Morgunblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980 ■ N í DAG er föstudagur 4. janúar, sem er FJÓRÐI dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.34 og síðdegisflóð kl. 19.57. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.45. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 02.56. (Almanak háskólans). Hneigið eyru yöar og komið til mín, heyrið, svo að sálir yðar megi lifna viö. (Jes. 55,3.). | KROSSGATA FRETTIR 80 tonna hol NIÐUR við Reykja- víkurhöfn var í gær- morgun skeggrætt um alveg óhemju stórt hol, sem skipverjar á Bæj- artogaranum Bjarna Benediktssyni höfðu fengið í síðustu veiði- för togarans. Hann kom að landi aðfara- nótt miðvikudags og landaði aflanum tii vinnslu í Fiskiðjuveri BÚR þann dag. Var aflinn 220—230 tonn og var aðaluppistaðan í honum þorskur. — Hafði áhöfn togarans fengið hvorki meira né minna en 80 tonn af fiski í einu einasta holi. — Mun þetta jafnvei vera eitt stærsta ef ekki stærsta þorskhol sem um getur á íslenzkum togara. 1 4 ■ ‘ ■ 8 8 9 L ■ Z z±H LÁRÉTT: 1. mannleysu, 5. sam- hljóðar, 6. hundelt, 9. spil, 10. húsdýr, 11. rómversk tala, 12. íukI, 13. með tölu. 15. manns- nafn, 17. er á staðnum. LÓÐRÉTT: 1. skotskífa, 2. fisk, 3. eldstaeði, 4. hindrar, 7. dýr, 8. hreinn. 12. karlmannsnafn. 14. futtl. 16. ttreinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1. hökuna. 5. ór. 6. farald. 9. óði, 10. nám. 11. nn, 13. anda, 15. arða, 17. rimla. f.ÓDRÉTT: 1. höfunda, 2. öra, 3. unað, 4. and, 7. rómaði, 8. lind, 12. nasa, 14. nam, 16. rr. í veðurspárinngangi í gærmorgun var það tekið fram sérstaklega að þó draga myndi úr frosti í lofti, myndi mjög víða á landinu verða frost við jörðu og ísingarmyndun. Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í tvö stig í fyrrinótt, en frost var við jörðu. Mest frost á landinu var á Grímsstöðum á Fjöll- um. 11 stig, en á láglendi var mest frost á Staðar- hóli, 7 stig. Sunnan jökia var mest frost á Hellu, 4 stig. Mest úrkoma í fyrri- nótt var austur á Kamha- nesi, 8 millim. -7í^e, -----------------------Ej,0GrMUíJO Nú hefur Miss Framsókn brotið allar brýr að baki sér — enda fátítt að fegurð og gáfur fari saman. MESSUR A IVIORGUIVJ Aðventkirkjan Reykjavík: A morgun, laugardag, er Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. og messa kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Safnaðarheimili Aðventista Seifossi: Á morgun, laugar- dag, er Biblíurannsókn kl. 10 árd. og messa kl. 11. Guð- mundur Olafsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun, laugar- dag, er Biblíurannsókn kl. 10 árd. og messa kl. 11. Jón Hj. Jónsson prédikar. | AHEIT OC3 GJAFIFI | STRANDARKIRKJA, áheit afhent Mbl.: Þ.B.G. 10.000, E.G. 10.000, Hrefna 5.000, G.S.S. 5.000, G.H.G. 5.000, L.G. 5.000, K.B. 5.000, Valgeir Gunnarsson 5.000, N.N. 6.000, K.Þ. 3.000, Þ.E. 2.000, M.S.J. 1.200, M.G. 1.000. FRA HOFNINNI OLÍUSKIPIN Stapafeli og Kyndill fóru í fyrradag úr Reykjavíkurhöfn út á land. I gærkvöldi var togarinn Ögri væntanlegur af veiðum, en hann átti síðan að sigla út með aflann til söiu erlendis. Einnig var togarinn Engey væntanlegur inn í gærkvöldi að lokinni veiðiför og hann átti líka að sigla með aflann til sölu erlendis. I gær fór togarinn Vestmannaey frá Eyjum til veiða. I gærmorgun fór Álafoss á ströndina. Dettifoss lagði af stað áleiðis til útlanda í gærkvöldi. í dag er Grundarfoss væntanlegur að utan. í gærdag voru talsverðar annir við loðnuskipin, sem liggja hér í Reykjavíkurhöfn, en verið var að taka loðnu- næturnar um borð. Um helg- ina munu loðnuveiðarnar hefjast á ný. ÁRIÐ KVATT Ljósm. Mbl. Krtetinn. KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík dagana 4. janúar til 10. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér seeir: í BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAV ARDSTOFAN í BORÍiARSPÍTAI.ANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidogum. en hagt er að ná samhandi við lakni á GÖNGUDEILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum írá kl. 11 — 16 sími 21230. Gongudeild er lokuð á helgidogum. Á virkum dogum kl. 8 — 17 er hagt að ná samhandi við lakni í síma L.EKNAFÉLAÍíS REYKJAYÍKUR 11510. en því aA eins að ekki náist i heimilisla kni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og írá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og laknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannhrknafél. íslands er í IIKILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardogum t)g helgidogum kl. 17—18. ÓN.EMISADGERDIR fvrir fullorðna gegn munusótt fara fram í ÍIEILSUVERNDARSTÖD REYK.IAYÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér onamisskirteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengis\ andamálið: Sáluhjálp i viðlogum: Kvoldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvollinn i Yiðidal. Opið mánudaga — fostudaga kl 10—12 og 11 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. ADA nAreiMC Ákureyri simi 06-21810. Unl/ L/MUDIlMO Siglufjorður 06-71777. C HllfDALIMC HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUrVnMnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 10 til kl. 10.30. - F.KÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 10.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-10 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 10 til kl. 10.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 10.30. Á laugardogum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 11.30 og kl. 18.30 til kl. 10. IIAFNARBÍJÐIR: Alla daga kl. 11 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16—10.30 — Laugardaga t»g sunnudaga kl. 11 — 10.30. - IIKILSUV KRNDARSTÖDIN: Kl. 11 til kl. 10. — HV ÍTABANDID: Mánudaga til ftistudaga kl. 10 til kl. 10.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 10 til kl. 10.30. - F.KDINGARIIKIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 10.30. - FLÓKADEILI): Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILKLID: Eftir umtali t>g kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - VÍFILSSTADIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 10.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 t* kl. 10.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- Ovrri inu við Ilverfisgotu. Lestrarsalir eru t»pnir mánudaga — fostudaga kl. 0—10. og laugardaga kl. 0—12. — Utlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 st>mu daga og laugardaga kl. 10—12. WÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILI). I»inght)ltsstrati 20a, sími 27155. Kftir lokun skiptihtirðs 27350. Opið mántid. — fóstud. kl. 0—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LFSTRARSALUR. Wngholtsstrati 27. sími aðalsaíns. Kftir kl. 17 s. 27020. Opið: mánud. — fostud. kl. 0—21. laugard. kl. 0—18. sunnud. kl. 11-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í I>inght)ltsstrati 20a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuha lum ttg stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36811. Opið mánud. — fostud. kl. 11 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIKIM — Sólheimum 27. simi 83780. lleimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða t)g aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 31. sími 86022. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAEN - IIt)fsvallagötu 16. sími 27610. Opið: Mánud. — fóstud. kl. 16—10. BÚSTADASAEN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —ftjstud. kl. 0—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bakisttjð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkttmustaðir víðsvegar um horgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudogum og miðvikudt)gum kl. 11 — 22. Wriðjudaga. fimmtudaga t)g fostudaga kl. 1 I —10. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og ftjstudaga kl. 16—10. KJARVALSSTADIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er t>pin alla daga kl. 11 — 22. Aðgangur og svningarskrá ókeypis. ARB.EJARSAFN: Opið samkvamt umtali. — sími 81112 k 1. 0—10 árd. virka daga. ÁS(íRÍMSSAFN Bergstaðastra'ti 71. er ttpið sunnu- daga. þriðjudaga t)g fimmtudaga frá kl. 1.30—1. Aðgangur ókeypis. S.EDÝRASAFNID er t>pið alla daga kl. 10—10. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudag til ftjstudags frá kl. 13—10. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga ttg laugardaga kl. 2—1 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 11 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga t>g miðvikudaga kl. 13.30—16. LAUÍíARDALSLAUG- IN er t»pin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8 — 20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 t>g kl. 16—18.30. Hoðin eru opin ailan daginn. VESTUUH/EJ- ARLAUGIN er ttpin virka daga kl. 7.20 — 10.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—11.30. Gufuhaðið í Vesturhæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15001. Qll AWAVAK'T ' bttrgar- DILMnMYMW I stt)ínana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis t>g á helgidtjgum er svarað allan sóiarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynmngum um hilanir á veitukerfi horgarinnar t;g í þeim tilfellum oðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð httrgarstarís- manna. AL-ANON fjtjlskvldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 10282. SUNDSTAÐIRNIR: GENGISSKRANING NR. 1 — 3. janúar 1979 Einfng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 394,40 395,40 1 Starlingapund 884,00 886,30* 1 Kanadadollar 337,50 338,40* 100 Danakar krónur 7403,40 7422,20* 100 Norakar krónur 8043,20 8063,60* 100 Sœn.kar krónur 9565,80 9590,10 100 Finnak mttrk 10732,00 10759,10* 100 Franskir frankar 9852,60 9877,60* 100 Balg. frankar 1421,50 1425,10* 100 Svisan. frankar 25077,10 25140,70* 100 Gyllini 20865,00 20917,90* 100 V.-Þýzk mttrk 23118,40 23177,00* 100 Lfrur 49,35 49,47* 100 Auaturr. Sch. 3215,65 3223,85* 100 Eacudo* 797,25 799,25* 100 Pasotar 597,10 598,60* 100 Van 166,13 166,55* 1 SDR (sóratök dráttarróttindi) 521,13 522,45* Brayting Irá sídustu akráningu. í Mbl. fyrir 50 áruiMt „HJÚKRUNARFÉLAGIÐ Líkn efnir til blómasölu á götunum á mánudaginn kemur, til eflingar líknarstarfsemi þeirri, sem fé- lagið hefir með höndum. Félagið stundar þrennskonar líknarstarf, sem almennt er orðið að góðu kunnugt og fjölda margir fullorðnir og börn, hafa notið góðs af, þ.e. hjálparstöð fyrir berklaveika, ungbarna- vernd og heimahjúkrun. Hefur félagið nú starfandi á sínum vegum fjórar hjúkrunarkonur." -O- „ÁHRIF frá útvarpi. Elsa litla var að lesa kvöldbænina sína, og segir að lokum: Og nú er efnisskránni lokið í kvöld — góða nótt — góða nótt — og Amen!“ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 1 — 3. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 433,84 434,94 1 Sterlingspund 972,40 974,93* 1 Kanadadollar 371,25 372,24* 100 Danskar krónur 8143,74 8164,42* 100 Norskar krónur 8847,52 8869,96* 100 Sænskar krónur 10522,38 10549,11* 100 Finnsk mörk 11805,20 11835,12* 100 Franskir frankar 10837,86 10865,36* 100 Belg. frankar 1563,65 1567,61* 100 Svissn. frankar 27584,81 27651,77* 100 Gylliní 22951,50 23009,69* 100 V.-Þýzk mörk 25430,24 25494,70* 100 Lírur 54,29 54,42* 100 Austurr. Sch. 3537,22 3548,24* 100 Escudos 876,98 879,18* 100 Pesetar 656,81 658,46* 100 Yan 182,74 183,20* * Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.