Morgunblaðið - 16.12.1979, Side 18

Morgunblaðið - 16.12.1979, Side 18
82 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979 I GLÆSIBÆ v/Alfheima er fataverzlun á neðri hæð og hljómplötu- og hljómtækjaverzlun á 1. hæð. A Laugavegi 66 er aðalhljómtækjaverzlunin, plötuverzlun og fataverzlun. Bonanza er m.a. stærsta buxnaverzlun landsins á Laugavegi 20. I Greifahúsinu Austurstræti 22 er Garbo, Bonaparte, unglinga-, skó- og plötudeild, allt undir sama þaki. Aik-. BONAPARTE Blazar jakkj UHr blétt, brúnt, avart. Verö kr. 48.800. TwMd buxur BONAPARTE Marglr litin Vorö kr. 24.900.- Stnröir frá 70 cm—96 cm UHarpayaur Margir litir. Varö kr. 15.900 - Tratill úr iambtull. Kr. 3.900 - Bnöi ainlitir og köflöttir. Jakki kr. 49J00.- Buxur kr. 28.900.- Utir. drapp, brúnt, vfnrautt Hattar Litir. blétt, drapp, rautt, avart Varö kr. 9.900,- CARBO Milanoföt m/veati. Varö 89.900.- bonaparte Ullar twaed föt án vaatia kr. 79.900.- og hneppt prjónavaatt kr. 14.900.- Stnrölr á tötum 173 — 179 — 185 — 191 —195 96 — 100 — 104 — 108 — 112 — B og C Blndi kr. 3.500.- CARBO Buxur verö kr. 23.900- Litin grátt, avart, ryörautt Blúaaur varö kr. 23.800.- Skörnir fáat f akódeild Karnabaajar Miiano föt m/vaatl bonaparte Litir. margir brúnir, bláir, gráír og avartur Varð kr. 89.900.- Silkiakyrta Margir litir. Varö 19.900.- Silki bindi Margir litir. Verö kr. 7.900. Ath. K laaöakeraþjónuata, tekió eftir máli. Harra „dúnvatt** jakki Litir. avart, blátt, camel, hvftt Stœröir: 44, 48, 48, 50, 52, 54. Varö kr. 39.800. BONAPARTE „Kent“ föt varó kr. 84.900.- Skyrta verö kr. 13.900.- Mjó ullarbfndi varö kr. 3.500.- Litir: margir brúnir tónar Kjólar Lltir: blátt, ryörautt, sterkbleikt Stœróir: 36, 38, 40. Veró kr. 39.800.- \ /* <!Sn BERGUR í Austurstræti 22 Án nokkurs vafa er glæsilegasta hljómplötuverzlun landsins stað- sett í hjarta borgarinnar, Greifa- húsinu, Austurstræti 22. Tvennt er það sem Bergur sér um öðru fremur, að halda hinum vinalega anda er fylgir þessu virðulega húsi, og svo auðvitað að verzlunin bjóði upp á landsins mesta og besta úrval af nýjum, gömlum og góðum hljómplötum. Þú getur bókað að ef platan sem þig vantar fæst ekki þar, þá fæst hún hvergi. KARNABÆR Hljómplötur GEIRI á Laugavegi 66 Á Laugavegi 66 geturðu ekki ein- ungis fengið að heyra í öllum þekktustu tónlistarmönnum heims, heldur og geturðu borið marga þeirra augum. Því á videoinu koma þeir fram hver af öðrum og leika og syngja fyrir viðskiptavinina hans Geira. *§> PETUR í Glæsibæ KARNABÆR Hljómplötur Enginn býður betur en Pétur, í hverri viku velur hann 10 bestu og vinsælustu plöturnar og gefur 10—20% afslátt frá föstudegi til föstudags. Mörgum finnst ef til vili eitthvað bogið við að gefa afslátt af nýjum og góðum plötum sem eru hvort eð er í fullri sölu. En þeir eru samt fleiri sem hafa notfært sér þessi kostaboð Péturs. Því ekki ef hann er svona... i»6»«á>4».»»»6«. Verzlanir okkar úti á landi Cesar, Akureyri Eplið, Akranesi ísbjörninn, Borgarnesi. Eplið, ísafirði. Sparta, Sauðárkróki. Álfhóll, Siglufirði. Ram, Húsavík Hornabær, Höfn, Hornafirði. Eyjabær, Vestmannaeyjum M.M. búðin og Lindin, Selfossi. Fataval, Keflavík. Bakhúsið, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.