Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
5
Úvarp í daK klukkan 13.25:
Sjónvarp klukkan 20.45 í kvöld:
Minningar frá
hernáminu
Hernámsárin eru enn í
fersku minni Islendinga,
þeirra er á annað borð
voru komnir til vits og ára
á þeim tíma. Að undan-
förnu hafa verið fluttar í
útvarpi endurminningar
fólks frá þessum tíma, og
er eitt slíkt á dagskránni í
kvöld.
Þar les Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur frá-
sögn Víkings Guðmunds-
sonar á Akureyri, frá
heimsstyrjöldinni síðari
og hernámsárunum hér á
landi.
Erindi um
norræna
samvinnu
Norrænt samstarf og
gildi þess hefur nokkuð
verið til umræðu hér á
landi undanfarin ár, og
ekki hvað síst nú eftir að
þing Norðurlandaráðs var
haldið í Reykjavík.
í dag klukkan 13.25 er á
dagskrá hádegiserindi
Gylfa Þ. Gíslasonar í út-
varpi, þar sem hann fjall-
ar um norræna samvinnu
í fortíð, nútíð og framtíð.
Þjóðlíf Sigrúnar
Stefánsdóttur
Sigrún Stefánsdóttir Mundínu Þorláksdóttur
fréttamaður er með þátt og Finn Björnsson á Ól-
sinn, Þjóðlíf, á dagskrá afsfirði, en þau hafa átt
sjónvarps í kvöld, og hefst tuttugu börn, geri aðrir
hann klukkan 20.45. Með- betur! Á myndinni hér að
al efnis í þættinum að ofan er verið að undirbúa
þessu sinni, er að rætt viðtalið við Finn.
verður við hjónin
LOINDON
25.-28. aprfl
Fjórir dagar-kr. 132.500
Hópferö í sjálfstæöu leiguflugi til London á þessu einstaklega glæsilega
verði. Gisting á hinu rómaöa Royal Scott hóteli.
Innifalið í veröi:
r
Islensk fararstjórn
1/2 dags skoðunarferð um London
auk flugs, gistingar með höfðinglegum enskum morgunverði og flutnings
til og frá flugvelli.
Evita
Útvegum farþegum okkar miða á söngleikinn Evitu og marga aðra frábæra
skemmtistaði og leikhús.
Crystal Palace - Liverpool
mætast i London 26. april og að sjálfsögðu útvegum við miða á vöilinn.
iasta hópferðin til London í haust verður jafnframt sú glæsilegasta.
FYRIRFERÐALITIL EN FULLKOMIN
Olympia SGE 45 rafritvélin hefur kosti stórrar skrifstofuvélar
þótt hún sé bæði minni og ódýrari. Fram og jBp
aftur dálkaval, 44 lyklaborö, 8 endurtekn - mm
ingalyklar, hálft stafabil til B _
leiðréttinga o.m.fl.
Rétt vél fyrir þann sem
hefur lítið pláss en mikil
verkefni.
Leitió nánari
upplýsinga.
Olympia
Intemational
Wmimmjm KJARAN HF
ÁRMÚLI 22 - REYKJAVÍK - SIMI 83022
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
Þl' AL'GLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR Þl AUG-
LÝSIR í MORGUNBLADINU