Morgunblaðið - 20.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER
QC
LU
>
eitursölu var mikill. En hvergi
kom fram hvernig þessi gróði
verkaði í þjóðlífinu, það var hvergi
minnst á alla töpuðu vinnudag-
ana, sjúkralegur, sundruð heimili
o.s.frv., það skiptir ef til vill litlu
máli í þessum bransa. Ekki
minnst á að nýlegar rannsóknir
Bandaríkjamanna leiða í ljós að
fyrir hverja krónu sem kemur í
ríkissjóð fyrir þennan söluvarning
verður ríkið að greiða 3 til 4 í
pósta sem eru beinar afleiðingar
af notkun áfengis og tóbaks.
Eg hjó eftir öðru. Gat verið að
ég hefði tekið rétt eftir? Næsta
skrefið verður stórbygging undir
útsölu í Breiðholtinu og um það
talað í drjúgum tón. í Breiðholtinu
Þessir hringdu . .
• Þurfum við einn-
ing að greiða
símakostnað
þeirra?
Theódóra Sigurjónsdóttir
hringdi:
Mér finnst yfirgengilegt að
Póstur og sími skuli ætla að
minnka þjónustuna við okkur á
höfuðborgarsvæðinu með því að
setja skrefateljarann á. Það er
lágmark að fólk megi tala við
kunningja sína án þess að hvert
skref sé talið. Þá er þetta sérstak-
lega slæmt fyrir gamalt fólk, sem
byggir tengsl sín við umheiminn í
gegnum síma. Er ekki nóg að við
höfuðborgarbúar greiðum hluta af
hitakostnaði við landsbyggðarbúa,
þurfum við einnig að greiða síma-
kostnað þeirrra?
Þá vil ég láta koma fram, að
mér finnst fimmtudagsleikrit út-
varpsins vera orðin fyrir neðan
allar hellur, ekkert nema klám og
óþverri. Það er varla hægt að opna
þessa ríkisfjölmiðla án þess að
ofbjóða.
• Barnaleikvöll
í trjágarð
Ellen Stefánsdóttir hringdi:
Ég er ein af fyrstu íbúunum
við Asgarðinn, sem einungis
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
I Evrópukeppninni í Skara í
Svíþjóð í janúar kom þessi staða
upp í skák þeirra Birnboims,
Israel, sem hafði hvítt og átti leik
og Romanishins, Sovétríkjunum.
34. Rc8+! - IIxc8 (Ef 34.... Kxa6
þá 35. Hd6+ - Kb5, 36. Bc6+ -
Kc4, 37. Bxd7 með hótuninni 38.
Be6+) 35. Hxd7 - cxb4, 36. Rxb4
- Bf5, 37. Hd6+ - Kb5, 38. Kb2
og svartur gafst upp.
eru flest börnin og með tilliti til
þess að þessi ógæfa er alltaf að
færast neðar í aldrinum, sér
forstjórinn þarna auðsuppsprettu
fyrir fyrirtækið og það skal notað.
Hvað um afleiðingar? Það eiga
aðrir að sjá um.
I Breiðholtinu vantar tilfinnan-
lega fleiri kennslustofur, þar er
engin kirkja, léleg aðstaða til
félagsmála og uppeldismálastarf-
semi og engir peningar til að auka
þroska og menningu unga fólks-
ins. Þetta allt á ef til vill að bæta
með brennivínshöll uppi í Breið-
holti og auðvitað verður hún
staðsett milli skólanna svo ekki sé
neinum mismunað. Nú velta menn
hvort þetta sé gert að frumkvæði
stjórnvalda eða hvort forstjórin af
eigin hyggjuviti hafi fundið þetta
snjallræði, til að börnin þurfi ekki
niður í bæ til að ná í þessar
nauðsynjar. Það er ekki verið að
fárast yfir því þótt börnin í
Breiðholtinu þurfi mörg hver að
kvíða hverri helgi vegna drykkju
foreldra og verði nánst útlagar frá
heimilum sínum.
En vel á minnst. Væri nú ekki
hamingjusamlegra að láta þetta fé
sem í höllina fer, renna til kirkju-
byggingar. Einhverntíma hefði
þótt mannsbragur að slíku, en það
er kannski ekki í huga þeirra sem
ráða.
Árni Helgason,
Stykkishólmi
se^
g&Ö"
Vitið
þið að
veggfóður er á
uppleið?
Erum nýbúnir aö taka upp nýtt úrval, t.d.
prúöuleikarana — Star Wars fyrir börn og einnig
falleg Ijós damask veggfóöur
Tegundir: May-fair, Vymura — Decórine —
Melody Mills.
Líttu viö í Litaveri því
þaö hefur ávallt borgaö
aig.
/
Qrenaásvegi, HreyiiUhútinu
Sfmi 82444.
LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER
barnafólk fluttist í fyrir rúmum
tuttugu árum. í hverfinu var á
sínum tíma komið fyrir leikvelli,
sem hefur verið heldur vanhirðu-
legur upp á síðkastið. Börnum
hefur fækkað til muna í hverfinu
og þar sem nú er ár trésins datt
mér í hug, hvort ekki mætti
gróðursetja þarna nokkrar trjá-
plöntur. Það gæti að mínu áíiti
verið gott verkefni fyrir unglinga
á komandi vori.
HÖGNI HREKKVÍSI
SlGeA V/öGA í Á/LVEgAN
#m, wwmM v(ov///vn, QoóGi, as)
f'téR oh \Km WQ ‘
<bm á\iö$-06 ®
m HL\ PQ FF/ÍÁ W ® m W5&'
V/$A \ VAcTb/MIVy
I "
Kynningarverð
Viö
bjóöum
í dag
sérstakt
kynningarverö á
öllum pottaplöntum. Þetta
er tækifæri, sem enginn
má missa af.
blómouQl
gróðurhúsinu
v/ Sigtún
S. 36770, 86340.