Morgunblaðið - 16.12.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979
71
APHJÚPUn
ÓmÓTSTPEÐKÍC SHWDSftGfi EPTIR
susnn isaacs
„Spriklandi af fjöri, afburöaskemmtlleg... ómótstæöi-
leg .. hrífandi afþreying sem heldur lesandanum föstum."
Þannig voru umsagnir gagnrýnenda um Afhjúpun.
Afhjúpun er bráöfyndin, beitt og afhjúpandi lýslng á
hjónalífi, glæpum, samdrætti og leynibralli.
Æsispennandi njósnasaga sem hefur fariö óvenjulega
sigurför um heiminn. Njósnarinn Qulller fær þaö verkefni að
fletta ofan af samtökum eldri og yngri nasista. Quiller leggur
sig í bráöa hættu því hann á viö skæöa óvini aö etja.
„Ein af allra fremstu njósnasögum eftir stríó. “
New York Times
Eftir Mary Stewart hafa áöur komiö út bækurnar í skjóli
nntur, örlagarfkt aumar og Tvlfarinn og hafa þær aflaö
hennl mikilla vinsælda hér á landi. Gagnrýnendur hafa lokiö
einróma lofi á Krlstalshelllnn, þessa stóru og rómantísku
sögu.
„Ef þú vilt virkilega njóta þess aö lesa sögu, sökkva þér niöur í
hana, þá er þaö þessi." Daj,y Mjrror
Ástarævintýri í leyni: Ung stúlka og miðaldra stjórnmála-
maöur. Á svipstundu varð stúlkan heimsfræg, eiginkona
forsætisráöherra Kanada. t þessari bók segir Margaret
Trudeau frá ferli sínum af mikilli hreinskilni.
„Hór eru eftirtektarveróar svipmyndir af trægu fólki. .. Þetta gerir
bókina í senn fróólegan og skemmtilegan testur sem maöur getur
ekki slitið sig frá. “ The Qjobe a Ma(/
Hver var þessi dularfulli Morro sem haföi þaö í hendi sér aö
koma af staö ógnvænlegum jarðskjálfta sem leggja mundi í
rúst Los Angeles og nálægar byggðir? Líf milljóna manna var
í veöi. Hann sannaöi þetta í verki svo aö augljóst var að hótun
hans var ekki innantóm orð.
„Sennilega hefur aldrei verið rituð skáidsaga sem er meira
spennandi en þessi. “
Manchester Evening News.
Hammond
Innes
Fílaspor
Þetta er áhrifamikil og spennandi saga sem gerist í Afríku
og greinir frá örvæntingarfullri baráttu tveggja manna —
gamalla vina, gamalla óvina — í skugga nýafstaöinnar
styrjaldar tveggja ríkja í álfunni.
„Afburðasnjöll saga. “
Daily Mail
Adam
Hall
Njósnir
í Berlín
Mary
Stewart
Kristals-
hellirinn
Margaret
Trudeau
í hrein-
skilni
sagt
Alistair
MacLean
Kafteinn
Cook
( þessari bók sýnir Alistair MacLean á sér alveg nýja hlió. Hér
hefur hann skráö sögu Cooks skipstjóra, hins fræga breska
landkönnuöar og sæfara. Ævintýralegur ferill Cooks er
auövitaö kjöriö viöfangsefni fyrlr MacLean enda sagan
læsileg og spennandi.
„Frásögn höfundar af lífi og starfi Cooks er skemmtileg, afar
llfandl og full af nýjum hugmyndum.
Tfminn
Susan
Isaacs
Afhjúpun
Alistair
MacLean
Ég
sprengi
klukkan
10
BRIAN CALLISON
ÁRÁSÍDÖGUN
Brian
Callison
Árás
í dögun
Hörkuspennandi saga eftir höfund bókanna Hin feigu skip og
Banvænn farmur. Hér segir frá strandhöggi breskra
víkingasveita í norskum smábæ þar sem þýska hernámsliðiö
haföi herskipalægi. Hér er lýst ógnum og skelfingu styrjaldar,
spennunni og hinu gífurlega taugaálagi.
„Sagan er þrungin af gífurlegri spennu. “
The New York Ttmes Book Review
Phyllis A.
Whitney
Eldur
Ný saga eftir höfund sem þegar hefur áunniö sér
mlklar vinsældir fyrlr rómantískar skemmtisögur sínar.
„Ef eltthvaö kemur fyrir mig hérna nlöur frá, þá líttu ekkl á
þaö sem slys...“ Þannig skrlfaói Davíö í síöasta bréfi til
konu sinnar. Tíu dögum síöar var hann látinn meö
sviplegum hætti.
„Höfundurlnn rígheldur athygli
lesandans trá tyrstu slóu tll þelrrar
siðustu." The Lady
X
Phvllis
Whitnex