Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.11.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1979 69 Hlýleg jolagjöf Álafoss værðarvoðir eru í senn gagnleg, skemmtileg og hlýleg jóla- gjöf, í orðsins fyllstu merkingu. Ótrúlega fjölbreytt litaúrval i 25 tegundum. Vió önnumst sendingar á jólapökkum til allra heimshorna & ^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 Grete Linck Grönbech Árin okkar Gunnlaugs ARIN OKKAR GUNNLAUGS GRETE LINCK GRÖNBECH Grete Linck Grön- bech listmálari var gift Gunnlaugi Scheving listmálara. Þau kynnt- ust i’ Kaupmanna- höfn, fluttust til Seyö- isfjaröar 1932, þar sem þau bjuggu til 1936 er þau settust aö í Reykjavík. Grete Linck fór utan til Danmerkur 1938 og kom ekki aft- ur og þau Gunnlaug- ur sáust ekki eftir þaö. a Meginhluti bókarinnar er trúveröug lýsing á íslendingum á árum kreppunnar, lífi þeirra og lifnaöarháttum, eins og þetta kom fyrir sjónir ungri stórborgarstúlku. Margir íslendingar sem enn lifa eöa eru nýlátnir koma hér viö sögu. Austurstræti 18 Almenna bókaf élagið 36 nKKAR untoMn 0 AÐ HREINSA TIL EFTIR VINSTRI STJÓRN. 0 AO VINNA BUG Á VERÐBÓLGU MEÐ LEIFTURSÓKN. 0 AO TRYGGJA NÆGA ATVINNU. 0 AO AUKA ÞJÓDARFRAMLEIOSLU OG ÞJÓOARTEKJUR OG HEFJA AD NÝJU SÓKN LANDSMANNA TIL BÆTTRA LÍFSKJARA. Framkvæmdir • Verklegar framkvæmdir í vegagerö og hafnargerö veröa boðnar út. • Lagning bundins slitlags á aöalvegi landsins veröur forgangs- verkefni í kjölfar sigurs á veröbólgunni. • Undirbúningur veröur þegar hafinn aö nýju stórfyrirtæki á sviöi rafefnaiönaöar og stefnt aö því aö framkvæmdir hefjist á kjörtímabilinu. • Ráöist veröur í tvær stórvirkjanir til aö auka raforkuiönaö, hraöaö nýtingu jarövarma og raforku til húshitunar og iönaöar. íslendingar veröi sjálfum sér nógir í orkuframleiöslu um aldamót. Áhrifin 35 milljaröa sparnaður ríkisins og í kjölfarið 20 milljarða skattalækk- un mun hafa jákvæö áhrif á efnahagslífið og eftirspurnina í þjóöfélaginu. Niðurgreiðslur eru í raun aðeins til aö blekkja menn og fela raunverulega verðbólgu. Tekjutrygging er viöbótartekjur til láglaunafólks og kemur í staö niöurgreiðslna. Aukin samkeppni mun leiða til betri þjónustu og lækkaðs vöruverðs. Skattalækkun mun og örva afhafnafrelsi fólks og um leiö auka atvinnutækifæri manna. Sérhvert atkvæði greitt D-listanum er baráttutæki gegn verðbólgu! Sjálfstæöisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.