Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 19
Halldór Blondal alþm.:
Alþingi
fylgist
með fram-
kvæmd
skatta-
laga
„ÚR ÞVÍ sem komið er treysti ég
ekki ríkisstjórninni til að fara
með þessi mál og tel nauðsynlegt,
að Alþingi fylgist með fram-
kvæmd nýju skattalaganna. Þess
vegna mun ég flytja tillögu um
nefnd, skipaða fulltrúum allra
flokka, einum frá hverjum, til að
fylgjast með framkvæmdinni,“
sagði Halldór Blöndal alþingis-
maður, er Mbl. spurði hann út í
ummæli hans í utandagskrár-
umræðum á fimmtudaginn.
„Bæði fjármálaráðherra og for-
sætisráðherra hafa lýst því yfir,
að þeir viti í raun ekki, hvernig
nýju skattalögin komi út í einstök-
um dæmum vegna kerfisbreyt-
ingarinnar. Þess vegna kann sú
hætta að vofa yfir að um mjög
óréttláta og háa skattlagningu
verði að ræða í einstökum „tilvik-
um. Með þessu verður Alþingi að
fylgjast."
Athugasemd
við skattafrétt
ÞORKELL Helgason hjá Reikni-
stofnun Háskólans gerði í gær
athugasemd við frétt Morgun-
blaðsins frá í gær, sem birtist á
bls. 2, en þar segir í fyrirsögn, að
meðaltalsskattahækkun einhleyp-
inga sé 30 þúsund krónur. Þorkell
segir að þetta sé rangt, því að
útreikningar sýni að um lækkun
sé að ræða á meðaltali einhleyp-
inga, sem nemur 3 þúsund krón-
um. Hins vegar hafi komið fram
hækkun á skatti hjá öðrum á
ákveðnum tekjubilum.
„Velkomin
til Blönduóss“
í VETUR hafa verið sett upp
skilti við Norðurlandsveg, beggja
vegna við Blönduós. Á skiltum
þessum er yfirlitskort af Blöndu-
ósi, ásamt skrá yfir helstu fyrir-
tæki og þjónustustofnanir á
staðnum. Fyrirtækjunum er raðað
í stafrófsröð, og hefur hvert fyrir-
tæki sitt númer, sem vísað er til á
yfirlitskortinu. Með þessu skilti
verður auðvelt fyrir ókunnuga að
átta sig á hvar tiltekið fyrirtæki
er að finna. Skiltið er í fjórum
litum, og með yfirskriftina
„Velkomin til Blönduóss". Það
var Junior Chamber Húnabyggð,
sem hafði veg og vanda af upp-
setningu skiltisins, sem er 2x1 m
að stærð. Núverandi forseti
JC-Húnabyggðar er Eggert J.
Levy skólastjóri á Húnavöllum.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
19
cn
f wm
%
WHI
1S
>
c*>
300 utanferöir á 500 þúsund.
ÍDÚÐIR-
Níu íbúöavinningar á 10 milljónir.
Húseign eftir vali fyrir 35 milljónir.
Skemmtisnekkja meö öllum búnaöi til
úthafssiglinga, aö verömæti um 18,2
milljónir.
Sumarbústaöur aö Hraunborgum í
Grímsnesi fullfrágenginn og meö öllum
búnaöi, aö verömæti um 25 milljónir.
DlLAR-
V
Ford Mustang Accent í maí, aö verð-
mæti 7,4 milljónir.
Peugeot 305 í oHtóber, aö verömæti 7,2
milljónir.
Aörir vinningar:
7 bílavinningar á 3 milljónir, 91 bílavinningar á 2 milljónir,
vinninga á 35 þúsund, 50 þúsund og 100 þúsund.
auk ótal húsbúnaöar-
Endurnýjun ársmiöa og flokksmiða hafin, endurnýjunarverð 1400 krónur, ársmiöinn 16.800
krónur. Sala á lausum
miöum hafin. miÐI ER mÖGULEIKI
Ðúum ÖLDRUÐUm
ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD