Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 9

Morgunblaðið - 25.11.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 57 | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Byggingarkrani 30—40 tonna byggingarkrani „Mobilkrani" óskast til kaups. Tilboð merkt: „Byggingarkrani — 4951“ leggist inn á augld. Mbl. Þakka hjartanlega öllum þeim, sem heim- sóttu mig, færöu mér gjafir, sendu skeyti eða glöddu mig á annan hátt á sjötugsafmæli mínu 11. nóvember. Lifið heil. Þórarinn Guðlaugsson, Fellskoti. Sölumannadeild V.R. Sölumenn Vilt þú fræðast um Lífeyrissjóð Verslunar- manna, A-lán, B-lán, lánstíma, vaxtakjör, iðgjöld, lífeyrismál og réttindi þín? Ef svariö er já, þá mætir þú á deildarfund þriöjudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.30 að Hótel Esju II. hæð. Þar mun Pétur Blöndal forstjóri Lífeyrissjóös Verslunarmanna flytja erindi um sjóðinn og starfsemi hans. Allir félagar V.R. velkomnir. Kaffiveitingar. Munið: Þriðjudaginn 27. nóvember n.k. kl. 20.30, II. hæð Hótel Esja. Stjórnin Bátur 14 feta plastbátur óskast til kaups með eða án mótors. Ýmsar geröir koma til greina. Tilboð, er greini verð og tegund, aldur og lýsingu á ástandi, sendist í pósthólf 119, Kópavogskaupstað fyrir 30. þ.m. tilboð — útbod Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í smíði á stálfestihlutum fyrir Vesturlínu RARIK nr. 79046. Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, frá og með mánudegi 26. nóv- ember. Söluverð kr. 5000 pr. eintak. Rafmagnsveitur ríkisins. Fjársterkur aðili óskar eftir aö kaupa álitlegt fyrirtæki að hluta eöa aö öllu leyti. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „J — 4570“. iDAGSBROMl ^§g|7 Verkamannafélagið Dagsbrún Frá og með mánudeginum 26. nóvember veröa skrifstofur Dagsbrúnar opnaðar aftur á 1. hæð, Lindargötu 9. Símanúmer félagsins verður þá á ný 25633. Stjórn Dagsbrúnar. Frá Steinsteypu- félagi íslands Steinsteypufélag íslands mun í samvinnu við Múrarafélag og Múrarameistarafélag Reykja- víkur, Rannsóknarstofnun byggingariðnaðar- ins og Byggingaþjónustuna efna til eins dags námskeiðs laugardaginn 8. desember í niðurlögn og meðferð steypu á bygginga- stað Námskeiðið er ætlað öllum sem starfa við steypuvinnu. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda hjá Ríkharöi Kristjánssyni, sími 83200, Múr- arafélagi Reykjavíkur, sími 83255 og Múrara- meistarafélagi Reykjavíkur, sími 36890. Stjórnin • • Okumenn gefi sig fram FIMMTUDAGINN 15. nóv. s.l. kl. 17.10 var ekið aftan á bifr. R-62014 sem er rauð Zaztavr bifr. á Miklubraut við Tónabæ. Sá sem ók aftan á bifreiðina, var á stórri afmerískri drapplitaðri bifreið. Ökumaður þeirrar bifreiðar kom út og ræddi við ökumann R-62014, fékk nafn hans og símanúmer og lofaði að hafa samband við hann en hefur ekki staðið við það. Óskar Slysarannsóknardeild lögreglunn- ar eftir því við ökumann drapplit- uðu amerísku bifr. að hann gefi sig fram svo og vitni er einhver hafa verið. Sunnudaginn 18. nóv. s.l. kl. 03.40 var bifreið ekið á ljósastaur á Brúnavegi sunnan og vestan við gatnamót Laugarásvegar. Var bifr. sem ekið var á ljósastaurinn ekið vestur Brúnaveg og inn á gatnamótin og síðan vestur Sundl- augaveg. Er ökumaður bláu Dats- un leigubifr. beðinn að gefa sig fram við Slysarannsóknardeild lögreglunnar svo og vitni að þessu ef einhver hafa verið. Argerð 1980 komin! Beztu kaup sem þú gerir! 1) Stereo-útvarpstœki meö lang-, miö- og FM-stereo bylgju. 2) Magnari 36 wött. Sem sagt nóg fyrir flesta. 3) Plötuspilari alveg ný gerö. Beltisdrifinn. Fyrir stórar og litlar plötur. 3 snúninga og 45 snúninga. Vökvalyfta. 4) Segulband mjög vandaö, bæöi fyrir venjulegar spólur og eins krómdíoxíðspólur, þannig að ekki er heyranlegur munur á plötu og upptöku. 5) Tveir mjög vandaöir hátalarar fylgja! í stuttu máli: Tæki meö öllu! ii . 074 een Verö: Z7Z.550.- Staögreiösluverö: 264.000- Greiðslukjör: Ca. 130.000.- út og rest má deila á allt aö 5 mánuöi. vlettasta tækið frá - CR0WN -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.