Morgunblaðið - 27.04.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
í DAG er sunnudagur 27.
apríl, sem er 3sd. eftir
PÁSKA, 118. dagur ársins
1980. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 04.54 og síðdegisflóð kl.
17.19. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 04.09 og sólarlag kl.
21.40. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.26 og tunglið
er í suðri kl. 23.54. (Almanak
Háskólans.
LAT veg lyginnar vera
fjarri mér og veit mér
náöarsamlega lögmál
þitt. (Sálm 119, 50).
| KROSSGÁTA
I 2 3 4
5 ■ ■ ’
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ " 12
■ 0 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTT: 1 lýkur, 5 slá. fi
mannsnafn. 9 dvrlja. 10 kadall.
11 sérhljoðar. 13 staf. 15 sleit. 17
hestamaöur.
LÓÐRÉTT: 1 spil, 2 xyrtja. 3
skaöi. 4 skarð. 7 föl. 8 kaup, 12
fornt hofuöból. 14 áa. lfi keyri.
LAUSN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 fjanda, 5 uæ, 6
aftrar. 9 met. 10 fa, 11 sin. 12 lin,
13 ótti, 15 ónn, 17 nagdýr.
LÓÐRÉTT: 1 Framsókn. 2 autt. 3
nær. 4 aurana. 7 feit. 8 afi. 12
lind, 14 tóg, 16 ný.
FRÉTTIR
FRÁ SAGNFRÆÐISTOFN-
UN H.í. Magnús Magnússon
rithöfundur og fyrrverandi
rektor háskólans í Edinborg,
flytur almennan fyririestur
með skuggamyndum í Nor-
ræna húsinu 28. apríl kl. 8.30
á vegum Sagnfræðistofnunar
háskólans.
NAFN fermingarpiltsins
Ragnars Scheving Sveinsson-
ar, Blikahólum 8 hér í bæn-
um, sem fermdur var á sum-
ardginn fyrsta við fermingu í
Fella- og Hólasókn, — misrit-
aðist hér í blaðinu, í nafna-
skrá yfir fermingarbörnin. —
Er Ragnar beðinn afsökunar
á misrituninni, en í listanum
stendur Steinsson.
ENDURLÍFGUN. - Vegna
mikillar aðsóknar að nám-
skeiði í endurlífgun, blásturs-
aðferð og hjartahnoði á veg-
um Hjarta- og æðaverndarfé-
lags Reykjavíkur, verður
námskeið haldið á mánudag-
inn kemur 28. apríi og síðan
aftur mánudaginn 5. maí. —
Uppl. og innritun fer fram í
skrifstofu Hjartaverndar,
sími 83755.
FRÁ HÖFNINNI ÁRNAÐ
í GÆR kom Laxfoss til HEILLA
Reykjavíkurhafnar að utan.
Á morgun mánudag er Hái-
foss væntanlegur frá útlönd-
um, svo og Brúarfoss. Þá
koma af veiðum, til löndunar
togararnir Hjörleifur og
Vigri og á þriðjudagsmorg-
uninn er togarinn Snorri
Sturluson væntanlegur inn af
veiðum, til löndunar. Rísnes
(leiguskip Eimskip) er vænt-
anlegt í dag eða á morgun, frá
útlöndum. Olíuskip er vænt-
anlegt með farm til olíufélag-
anna í dag.
MNGSJÁ
Vonandi verður ekki það langt gengið að grípa verði til niðurskurðar á þingmönnum, eins
og bændum! ?
,,Ég mun ræða um framleiðnina á
Alþingi. Það er talaö um það i
stjórnarsáttmálanum að auka þurfi
framleiönina um 60—70^o í landinu.
Áöur en Alþingi hætti störfum fyrir1
páska lá mikið fyrir og þá spuröi einn
þingmannanna hvort ekki þyrfti að
auka framleiðnina á Alþingi. Þetta
ætla ég að fjalla um,” sagöi Ingvi
• lySn^son, þingfréttamaði
ÞARFAUKNAFRAM-
LEIÐNIÁ ALMNGI?
DEMANTSBRÚÐKAUP -
Sextíu ára hjúskaparafmæli
eiga í dag, 27. apríl, hjónin
Steinunn Guðmundsdóttir og
Aðalsteinn Tómasson. Hjait-
eyrargötu 1 Akureyri. — Um
þessar mundir eru þau hjónin
til dvalar í hressingarhæli
N.L.F.Í. í Hveragerði.
SEXTUGUR er í dag, Jóhann
Pétursson póstmeistari í
Keflavík, Þverholti 23 þar í
bænum. Kona Jóhanns er
Kristrún Helgadóttir.
BfÓIN
Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9.
Háskólabíó: Sgt. Pepper's, sýnd 3, 5,
7 og 9.
Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd 5, 7,
9 og 11. Monster-fjölskyldan, sýnd 3.
Stjörnubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og
11. Við erum ósigrandi sýnd 3.
Tónabíó: Hefnd bleika pardusins,
sýnd 3, 5, 7 og 9.
Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stormurinn sýnd 3.
Austurbæjarbíó: Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9.
Regnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5,
7.10 og 9.20. Derzu Uzala, sýnd 3, 6 og
9. Sympathy for the Devíl, sýnd 7.10.
Dr. Justice S.O.S. sýnd 3, 5, 7, 9 og 11.
Hafnarbíó: Tossabekkurinn, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: Kjötbollurnar,
sýnd 5 og 9. Næturhjúkrunarkonan
sýnd 7. Köngulóarmaðurinn, sýnd 3.
Bæjarbíó: Meira Graffiti, sýnd 5 og
9. Kiðlingarnir 7, sýnd 3.
PJÖNUSTR
KVÖLD-. N.LTLK OG HKLGARWÓNUSTA apótek-
anna I Reykjavlk, daxana 25. apríl til 1. mai. aó báóum
dóKum meótrtldum. veröur sem hér segir: I VESTUR-
B/EJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS
APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardógum ov
helgidrtKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Grtngudeild er lokurt á helgidrtgum. Á virkum drtgum
kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aA
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og (rá klukkan 17 á
fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardogum og
helgidógum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR íyrir fullorðna gegn mænusótt
íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmÍHskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáiið:
Sáiuhjálp í viðlögum: Kvöidsími alla daga 81515 frá kl.
17-23.
Reykjavík sími 10000.
ADn n A ACIIJC Akureyri sími 96-21840.
UnU UAmwINw Siglufjörður 96-71777.
C |Ú|/n AUI IC HEIMSÓKNARTlMAR,
öJUhnAnUö LANDSPlTALINN: alla daga
kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga
til frtstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardrtgum og
sunnudögum kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
IIAFNARBÚÐIR: AHa daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga ki. 16-
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til frtstudaga kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidogum. — VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirrti: Mánudaga til iaugardaga ki. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 tii kl. 20.
QÁrij LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
OVrn inu við Hverfisgótu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fostudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
srtmu daga og laugardaga kl. 10 — 12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þrirtjudaga,
fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fðstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
fostud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl,
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Algreiðsla i Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heiisuhæium og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaóa og aldraða.
Sfmatími: Mánudaga og (immtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opirt mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opift mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudrtgum
og miðvikudogum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dag til löstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlirt 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til fðstudags frá ki. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
CllkinCTAniDkllD laugardalslaug-
OUNUD I AUInNln IN er opin mánudag -
fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudogum er opið Irá kl. 8
til kl. 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl.
16—18.30. Brtðin eru opln allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll AkláVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgarst-
DILANAV Af\ I ofnana svarar alia virka daga
frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað alian sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er
við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarlsmanna.
í Mbl.
fyrir
50 áruin<
SVOHLJÓÐANDI þingsál.till.
var flutt í Nd Alþinifis:
Nd. Alþinifis skorar á ríkis-
stjórnina að sjá ,svo um aö
útsolustaóir áfengrisverzlunar-
innar í Rvík, ok Hafnarfiröi
verði lokaöir vikuna 24. —30.
júní í sumar og aö áfen^i verði eÍKÍ um hönd haft í
opinherum vtislum sem haldnar verða í sambandi við
alþinKÍshátíðina... Tillaiían kom til umræðu á
fimmtudagsnótt. Fremur var fámennt í deildinni þegar
hún var rædd. Sýndist sitt hverjum um málið ... að
vísa tili. til allsherjarnefndar ok láta hana sofna þar.
Tiil. sjálf var borin undir atkvæði ok var felld með 9:7
atkvæöum.. .**
GENGISSKRÁNING
Nr. 78 — 25. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoiiar 443.00 444,10
1 Sterlingspund 1012,25 1014,75*
1 Kanadadollar 375,50 376,50
100 Danskar krónur 7775,35 7794,65*
100 Norskar krónur 8902,75 8924,85*
100 Sænskar krónur 10345,65 10371,35*
100 Finnsk mörk 11808,60 11837,90*
100 Franskir frankar 10472,80 10498,80*
100 Balg. frankar 1525,75 1529,55*
100 Svissn. frankar 26151,10 26216,10*
100 Gyllini 22136,15 22191,15*
100 V.-þýzk mörk 24407,70 24468,30*
100 Lírur 52,06 52,19*
100 Austurr. Sch. 3414,25 3422,75*
100 Escudos 890,90 893,10*
100 Pasatar 627,00 628,80*
100 Yan 180,48 180,93*
SDR (sérstök
dráttarróttindi) 17/4 572,20 573,62*
* Breyting fré síöustu skráningu.
r \
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 78 — 25. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 487,30 488,51
1 Sterlingspund 1113,48 1118,23*
1 Kanadadollar 413,05 414,18
100 Danskarkrónur 8552,89 8574,12*
100 Norskar krónur 9793,03 9817,38*
100 Sænskar krónur 11380,21 11408,49*
100 Finnsk mörk 12989,48 13021,69*
100 Franskir frankar 11520,08 11548,68*
100 Bolg. frankar 1678,33 1682,51*
100 Svissn. frankar 28766,21 28837,71*
100 Gyllini 24349,77 24410,27*
100 V.-þýzk mörk 26848,47 26915,13*
100 Lírur 57,27 57,41*
100 Austurr. Sch. 3755,68 3765,03*
100 Escudos 979,99 982,41*
100 Poaetar 689,70 691,48*
100 Yan 198,53 199,02*
* Breyting frá síöustu skráningu.
V /