Morgunblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980 Kastljós í kvöld: Erfiðleikar Flugleiða og spilling í íslensku þjóðfélagi KASTLJÓS er á dagskrá sjónvarps í kvöld, og hefst þátturinn klukkan 21.05. Umsjónarmaður þáttarins er Helgi E. Helgason frétta- maður hjá sjónvarpi. Að- stoðarmenn Helga eru blaðamennirnir Alfheiður Ingadóttir og Sæmundur Guðvinsson. Tekin verða fyrir tvö mál í þættinum að sögn Helga, erfiðleikar Flugleiða hf. og spilling í íslensku þjóðfélagi. í sambandi við Flugleiða- mál verður rætt við Sigurð Helgason forstjóra, Benedikt Helgi E. Helgason fréttamaður, umsjónarmaður Kastljóss Gröndal utanríkisráðherra og við fólk sem hefur orðið fyrir barðinu á uppsögnum félagsins. Þá verður í Kastljósi rætt við þá Vilmund Gylfason dómsmálaráðherra og Guð- mund G. Þórarinsson alþing- ismann um hugsanlega spill- ingu í íslensku þjóðfélagi. Verður ráðherrann meðal annars spurður um gang ýmissa mála, hvað hafi verið í „möppunum" og fleira, sem hann hefur nú aðgang að eftir að hann kom í ráðu- neytið. Sigurður Helgason Vilmundur Gylfason Benedikt Gröndal Guðmundur G. Þórar- insson Kermit og allt hans prúða lið FROSKURINN Kermit og allt hans prúöa liö verður á skjánum í kvöld, í skemmtiþætti PrúÖu leik- aranna klukkan 20.40. skemmtir Margt verður vafalaust brallað og brasað, en gest- ur þáttarins að þessu sinni er söngkonan Chrystal Gayle. Utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 4. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónieikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Það er komið nýtt ár“ eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tilkynningar. 10.25 Ég man það enn Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar Viðar Alfreðsson og Sinfón- íuhljómsveit íslands leika Rondó fyrir horn pg strengi eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj./ Wolf- gang Ilallmann leikur Org- elsónötu nr. 2 í c-moll eftir Mendelssohn / Canbykórinn syngur „Ich aber bin elend“ op. 110 nr. 1 eftir Johannes Brahms'. Söngstjóri: Edvard Tatnail Canby stj./ Fílharm- óníusveit New York-borgar leikur fjórða þátt Sinfóníu nr. 5 í Cís-dúr eftir Gustav Mahler. Leonard Bernstein stj./ Leon Goossens og hljóm- sveitin Fílharmónía í Lund- únum leika Konsert fyrir óbó og strengi eftir Vaughan Williams; Walter Sússkind stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lésin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. Sitthvað um áramótin og þrettándann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli prammi“ cftir Gunnar M. Magnúss. Árni Blandon les (2). 17.00 Síðdegistónleikar _ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Á krossgötum“, svítu eftir Karl O. Runólfsson: Karsten Andersen stj./ Jacqueline Eymar. Gúnter Kehr. Erich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Píanókvartett í g-moll op. 45 eftir Gabriel Fauré / CBC- sinfóniuhljómsveitin leikur Fjórar etýður fyrir hljóm- sveit eftir Igor Stravinsky; höfundur stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Fiðlukonserf í D-dúr eftir Johannes Brahms Gidon Kremer og Ríkis- hljómsveitin í Frakklandi leika. Evgéní Svertlanofí stjórnar. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður Ágúst Gunnarsson syngur íslenzk lög. ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. b. Vestfirzk jól Alda Snæhólm les kafla úr minningum móður sinnar. Elínar Guðmundsdóttur Snæhólm. c. „Guðsmóðir, gef mér þinn frið“ Hjalti Rögnvaldsson leikari les ljóð eftir Steingerði Guð- mundsdóttur. d. Lómatjörn, leikskólinn góði Eggert Ólafsson bóndi í Lax- árdal í Þistilfirði rifjar upp sitthvað frá æskuárum. Jó- hannes Arason les frásög- una. e. Kórsöngur: Kór Átthaga- félags Strandamanna syng- ur. Söngstjóri: Magnús Jóns-1 son frá KoIIafjarðarnesi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs“ Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (13). 23.00 Áfangar Umsjónarmcnn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 5. janúar MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur vclur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Börn í Oddeyrarskóla gera dagskrá með aðstoð Valgerð- ar Jónsdóttur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónarmcnn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson og óskar Magn- ússon. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur íslcnzka dægurtónlist til flutnings og f jallar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Heilabrot. Fyrsti þáttur: Tólf ára fyrr og nú. Umsjónarmaður: Jak- ob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leik- in. 17.00 Tónlistarrabb; — VII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um nútímatónlist. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt“. saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson þýddi. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (6). 20.00 Harmonikulög. Geir Christensen velur og kynnir. 20.45 Álfar. Þáttur í umsjá Ástu Ragn- heiðar Jóhannesdóttur. Les- ari með henni: Einar Örn Steíánsson. 21.30 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson velur sígilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr Dölum til Látrabjargs". Ferðaþættir eftir Hallgrím Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Steingrímsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Föstudagur 4. janúar dag- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og skrá 20.40 Prúðu leikararnir Gestur i þessum þætti er söngkonan Crystal Gayle. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen 21.05 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason 22.05 Gyðjan og guðsmóðirin Ný frönsk sjónvarpskvik- mynd. Ilöfundur handrits og leik- stjóri Nina Companeez. Aðalhlutverk Francoise Fabian, Francis Iluster og Francine Bergé. Tveir tónlistarmenn koma að vetrarlagi til vinsæls sumardvalarstaðar þar sem þeir hyggjast hvílast vel í kyrrðinni. Þarna er einnig kona sem býr ein i afskekktu húsi og stundar ritstörf. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.