Morgunblaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980 9 Símahapp- drætti Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra DREGIÐ var í Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra í skrifstofu borgarfógeta, sunnudaginn 23. desember. Eftir- farandi númer hlutu vinninga: I. Daihatsu-Carade bifreið 91- 25957 II. Daihatsu-Charade bifreið 91- 50697 III: Daihatsu-Charade bifreið 96- 61198 Aukavinningar 36 að tölu, hver með vöruúttekt að upphæð kr. 150.000.-. 91-11006 91-39376 91-74057 91-12350 91-50499 91-75355 91-24693 91-52276 91-76223 91-24685 91-53370 91-76946 91-35394 91-72055 91-81782 91-36499 91-72981 91-82503 91-84750 92-01154 96-21349 97-06157 92-02001 96-23495 97-06256 92-02735 92-03762 96-24971 97-06292 92-06116 98-01883 98-02496 93-08182 99-05573 94-03673 99-06621 kjVIHVIHVI MYNDAMOTA Ad.ilstræti 6 simi 25810 29555f|t Opiö frá 10—5. Skerjabraut 3ja herb. kjallaraíbúö. 14—15 millj. Eikjuvogur einbýlishús á tveimur hæöum. Verö 67 milij. Kópavogsbraut íbúö á tveimur haaöum í tvíbýlishúsi, sér inngangur. Tilboö óskast. Dalsel Stór 2ja herb., bílskýli. Verö 24—25 millj. Eignanaust v/Stjörnubíó 1$ usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Vid miöbæinn 4ra herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Arnarnes Húseign í smíðum með 2 íbúð- um, 6 herb. og 2ja herb. Tvöfaldur innbyggður bílskúr. í smíðum 4ra herb. íbúöir í Vesturbæn- um. íbúð óskast Hef kaupanda að 2ja herb. íbúð helst í Breiöholti eöa Hraunbæ. Akranes 3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Laus strax. Sölu- verð 9 millj. Bújörð óskast Hef kaupanda aö velhýstri bú- jörö á Suöur- eða Vesturlandi. Helgi Ólafsson löggittur fasteignasali, kvöldsími 21155. Höfum kaupanda að 5 eöa 6 herb. íbúö í Austurbæ í Reykjavík, hæö eöa góöri blokkaríbúð, einbýlishúsi eöa raðhúsi. Útborg- un getur veriö 30—40 millj. á árinu, fer eftir hvaö býöst. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10a, 5. hæö, sími 24850, 21970, heimasími 37272. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALErriSBRAUT 58-60 SÍ MAR ■35300 & 35301 4ra—5 herb. við Hraunbæ óskast Okkur hefur veriö faliö að auglýsa eftir 4ra—5 herb. íbúö viö Hraunbæ fyrir fjársterkan kaupanda. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna. HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS DREGIÐ VAR í HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFELAGSINS 24. DESEMBER 1979. Vinningar komu á eftirralin númer: 25019 Crown útvarpstæki 46395 Toyota Starlet bifreiö 49032 Crown útvarpstæki 60727 Crown útvarpstæki 68800 Saab 99 bifreiö 71258 Crown útvarpstæki 103927 Crown útvarpstæki 115091 Dodge Omni bifreið 119300 Citroén Visa bifreiö 147200 Crown útvarpstæki Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuöning. 82455 Opiö laugardag 10—4 Opið sunnudag 1—4 Hjá okkur er miðstöð fasteignaviðskiptanna skoðum og verðmetum eign yðar samdægurs, yður að kostnaðar- og skuldbindingalausu. Raðhús Mosf.sveit 2x105 ferm. Selst tilbúið að utan, en í fokheldu ástandi að innan. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð. Hlíðar 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. Verð 32—34 millj. eftir útb. Lítið áhvílandi. Afhending samkomulag. Vogar — einbýli Höfum til sölu lítið einbýlishús í Vogahverfi, 3 herb. á hæð auk kjallara. Stór garöur, tvöfalt verksmiðjugler, bílskúrsréttur. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúð í Austurbæ. Upplýsingar aðeins á skrifstofu, ekki í síma. Keflavík 3ja herb. Snotur íbúð. Verð aðeins 13 millj. Ásgarður 2ja herb. Jaröhæö. Kjarakaup. Blikahólar 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Mikið útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Bílskúr. Við höfum fjársterka kaupendur m.a. að þessum gerðum eigna: • 4ra herb. íbúð í Kópavogi. • 3ja—5 herb. íbúð í Norður- bæ. • 4ra—6 herb. íbúð í Hóla- hverfi. Þarf að vera með bílskúr. • Sumarbústað eöa sumarbú- staðalandi tyrir fjársterka aðila. • Sér hæö í Reykjavík. Þarf aö vera á 1. hæð. Æskilegast aö jafnframt tylgi lítil íbúð í kjallara eða risi, viökomandi eign getur verið greidd út á mjög skömm- um tíma. CIGNAVCR Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfrasðlngur Ólafur Thoroddsen lögtrasðingur. 31710 31711 Lindargata Einbýlishús, 120 fm, kjallari, hæö og ris. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur, sjónvarpsherbergi, nýtt eldhús, stór lóö. Vesturvallagata Einbýlishús, 180 fm, kjallari, hæð og ris. Tvær stofur, þrjú svefnherbergi, ræktuð lóð. Brekkubær Raðhús, 210 fm, á besta stað í Seláshverfi. Afhent tilbúið undir málningu að utan en fokhelt að innan. Fífusel Raöhús, um 200 fm, næstum fuilbúiö, fjögur svefnherbergi, tvær stofur, tómstundaher- bergi. Bílskýlisréttur. Krummahólar Þriggja til fjögurra herbergja íbúö, 100 fm. Stór og skemmti- leg stofa, suðursvalir. Æsufell Þriggja til fjögurra herbergja, 90 fm, gullfalleg íbúð. Mikil og góð sameign. Suð-vestur svalir. Opiö í dag frá 1—3 Fasteígnamiölumn Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignaviöskipti. Guömundur Jónsson, sími 34861 Garöar Jóhann, sími 77591 Magnús Þóröarson, hdl. Opiö í dag kl. 9—4 Norðurbær Hafnarfirði Glæsilegt raðhús við Miðvang, á tveimur hæðum. Á 1. hæð er forstofa, gesta W.C., eldhús m. borökrók, þvottahús innaf eld- húsi og geymsla og stofur. Á 2. hæð 4 svefnherb., stór baðherb., og sjónvarpshol, stórar svalir, bílskúr fylgir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð kemur til greina. Kjarrhólmi — Kópavogi 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 fm. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 25 millj. Æsufell 4ra herb. íbúð ca. 105 fm. Suöur svalir. Mikil sameign. Hraunbær Mjög góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Krummahólar 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Þvottahús á hæðinni, bílskýli fylgir. Barónsstígur 2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Verð 13—14 millj. 4ra herb. íbúö Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í gamla bænum. Mjög mikiö endurnýjað. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Hjailavegur 3ja herb. risíbúð ca. 80 ferm, sér inngangur, sér hiti. Kárastígur 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur, sér hiti. Verð 15 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð, 90 ferm, þvotta- hús á hæðinni. Bílskýli fylgir. Hraunbær Mjög góð 3ja herb. íbúð á 3. hæ, 90 ferm. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ RAÐ- HÚSUM, EINBÝLISHÚS- UM, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐUM Á REYKJA- VÍKURSVÆÐINU, KÓPAVOGI OG HAFN- ARFIRÐI. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆROUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. MWBORO fasMgnmlan I Nýja któhúaimi Rayk|«rfk Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag í síma 52844 hjá Jóni Rafnari sölustj. Álfaskeið 5 herb. endaíbúð við Álfaskeið. 3 svefnherb. eru í íbúðinni, húsbóndakrókur, stofa og borðstofa, skápar í öllum herb. Bílskúrsréttur. Verö 34 millj. Útb. 24 millj. Miövangur 2ja herb. íbúð í háhýsi. Sér geymsla í íbúðinni. Verð 21 millj. Útb. 15 millj. Hamarsbraut — Hf. 3ja herb. íbúð í járnvörðu timb- urhúsi auk tveggja óinnréttaðra herb. í kjaliara. Verð 18—19 millj. Útb. 13 millj. Vantar — Vantar allar gerðir íbúða, einbýlishús og raöhúsa á söluskrá í Hafnar- firði, Kópavogi og Reykjavík. Guðmundur Þórðarson hdl. ASIMINN EII: 22410 V>> jn*r0unblfibí& Opiö frá 1—4 í dag. Fossvogur — 2ja herb. Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góð íbúð. Útb. 14,5—15 millj. Hafnarfjörður 3ja herb. mjög vönduö íbúð á 1. hæð við Suðurvang (Norður- bær). Um 96 ferm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Tvennar svalir. Útb. um 21 millj. Vesturberg 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð eign. Verð: 26 millj., útb. 19,5 millj. Hraunbær 3ja herb. vönduð íbúð á 3. hæö ca. 90 fm. Harðviðarinnrétt- ingar. Flísalagt bað. útb. 20 millj. Laugarnesvegur Höfum í einkasölu 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 87 fm. Manngengt ris yfir íbúðinni sem hægt væri að tengja við íbúð- ina. Laus strax. Verð: 25—26 millj. Vesturgata Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 117 fm. Sér hiti. Lyfta. (búðin er teppalögð. Laus nú þegar. Gott útsýni Ekkert áhvílandi. útb. 25 millj. Æsufell 4ra herb. vönduð íbúö á 6. hæö í háhýsi, um 105 ferm. Svalir í suður. íbúðin er með harðviðar- innréttingum og teppalögð. Útb. um 20—21 millj. Fífusel Höfum í einkasölu 4ra herb. endaíbúð á 1. hæð um 109 fm auk herbergis og geymslu í kjallara. Útb. 22 millj. 5 herb. — bílskúr Höfum til sölu 5 herb. mjög vandaða íbúö á 5. hæð í háhýsi við Dúfnahóla um 120 fm. Mjög fallegt útsýni. íbúðin er 4 svefnherb., ein stofa, eldhús og bað með vönduðum innrétting- um. Teppalögð. Skáli viöar- klæddur. Útb. 28—29 millj. 5 herb. sérhæð Höfum til sölu 5 herb. sérhæð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Tjarn- arstíg á Seltjarnarnesi. Um 135 ferm. Bílskúrsréttur. Sér hiti, sér inngangur. Laus fljótlega. Útb. 30 millj. Hafnarfjörður 5 herb. vönduð íbúð á 4. hæð við Breiövang (Norðurbær). Um 113 ferm. Suðursvalir. íbúðin er 4 svefnherb. 1 stofa, þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 25 millj. ifiSTEICNlR AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. > FASTEIGN ER FRAMTlo 2-88-88 Til sölu m.a. Viö Flúöasel Raðhús rúmlega tilbúið undir tréverk. Viö Hverfisgötu 2ja herb. íbúð Viö Maríubakka Einstaklingsíbúð í Bústaðarhverfi Einbýlishús. Viö Nýlendugötu Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæöi. AOALFASTEÍGNASALAh Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm Haraldur Gislason, heirrias. 51119.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.