Morgunblaðið - 04.01.1980, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.01.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980 25 fclk í fréttum Diskó-heimsmeistarinn + NOKKRU fyrir jól fór fram í Empire Ballroom í London heimsmeistaramót í diskódansi og hér má sjá heimsmeistarann á fullu, tvítuga stúlku frá Wales í Bretlandi, Julie Brown að nafni, sem sigraði 32 keppinauta í úrslitakeppninni, en að auki fékk hún nokkurt skotsilfur, eða 10.000 sterlingspund, nær 9 milljónir ísl. króna. 50 punda jóla- kort + ÞETTA mun vera stærsta jólakort, sem um getur, segir í text- anum með þessari AP- fréttamynd, sem tekin er í Teheran, en kortið var sent amerísku gíslunum í bandaríska sendiráðinu í borginni. — Kortið var 64 feta langt og tíu fet á breiddina og vó yfir 50 pund. Kortið sendu 22 útvarpshlustendur í Panamaborg, sem hlusta þar á banda- rísku útvarpsstöðina KMPC í Los Angeles. Það er Alex Paen, fréttamaður útvarps- stöðvarinnar í Teher- an, sem heldur á kort- inu á pósthúsinu á flugvellinum í borg- inni. Hafði gíslunum borizt jólakort frá heimalandinu svo skipti hundruðum þús- unda. Nauðungaruppboð sem áuglýst var í 84., 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979 á Efstahjalla 19 — hluta — þinglýstri eign Hafliða Þórssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. janúar 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hestaeigendur Tek hesta í tamningu og þjálfun að Skálmholti í Villingaholtshreppi í vetur. Jón Jónsson frá Vindási. Upplýsingar í síma 99-6503. Hluti í innflutningsfyrirtæki með föst viðskipti um allt land til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „H — 4966.“ Nýi Dansskólinn Getum aöeins bætt viö nem- m í barna- og ungling§- flokka í vetur. ^ Spor í rétta átt Sími 52996 O Hf.LAGAR HJA I.S.T.D (Ki NATIONAI „ Módel-. \ samtökin Námskeið fyrir ungar stúlkur og |/> dömur á öllum aldri hefst 14. ]]* janúar. JJ SÉRFRÆÐINGAR LEIÐBEINA MEÐ snyrtingu, hárgreiðslu, framkomu, kurteisi, líkamsrækt, göngulag ofl. Þær sem eru á biðlista hafið samband semfyrst. INNRITUN OG UPPLÝSINGAR daglega i SÍMA 36141 milli kl. 4—7e.h. Módelsámtökin - Unnur Amgrimsdóttir 1 Al ■ P+. ▼ 4- HEBA heldur við heilsunni Nýtt námskeið Dag- og kvöldtímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar — Nuddkúrar Sértímar fyrir p»r tem purfa að léttaat um 10 kg. eöa meira, fjórum sinnum í viku. Leikfimi — Sauna — Ljós — Megrun — Nudd — Hvíld — Kaffi — o.ffl. |i Innritun í síma 42360 — 40935 — 41569. Veriö meö frá byrjun. #1» ■Heilsuræktin Heba, [Auðbrekku 53, Kópavogi. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.