Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1979, Blaðsíða 24
Offsettakni s.f. — Smári Valgeirsson 88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979 Mothercare vörurnar eru aö veröa búnar og viö erum aö taka upp síöustu sendingu af tækifærisfatnaöi sem kemur fyrir jól. Dollý Borgartúni 23 sími 27650. HOl*T IHJARTA BORGARINNAR Bergstaðastræti 37. Reykjavik. Simi 21011. ODYR GISTING INGÓLFSCAFÉ Jólabingó í dag kl. 3. Spilaöar veröa 15 umferðir. Boröapantanir í síma 12826 Jólabingó Jólabingó í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 mánu- dagskvöldiö 17. des. kl. 20.30 Spilaöar veröa 24 umferöir. Nú má enginn missa af hinu geysivinsæla jólabingói. Matur fyrir alla fjölskylduna. Sími 20010. í kvöld syngur Haukur Morthens lög af nýju plöt- unni. Eyþór Þor- láksson leikur á gítar. FREMSTUR, MEÐAL JAFNINGJA_________ h kiubbutmn B> Jólastemming... Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta kerti og spil... já — Kertaljós og spil á hverju borði hjá okkur í kvöld — Það fá líka allir sem vilja epli og appelsínur. — Þetta kemur sko öllum í jólaskap, enda styttist nú óðum í jólin. Til frekari yndisauka bjóðum við svo fólki að skoða „fimmréttað” skemmtiprógramm hjá okkur og skal það nú upptalið hér á eftin FYRSTA: Unnur Arngrlmsdóttir kemur meö bróöurpartinn af Módelsamtökunum, þar á meöal ..vélmenniö” fræga. Sérstakt atriði, sem ekki hefur komiö fram áöur. ANNAÐ: Discódans á hjólaskautum. — Jón Steinar hefur gert glimrandi lukku meö þetta atriöi hjá okkur. Hann hefur veriö klappaöur upp f hvert skipti. ÞRIÐJA: Magnús Þór Sigmundsson mætir meö , .Álfana” sína i kvöld og tekur nokkur lög fyrir okkur. Já, þeir hjá Fálkanum vissu svo sannarlega hvaö þeir voru aö gera, þegar þeir gáfu út þessa frábæru hljómplötu. FJÓRÐA: DiscóKóngur Klúbbsins, Ævar Birgisson Olsen kem- ur til okkar og nú sýnir hann alveg nýtt atriöi, sem ekki hefur kom- iö fram áöur. Hann Ævar stendur svo sannarlega undir natni! FIMMTA: Og siöast, en ekki síst — Hann Villi, einn af bratt- ari discótekurum þessa lands, hefur sett saman sérstakt pró- gramm meö jólalögum í discó. — Þetta veröa bæöi erlend og inn- lend jólalög. Villi lætur skoekki aö sér hæöa! L Svo koma auðvitaö ATHUGIÐ: Þessi frábæra dagskrá hefst stundvíslega kl. 22.30! aiiír i betri gaiianum. <»K»V*V*£}*£}*£Í*£Í*£Í*£i*£i*£im*£i*£i*£i*£l*£i*£Í*£Í*i3*£i*£i*£t*£i*£!*£i*£iA li íiavcr^kir rcttir í Stjornii«»al 'ifl í $) f Súpa með spergli og rækjum Vorrúllur 3 □ ^ftt : A ffj f Steikt grisakjöt i súrsætri sósu f \/ét] K/nverskar núdlur meö ræk/um og grisakjöti Matreitt af 4r*)\ > Wong Minh Quang Ari Kínversku réttirnir veröa Grillinu frá sunnudegi til fimmtudags e. kl. 19.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.