kynnt sér starfsgreinina og reynst vel stendur verkstjórastaða til boöa. Uppl. gefnar á skrifstofu milli kl. 2—4 (ekki í síma). Reynsla æskileg en þó ekki skilyrði. Nói — Síríus h.f. Barónstíg 2. Fiskiðn, fagfélag fiskiðnaöarins, auglýsir eftir verkstjórastöðu í fiskiðnaði fyrir einn af félagsmönnum sínum. Viökomandi félagsmaöur hefur próf frá Fiskvinnsluskólanum, ásamt matsréttindum. Tilboö sendist Fiskiön, fagfélagi fiskiðnaðar- ins, Borgartúni 18, pósthólf 103, 121 Reykjavík, sem fyrst og eigi síðar en 1. des. n.k. Hálfsdagsvinna Fyrirtæki í austurborginni þarf aö ráöa nú þegar starfskraft hálfan daginn, til venjulegra skrifstofustarfa m.a. færa bókhald. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi inn umsóknir á augld. Mbl. meö upplýsingum um menntun og fyrri störf merkt: „Artúnshöfði — 4574.“ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vil taka é leigu íbúö í Reykjavík, sem næst Fjölbrautaskólan- um. Greiöi leiguna fyrirfram. Upplýsingar á Húsafelli, símstöö um Reyk- holt, eöa í síma 72900, Reykjavík. Kristleifur Þorsteinsson, Húsafelli íbúð óskast Erlendur forstjóri óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu um óákveðinn tíma, til notkunar þegar hann er í viðskiptaerindum á íslandi. Góö húsaleiga í boði. Tilboö merkt: „Forstjóri — 4945“ sendist fyrir mánudaginn 26. nóvember til Morgun- blaösins. Til sölu Plymouth 1976 (Station Wagon), sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur. Til sýnis hjá sendiráði BandaríkjannaLaufásvegi 21 frá 26. nóv- ember til 30. nóvember, milli kl. 9 og 17 daglega. Tilboö óskast fyrir kl. 17 miövikudaginn 5. desember. Tilboö óskast í neðangreindar bifreiðar tjónskemmdar: Daihatsu Charmant árg. ’79 Fiat 128 árg. ’78 Saab 96 árg. ’71 Saab 96 árg. ’71 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriðjudaginn 27. þ.m. Sjóvá-tryggingafélag íslands h.f. Sími 82500. Tilboð óskast í eftirtalin ökutæki, skemmd eftir árekstra: Ford Comet árgerö 1974 Chevrolet Nova Custom 1973 Mazda 818 1974 Datsun 1200 1972 Ford Cortina 1970 Volga 1972 Kawasaki 650 1978 Bílarnir og mótorhjóliö veröa til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, Trönu- hrauni 1, Hafn. mánudaginn 26. nóv. n.k. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, að Síðumúla 39, fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 27. nóv. Almennar Tryggingar h.f. Bílar til sölu Benz 280 SE árg. 1972, sjálfskiptur, power stýri og bremsur, ný nagladekk plús sumar- dekk, góöur bfll, skipti möguleg á ódýrari bíl. Á sama staö til sölu Fiat 132 árg. 1974 allur ný yfirfarinn, ný upptekin vél og gírkassi, nýsprautaöur, vel meö farinn. Uppl. í síma 92-2772 í dag. Egg — Egg — Egg Kaupmenn — kaupfélög Höfum ávallt nægar birgðir af eggjum til sölu og dreifingar, hvert á land sem er. Nesbú h.f. Vatnsleysuströnd, sfmi 92-6594. Myndsegulbönd og sjónvörp frá Englandi, sérstaklega hönnuö fyrir íslenzkar aöstæður Myndsegulband VHS-kerfi (3ja klst. spólur) £624.- 22“ VHF litstjónvarpstæki (á fæti og meö fjarstýringu) £350.- 26“ VHF litsjónvarpstæki (á fæti og meö fjarstýringu) £400,- Meö því aö hafa samband viö skrifstofu okkar í Englandi getum viö útvegað ókeypis flutning til hafnarbæjanna Fleetwood, Hull eöa Grimsby. Getum einnig útvegaö aöra flutninga, ef þess gerist þörf. D.E. Hines Limited, Britannic Building, Hargreaves Street, Burnley, Lancashire, England, Sími 0282 — 52521, telex 635374.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.