Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUQ4GUR 27. apríl MORGUNINN 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hermanns Hagesteds leikur. 9.00 Morguntónleikar: a. „Helios“, forleikur op. 17 eftir Carl Nielsen. Sinfóníu- hljómsveit danska útvarps- ins leikur; Herbert Blom- stedt stj. b. Hátíðarpólonesa op. 12 eftir Johan Svendsen. Sin- fóníuhljómsveitin Harm- onien í Björgvin leikur; Karsten Andersen stj. c. Fiðlukonsert nr. 1 í a-moll op. 28 eftir Karl Goldmark. Itzhak Perlman og Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsborg leika; André Previn stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 11.00 Messa í Hvammstanga- kirkju. Illjóðr. á sunnud. var. Prestur: Séra Pálmi Matthíasson. Organleikari: Helgi S. Ólafsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um upphaf togveiða Breta á íslandsmiðum. Jón Þ. Þór sagnfræðingur flytur hádegiserindi. 14.05 Miðdegistónleikar: frá tónlistarhátíðinni í Dubrov- nik í fyrrasumar. Flytjend- ur: Igor Oistrakh, Tsjernis- joff, Alexis Weissenberg, Arto Noras og Tapali Valsta. a. Fiðlusónata í Es-dúr (K302) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Píanósónata í h-moll op. 58 eftir Fréderic Chopin. c. Sellósónata í d-moll op. 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Ingibjörg Björnsdótt- ir skólastjóri Listdansskóla Þjóðleikhússins ræður dag- skránni. Lesari: Sigmundur Örn Arngrímsson. 16.00 Fréttir. 16.20 „Forngripaverzlunin á horninu“. smásaga eftir C.L. Ray. Evert Ingólfsson leik- ari les síðari hluta sögunnar, sem Ásmundur Jónsson ís- lenzkaði. 16.45 Endurtekið efni: a. Einleikur á píanó: Guðný Ásgeirsdóttir leikur Þrjú intermezzí op. 119 eftir Jo- hannes Brahms. (Áður útv. í jan 1978). b. Samtalsþáttur: Gunnar Kristjánsson ræðir við Guð- mund Daníelsson rithöfund. (Áður útv. í febrúar í vetur). 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDIÐ 18.00 Harmonikulög. Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um útivistarsvæði og skógrækt. Eysteinn Jónsson fyrrum ráðherra flytur er- indi á ári trésins. 19.50 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Einleikarar: Ursula Fass- bind-Ingólfsson og Gareth Mollison. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. Píanókonsert í f-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Hornkonsert nr. 1 í D-dúr (K412) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. c. Sinfónía nr. 100 í g-moll eftir Joseph Haydn. 20.30 Frá hernámi íslands og styrjarldarárunum síðari. Guðmundur Þórðarson fyrr- um póstfulltrúi flytur frá- sögu sina. 20.55 Þýzkir píanóleikarar flytja samtímatónlist. Fimmti þáttur: Sovézk tón- list; — fyrri þáttur. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30„Sólarátt“. Leifur Jóelsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21.45 Óperutónlist: Christina Deutekom syngur aríur úr óperum eftir Bellini og Doni- zetti með Sinfóníuhljómsveit ítalska útvarpsins; Carlo Franci stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: “Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (9). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórðarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIMUD4GUR 28. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanóleikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigur- björnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 27. apríl 18.00 Sunnudagshugvckja séra Kristján Róbertsson, fríkirkjuprestur i Reykjavík, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Meðal efnis: Lúðrasveit barna á Selfossi leikur. og rætt verður við bræður sem eiga heima í sveit. Ellefu ára drengur leikur á hljóðfæri, og kynnt verður brúðuleikrit- ið Sálin hans Jóns míns. Binni og Blámann eru á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 f dagsins önn Annar þáttur: Kaupstaða- ferð með hestvagni. Fyrsti þáttur sýndi kaup- Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Ögn og Anton“ eftir Erich Kastn- er í þýðingu ólafíu Einars- dóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. Rætt við Árna G. Pétursson hlunnindaráðunaut. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: James Galway og Ungverska fílharmoníusveitin leika Ungverska hjarðljóðafanta- síu fyrir flautu og hijómsveit op. 26 eftir Albert Franz Doppler; Charles Gerhardt stj. / Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur „Algleymi“, sinfónískt ljóð op. 54 eftir Alexander Skrjabín; Donald Johanos stj. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Ebolí“ eftir Carlo Levi Jón Óskar les þýðingu sína (4). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Songs and places“ og „Búkollu“, tónverk fyrir klarínettu og hljómsveit eft- ir Snorra S. Birgisson. Ein- leikari: Gunnar Egilson; Páll P. Pálsson stj. / Jakoff Zak og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Moskvu leika Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 16 eftir Sergej Proko- fjeff; Kurt Sanderling stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson cand. mag. byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. staðarferð með áburðar- hesta, en það varð mikil framför i samgöngum til sveita, þegar hestvagnar komu til sögunnar. Vigfús Sigurgeirsson tók þessa kvikmynd og aðrar í myndaflokknum. 20.55 í Hertogastræti Tólfti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 21.45 Myndir af verkum Eschers Mynd um verk hollenska grafíklistamannsins M.C. Eschers (1898-1972). í febrúarmánuði síðastliðn um var sýning á verkum Eschers að Kjarvals stöðum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 „Þrir gítarleikarar“. Jazztónleikar með gítar- leikurunum Charlie Byrd, Barney Kessel og Herb Ellis. Þýðandi Jón Ó. Eð- vald. 22.50 Dagskrárlok KVÖLDIO 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Páll Hallbjörnsson talar. 20.00 Útvarp frá Alþingi Þriðja umræða i Efri deild um frumvarp til laga um breytingu á lögum frá 1978 um tekju- og eignarskatt. Hver þingflokkur fær til umráða hálfa klukkustund í tveimur umferðum, 15—20 minútur í hinni fyrri og 10—15 mínútur í síðari um- ferð. Röð flokkanna: Alþýðuflokk- ur, Alþýðubandalag, Sjálf- stæðisflokkur, Framsóknar- flokkur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Tækni og visindi Guðmundur Einarsson flyt- ur erindi. 23.00 Verkin sýna merkin Dr. Ketill Ingólfsson kynnir klassíska tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Sólgata 16. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Arnljot Berg, sem einnig er leikstjóri. Aðal- ÞRIÐJUDKGUR 29. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Ögn og Anton" eftir Erich Kastn- er í þýðingu Ólafíu Einars- dóttur (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn og les úr bók séra Jóns Auðuns fyrrum dómprófasts: „Lífi og lífsvið- horfum“. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaðurinn, Guð- mundur Hallvarðsson talar við Pétur Sigurðsson alþing- ismann, íorm. Sjómanna- dagsráðs um starfsemi sjó- mannasamtakanna í Reykja- vík og Hafnarfirði. 11.15 Morguntónleikar Lazar Berman leikur Píanó- sónötu nr. 23 í f-moll „Apass- ionata“ op. 57 eftir Ludwig van Beethoven / Janet Baker syngur Ljóðsöngva eftir Franz Schubert; Gerald Moore leikur á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 26. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Arve Tellefson og Fílharm- oníusveitin i Ósló leika Fiðlukonsert í A-dúr op. 6 eftir Johan Svendsen; Karst- en Andersen stj. / Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Helgistef“, sinfónísk til- brigði og fúgu eftir Hall- grím Helgason; Walter Gille- sen stj. 17.20 Sagan: „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sina (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. hlutverk Finn Kvalem, Per Gjersöe og öivind Blunck. Leikurinn gerist í óhjrá- legri leiguíbúð. Þar búa gamall maður. sonur hans og sonarsonur. Allir haía þeir orðið undir í lífsbar- áttunni og eru vandræða- menn í augum samfélags- ins, hver á sinn hátt. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 21.00 Listsköpun meðal frum- byggja Bjarni Th. Rögnvaldsson les úr nýrri bók sinni, þar sem sviðið er Alaska og Kanada. 21.20 Einsöngur: Sherrill Miln- es syngur lög úr söngleikjum með Mormónakórnum og Columbíu-hljómsveitinni; Jerold Ottley stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Píanóleikur John Lill leikur Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms um stef eftir Paganini. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Gamanstund með tveimur bandariskum leikurum, Mike Nichols og Elaine May. 23.35 Flautukonsert í D-dúr eftir Johann Adolf Hasse Jean-Pierre Rampal og Ant- iqua Musica kammersveitin leika. Stjórnandi: Jacques Roussel. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR SKJÁNUM MÁNUDAGUR 28. apríl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.