Morgunblaðið - 27.04.1980, Page 2

Morgunblaðið - 27.04.1980, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRIL 1980 Sjómannafélag ís- firðinga úr Sjó- mannasambandinu SJÓMANNAFÉLAG Isfirðinga hofur ákveðið að Kanga úr Sjómannasam- bandi íslands og var tillaxa frá stjórn félajísins borin upp á félagsfundi á föstudaK og hún samþykkt. Að sögn Gunnars bórðarsonar formanns Sjó- mannafélags ísfirðinga höfðu komið fram hugmyndir um þessa úrsögn í kjaradeilu sjómanna á ísafirði. — Ýmis félög sjómanna hafa stutt okkur í þessari kjarabaráttu, m.a. FFSI, en við höfum ekki fengið neinn stuðning frá Sjómannasambandinu og því sáum við enga ástæðu til að vera í því lengur, við höfum engin not fyrir það. Alþýðusamband Vestfjarða verður áfram okkar vettvangur svo sem verið hefur, sagði Gunnar Þórðarson. Endurnýja flug- vélakost Land- græðslunnar Landgræðsla ríkisins er um þessar mundir að undirhúa vorverkin og verður um miðjan næsta mánuð farið að dreifa úburði og fræjum úr lofti með tveimur flugvélum Landgræðslunar, Páli Sveinssyni og TF-TÚN. TF-TÚN verður nú cndurnýjuð og er ný vél komin til iandsins, en sú gamla. scm er 14 ára, verður seld. gæzlunni og nú væri verið að undirbúa DC-3 vélina Pál Sveins- son til sumarstarfanna, en það gerir flugvirki Landgræðslunnar í skýli Landhelgisgæzlunnar. Gert er ráð fyrir að dreifa um 3 þúsund tonnum af áburði og fræi með flugvélunum og nokkru magni verður einnig dreift með hefð- bundnum hætti. Sveinn sagði að landgræðslugirðingarnar virtust koma vel undan vetrinum, enda hefði hann verið snjóléttur og væri það mikill munur frá síðasta ^TL Fjárveiting til áburðar- og frædreifingarinnar í ár eru eftir- stöðvar þjóðargjafarinnar, þ.e. verðbæturnar, en hún sjálf er uppnotuð og kvað Sveinn nú í undirbúningi nýja landgræðslu- áætlun. Sveinn Runólfsson sagði hina nyju vél vera öllu burðarmeiri en þá gömlu, en báðar eru þær af Piper gerð, sú eldri heitir Piper Pawnee, en nýja vélin heitir Piper Brave og eru þær báðar sérsmíð- aðar til áburðarflugs. Sagði Sveinn gömlu vélina hafa fengið góða umhirðu hjá Landhelgis- Tvö ný frí- merki á morgun Á MORGUN mánudag, 28. apríl koma út tvö Evrópufrímerki, með annars vegar mynd af Jóni Sveinssyni „Nonna“, að verðgildi 140 kr. og hinsvegar mynd af Gunnari Gunnarssyni skáldi, að verðgildi 250 kr. Skákminjasafn- ið eignast ein- vígisborðið EINVÍGISBORÐ það, sem þeir Bobby Fischer og Boris Spassky tefldu við í heimsmeist- araeinvíginu 1972, og Skáksam- band íslands gaf Þjóðminja- safninu strax að einvígi aldar- innar loknu. hefur nú verið afhent Skáksambandinu á ný til varðveizlu í hinum nýju aðalstöðvum þess á Laugavegi 71, þar sem verið er að koma á fót Skákminjasafni. í ljósi breyttra aðstæðna hjá Skáksambandinu og þrengsla hjá Þjóðminjasafninu varð að samkomulagi að S.í. tæki við borðinu á ný. Jafnframt er fyrirhugað að opna húsnæði Skáksambandsins almenningi vissan tíma í viku, sem síðar verður auglýstur. Það eru vinsamleg tilmæli þeirra, sem vildu gefa eitthvað til Skákminjasafnsins eða selja, að þeir hafi samband við stjórn- armenn S.í. (Fréttatilkynning) Ljósm. Mbl. Kristján. Sá skrautklæddi til vinstri á myndinni með bjöllu í hönd er Ray Goode, brezkur kallari, sem nú gengur um götur borgarinnar og minnir á brezka viku er nú stendur yfir á Hótel Loftleiðum. Naut hann í gær aðstoðar sekkjapípuleikara, sem vakti frekari athygli á auglýsingum kallarans, en hann kcmur frá borginni Hastings. Matthías Bjarnason: Afsalar sér greiðslum vegna setu í stjórnarskrárnefnd „ÞAÐ ER RÉTT að ég hef afsalað mér launagreiðslum vegna setu minnar í stjórnarskrárnefnd," sagði Matthías Bjarnason alþingis- maður og einn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í stjórnarskrárnefndinni í samtali við hlaðamann Morgunblaðsins í gær. „Ástæða þess er sú, að mér finnst vera greitt alltof mikið fyrir þessi störf, miðað við það sem nefndin vinnur,“ sagði Matthías ennfremur. „Ég er óánægður með það hve þessi nefndarstörf ganga seint, því þetta er ekki fyrsta stjórnarskrár- nefndin sem skipuð er. Þetta er hálfgert að verða til skaminar hvernig haldið hefur verið á þess- um málum í fjöldamörg ár. Þess- DALBORGIN frá Dalvík hefur að undanförnu verið á rækjuveiðum við Kol- beinsey og víðar fyrir Norðurlandi, að því er Jóhann Antonsson útgerð- armaður skipsins sagði í samtali við Morgunblaðið í gær. Sagði hann skipið hafa farið tvær ferðir nú undanfarið, og hefði það gengið þolanlega. Samtals væri búið að landa milli 23 og 24 tonnum af rækju, og væri skipið nú í þriðja túrnum. Jóhann sagði ekki hafa verið farið til veiða við Grænlandslín- una síðan í fyrrahaust, en þangað yrði líklega farið aftur þegar vel væri tekið að vora. Skipið væri hins vegar ekki nægilega stórt til að sækja á þau mið yfir vetrar- mánuðina, þegar allra veðra væri von. Rækjuna af þeim slóðum sagði Jóhann vera stærri og betri en þá sem nú væri verið að veiða, þó það væri einnig ágætis rækja. Nú eru á Dalborginni átta menn við veiðarnar, og um fimmtán menn vinna í landi við vinnslu aflans. Þegar farið er á Græn- landsmiðin eru hins vegar ellefu menn um borð, og er aflinn þá fullunninn þar. Sami mannfjöldi ari nefnd var sett það markmið að skila af sér innan tveggja ára, en af þeim tíma eru nú liðin næstum því eitt og hálft ár. Því væri að mínum dómi fremur ástæða til að auka frekar vinnuna en að draga nú úr henni, en ekki hefur verið vinnur hins vegar í landi á þeim tíma, þar sem þá er tekið við afla frá smærri bátum sem þar leggja upp, og einnig er unnið í fisk- vinnslu með. í GREIN Ólafs Pálssonar verk- fræðings í Mbl. í gær, er nafn mitt dregið inn í ritdeilu, sem Ólafur þessi og Þorsteinn Sæ- mundsson hafa staðið i vegna framboðs Vigdísar Finnbogadótt- ur til forseta. Af þessu óvænta tilefni vildi ég taka fram eftirfarandi: Allt frá því ég tók sæti í útvarpsráði á árinu 1974 hafa hundruð manna leitað til mín vegna athugasemda, upplýsinga eða fyrirspurna um hvaðeina varðandi dagskrá útvarpsins. Ég hef reynt að greiða fyrir þessu fólki eins og tök hafa verið á hverju sinni, enda tel ég það mitt hlutverk. Eins var það þegar Þorsteinn Sæmundsson hringdi til mín og bað mig að afla upplýsinga um, hvort erindi Vigdísar Finnboga- dóttur um daginn og veginn frá haldinn fundur síðan hinn 14. mars.“ Matthías sagði, að búið væri að vinna töluvert mikið undirbún- ingsstarf, sem ætlunin hefði verið að senda þingflokkunum. Ætlunin hefði verið að senda þingflokkun- um ýmsar mikilvægar upplýsing- ar í nóvember og síðan aftur í febrúarlok, en nú færi í hönd sá tími sem erfitt væri að ræða og afgreiða mál. En ljóst væri að öll þessi mál þyrftu rækilega umfjöll- un í þingflokkunum, því án víð- tæks pólitísks samkomulags yrði ekkert af stjórnarskrárbreyting- um. Enn væri hins vegar unnt að skila tillögum fyrir tilskilinn tíma, en ef það ætti að verða unnt yrði nefndin nú aö taka til óspilltra málanna. Matthías kvaðst ekki vita, hve mikill kostnaður væri við störf stjórnarskrárnefndar. Hann hefði hins vegar frá 1. mars fengið 65 þúsund krónur á mánuði fyrir sín nefndarstörf og í nefndinni væru níu menn, auk tveggja starfs- manna. 1974 væri enn til á spólu. Ég spurðist fyrir um það hjá Guð- mundi Jónssyni, framkvæmda- stjóra Ríkisútvarpsins, og fékk það svar að spólan væri enn til. Þetta tilkynnti ég Þorsteini. Önn- ur afskipti hef ég ekki haft af þessu máli. Þetta vildi ég að kæmi fram, ekki vegna þess að samviskan nagi mig vegna þessa atviks, heldur til að koma í veg fyrir þann misskiln- ing að ég hafi tekið opinberlega afstöðu með eða móti tilteknum forsetaframbjóðendum. Það mun ég ekki gera. Hinu vil ég beina til Ólafs Pálssonar í allri vinsemd, að það er ekki framboði Vigdísar Finn- bogadóttur til framdráttar að stuðningsmenn hennar hafi uppi niðrandi ummæli um mig eða aðra kjósendur á opinberum vettvangi. Ellert B. Schram. Á rækjuveiðum við Kolbeinsey Athugasemd frá Ellert B. Schram: Fyrirgreiðslumaður eða huldumaður?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.