Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
9
VESTURBÆR
SÉRHÆÐ + BÍLSKÚR
5—6 herb. stórglæsileg ca. 145 ferm.
efri hæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Ca. 40
ferm. bílskúr fylgir.
BREKKUSTÍGUR
EINBÝLISHÚS
Húsiö er steinhús, hæö, jaröhæö og ris,
um 70 ferm. aö grunnfleti. Möguleikar á
2 íbúöum í húsinu. Verö ca. 60 millj.
ÞJÓRSÁRGATA
EINBÝLISHÚS
Húsiö er á tveim hæöum, aö hluta
járnvariö timburhús en viöbygging úr
steini, alls um 230 ferm. Stórar stofur
og 4 rúmgóö svefnherbergi. Undir
húsinu er geymslukjallari.Verö ca. 60
millj.
BREIÐVANGUR
5—6 HERB. + BÍLSKÚR
Stórfalleg 130 ferm. íbúö á 2. hæö. Stór
og björt stofa. 4 svefnherbergi á
sérgangi. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Verö 46 millj.
LJÓSHEIMAR
4RA HERB. — 105 FERM.
Rúmgóö íbúö á 8. hæö í lyftublokk.
Verö 36 millj.
LEIRUBAKKI
4RA HERB. ÍBÚD
á 3. hæö í enda. Þvottaherb. á hæöinni.
Aukaherb. í kjallara.
SAFAMÝRI
2JA HERB. + BÍLSKÚR
2ja herb. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi
ásamt bílskúr. Laus fljótlega.
KLEPPSVEGUR
4RA HERB. — 110 FERM.
Mjög falleg og rúmgóö íbúö á 3. hæö í
fjölbýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara
meö sér W.C. Verö 38 millj.
HRAUNBÆR
3JA HERB. — 2. HÆÐ
Sérlega rúmgóö og vönduö íbúö um 85
ferm. Mikið skápapláss. Lagt fyrir
þvottavél í eldhúsi.
SMÁBÝLI
KJALARNES
140 ferm. íbúöarhús meö nýrri álklæön-
ingu. Tvöfaldur bílskúr. 200 ferm. nýleg
skemma meö stálbitaþaki, notaö nú
fyrir kjúklingarækt. 4 hektarar lands.
Verö ca. 60 millj.
MOSGERÐI
3JA HERB. — CA. 80 FERM.
Mjög falleg risíbúö í tvíbýlishúsi. íbúðin
er samþykkt.
í MIÐBÆNUM
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
Rúmlega 100 ferm. húsnæöi á efstu
hæö. Hentar t.d. sem teiknistofur o.fl.
ENGJASEL
4RA HERB. — 110 FERM.
Stórglæsileg ný íbúö á 2. hæö í
fjölbýlishúsi, þrjú góö herbergi og
rúmgóö stofa. Verö 38 millj.
ÓSKAST
3ja—4ra herb. íbúö óskast í Hlíöa-
hverfi fyrir fjársterkan kaupanda.
OPIÐ í DAG
KL. 1—4
Atll Vagnsson lögfr.
Suðurlandsbraut 18
84433 82110
85988
Opiö 1—3.
Sérhæð — Hlíðar
Vönduö neöri sérhæð viö
Skaftahlíö. Sér inngangur.
Bílskúr.
Garðabær
Fokhelt hús með tveim sam-
þykktum íbúöum. Tvöfaldur
bílskúr. Verö 48 millj.
Kóngsbakki
Vönduð 3ja herb. íbúö á 2.
hæö. Sér þvottahús. Ný teppi.
Suöur svalir. Bein sala.
Þrastahólar
2ja herb. íbúðir tb. undir
tréverk. Sér inngangur.
Snæland
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Fálkagata
2ja herb. íbúö í nýlegu sambýl-
ishúsi. Suðursvalir. Útsýni.
Stapasel
Tengihús í Seljahverfi á tveimur
hæöum. Frágengiö utan. Pípu-
lögn komin.
Kjöreign?
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 # 85009
26600
ASPARFELL
2ja herb. góð íbúð ofarlega í
háhýsi. Suður svalir. Fullgerð
góö sameign. Verð: 25.0 millj.
Útb. 19,5 millj. Laus nú þegar.
AUSTURBERG
3ja herb. ca. 86 ferm íbúð á 1.
hæö í blokk. Bílskúr fylgir. Góö
íbúð. Verð aðeins 31.5 millj.
BLIKAHÓLAR
2ja herb. ca. 65 fm glæsileg
íbúð á 2. hæö í blokk. Suöur
svalir. Verö: 26.0 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 1.
hæð, ásamt herb. í kjallara.
Mjög vel um gengin íbúö. Verö:
36.0 millj.
ENGIHJALLI
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á
jaröhæö. Verð: 23,5 millj.
EYJABAKKI
3ja og 4ra herb. góðar íbúöir.
FÁLKAGATA
2ja herb. 6P fm íbúö á 3. hæð í
blokk. Verö: 26.0 millj.
HAMRABORG
3ja herb. 81 fm íbúð í háhýsi.
Verö: 30.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 89 fm glæsileg
íbúö á 3. hæö. Suður svalir.
Góö sameign. Verð: 32.0 millj.,
útb. 26.0 millj.
ÆSUFELL
2ja herb. 68 fm íbúö á 3. hæö.
Suður svalir. Góöar innrétt-
ingar. Verö: 24.0 millj.
SELJAHVERFI
Glæsilegt raðhús, tvær
hæðir og ris. Húsiö er
fullgert, þ.m.t. lóö. Bíla-
geymsla fylgir. Verð: 63.0
millj.
KEFLAVÍK
Eitt glæsilegasta einb.húsiö í
Keflavík. Húsiö er um 160 fm
auk 60 fm bílskúrs. Óvenju
vandaðar innréttingar og vel
um gengnar. Verð: 75.0 millj.
MELABRAUT
2ja herb. risíbúö í fjórbýlishúsi.
Sér hiti. Verö: 21.0 millj.
SELÁS
Einbýlishús á tveim hæðum
meö innb. bílskúr. Selst fokhelt
fullgert utan, eöa jafnvel aö
fullu frágengiö, meö innrétting-
um og tækjum. Uppl. á skrif-
stofunni.
SOGAVEGUR
2ja herb. ca. 55 fm íbúö í
þríbýlishúsi. Mjög snyrtileg
íbúö. Sér inng. Verö: 25.0 millj.
STÓRAGERÐISSV.
5 herb. íbúö í nýlegri blokk.
íbúöin er stofa, 4 svefnherb.,
eldhús og baö. Laus í júlí n.k.
Verö: 44.0 millj.
SUÐURHÓLAR
4ra—5 herb. 125 fm íbúö á 3.
hæö í blokk. Góö íbúð. Verð:
38,5 mlllj.
C&
Fasteignaþjónustan
Austunlræti 17,126600.
Ragnar Tómasson hdl.
81066
Opið 4—7.
Efstasund
2ja herb. 60 fm. rúmgóð íbúö í
kjallara.
Furugrund Kóp.
2ja herb. falleg 60 fm. íbúð á 1.
hæö. Aukaherb. og geymsla í
kjallara.
Hraunbær
3ja herb. falleg og rúmgóö 96
fm. íbúö á 2. hæö. Góðar
innréttingar. Suöursvalir.
Hrísateigur
3ja herb. falleg 85 fm. íbúð á 1.
hæö. Nýtt eldhús. Góöur
bílskúr.
Hraunbær
3ja herb. góö 85 fm. endaíbúð á
3. hæö.
Fífusel
4ra til 5 herb. falleg 110 fm.
íbúö á 3. hæö. Bílskýli.
Kríuhólar
4ra herb. góö 110 fm. íbúð á 2.
hæö. Sér þvottahús og búr í
íbúðinni.
Asparfell
4ra herb. faileg 102 fm. ibúö á
2. hæð.
Daisel
4ra til 5 herb. glæsiieg ca. 115
fm. íbúö á 1. hæö. Haröviðar-
eldhús. Sér þvottahús. Suöur-
svalir. Bflskýlí.
Sólheimar
4ra tii 5 herb. góð 128 fm. íbúö
á 1. hæð. Flísalagt bað. Góöar
geymslur.
Engjasel
150 fm. fallegt raðhús á tveim
hæöum.
Skeiöarvogur
Raöhús á 3 hæðum. Kjallari,
hæö og ris. Á 1. hæð er
anddyri, eldhús og góöar stof-
ur. í risi eru 3 svefnherb. og
bað. í kjallard er einstaklings-
íbúö sem mætti breyta í 2 góð
svefnherb. -auk þvottahúss og
geymslu.
Reykjabyggð Mos.
195 fm. gott einbýllshús á einni
hæö ásamt 45 fm. bílskúr.
Húsiö er rúmlega tb. undir
tréverk en íbúðarhæft.
Arnarnes
150 fm. fokhelt einbýlishús á
einni hæð meö 50 fm. inn-
byggöum bftskúr. Fallegt útsýni.
Skrifstofuhúsnæði
180 fm. efri hæö í nýlegu húsi
viö Vatnagarða. Húsnæðið er
tb. undir tréverk.
Matvöruverzlun
Til sölu matvöruverzlun í eigin
húsnæöi á góöum staö í Astur-
bænum. Uppl. aðeins veittar á
skrifstofunni.
Okkur vantar allar
stærðir og gerðir fast-
eigna á söluskrá.
Húsafell
, FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
< Bæjariefoahúsinu ) simi: 81066 .
Aðaisteinn Pétursson
■■■■■■ Bergur Guönason hdl
Einbýlishús
við Grettisgötu
Vorum aö fá til sölu forskalaö timbur-
hús viö Grettisgötu sem er kjallari, hæö
og ris. Samtals aö grunnfleti 140 ferm.
Verö 45 millj.
Einbýlishús
við Laugaveg
Til sölu járnvariö timburhús. Grunnflöt-
ur hússins sem er hæö og kjallari er 65
ferm. 1. hæö: 2 stofur, herb., eldhús og
snyrting. í kj. er óinnréttaö pláss. Útb.
22 millj.
Keðjuhús við
Hrauntungu Kópavogi
Höfum fengiö til sölu eitt af þessum
eftirsóttu „Sigvaldahúsum" viö Hraun-
tungu í Kópavogi. Húsiö er á tveimur
hæöum. Samtals aö grunnfleti um 225
ferm. m. innb. bílskúr. Útb. 60 millj.
Sérhæð í Laugar-
ásnum — Skipti
190 ferm. 6 herb. falleg sérhæö auk
rýmis í kjallara. Aöalhæö: 70 ferm.
saml. stofur, 4 herb., snyrting, baö o.fl.
Parket, teppi, arinn í stofu. Tvennar
svalir. í kjallara eru m.a. geymslur,
herb., eldhús, snyrting o.fl. Falleg lóö.
Æskileg væru skipti á 5 herb. sérhæö
eöa 130 ferm. raöhúsi t.d. í Fossvogi,
Smáíbúöahverfi eöa Hlíöum. Frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
Viö Langholtsveg
135 ferm. sérhæö. íbúðin sem er 6
herb. afh. tilb. undir tréverk og máln. í
kjallara fylgir rými sem innrétta mætti
sem íbúö. Bílskúr. Frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
Á Seltjarnarnesi
138 ferm. 6 herb. vönduö íbúö á 2. hæö
viö Tjarnarból. íbúöin skiptist m.a. í
stórar stofur, 4 svefnherb., vandaö
baöherb., eldhús og þvottaherb., gesta-
snyrtingu o.fl. Mikiö skáparými. íbúöin
gæti oröiö laus fljótlega. Útb. tilboö.
Við Maríubakka
3ja herb. góö íbúö á 3. hæö. Sér
þvottahús á hæö. Útb. 22—23 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. 85 ferm. vönduö íbúö á 2.
hæö. Útb. 25 millj.
í Kópavogi
2ja herb. 60 ferm. snotur íbúö á 1. hæö
í lyftuhúsi. Laus nú þegar. Útb. 18 millj.
Á Teigunum
2ja herb. 70 ferm. vönduö íbúö á 2.
hæö í fjórbýlishúsi. Útb. 20 millj.
Viö Fjölnisveg
2ja herb. 50 ferm. kjallaraíbúð. Sér
inng. og sér hiti. Laus strax. Útb.
16—17 millj.
Einstaklingsíbúð
í Fossvogi
30 ferm. ný og vönduö einstaklingsíbúö
á jaröhæö. Til afh. strax. Utb. 14 millj.
EKrarrmunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Síta»t(órt Swerrir Kristinsson
Slgurður Ólnson hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúð á 1. hæö. íbúðin
er í góðu ástandi. Góð sameign.
S. svalir.
BLIKAHÓLAR
2ja herb. íbúö á hæö. Mjög
vönduö eign. Gott útsýni.
EYJABAKKI
3ja herb. íbúö á 3ju hæð. Ib. er
í góöu ástandi. Gott útsýni. S.
svalir.
KÓPAVOGUR
3ja herb. mjög vönduö íbúð í
nýl. fjölbýlishúsi. Sérsmíöaöar
innréttingar. Góð sameign.
V/MIÐBORGINA
4—5 herb. íbúð á 2 hæöum í
steinhúsi v. miðborgina. Gott
útsýni. Verö 35 millj. Skipti
mögul. á 3ja herb. íbúö.
KLAPPARSTÍGUR
Járnklætt timburhús sem er 2
hæðir og kjallari. Tæpl. 400 fm
eignarlóö. Tilb. óskast.
KRÓKAHRAUN
M/BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkas. mjög
rúmg. og skemmtil. íbúö við
Krókahraun. íbúöin skiptist í
stóra stofu, eldhús m. borð-
krók, 2 svefnherbergi og rúmg.
hol. Sér þvottah. og geymsla í
íbúöinni. Stórar svalir. Eignin er
öll í mjög góöu ástandi. Bílskúr
fylgir.
HAFNARFJÖRÐUR
Efri hæö í þríbýlishúsi. Sér inng.
í sama húsi er til sölu 2ja herb.
kjallaraíbúö. Stór ræktuö lóð.
Seljast saman eða sitt í hvoru
lagi.
LEIFSGATA
4ra herb. íbúð á 1. hæð. íbúöin
er til afh. fljótlega.
ÁLFASKEIÐ HF.
100 fm 4ra herb. endaíbúö á
3ju hæð. 3 svefnherb. íbúðin er
í góöu ástandi. Bílskúrsréttur.
Verð 36 millj.
DVERGHOLT EINB.
Húsiö er á einni hæö (timbur-
hús) 3 svefnherb., rúmg. stofa,
eldhús, þvottur og geymsla.
Bílskúr. Húsiö er allt í mjög
cjóöu ástandi.
I SMÍÐUM M/BÍLSKÚR
2ja herb. íbúö á góöum stað í
austurbænum í Kópavogi. Til
afh. fljótlega.
GRETTISGATA
Einbýlishús sem er jarðhæö,
hæö og geymsluris. Til afh. nú
þegar.
MATVÓRUVERZLUN
í Hafnarfirði. Verzlunin er í
fullum rekstri. Húsnæðiö selst
meö.
ATH. OPIÐ í DAG
KL. 1—3
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
16650
Opið 1—4 í dag
Bújörð í nágrenni
Reykjavíkur
Jöröin sem er í ábúö eru 26 ha. ræktaö land auk
annars jarönæöis. íbúöarhús er 100 ferm. aö
grunnfleti. Hæð og ris. Fjós aö hluta nýtt er fyrir 28
kýr. Fjárhús fyrir 120 kindur. Hlaöa og tvær
votheysgrifjur. Bústofn, vélar og áhöld geta fylgt.
Uppl. aöeins á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
Ingólfsstræti 4,
Þórir Sœmundston sölustj.
Róbert Árni Hreiðarsson hdt.
29555
Opið 13—18 í dag
Hraunbrún Hafnarfirði
Vorum aö fá í sölu 6 herb. 140 ferm timbur-einbýlishús, sem
skiptist í 2 herb. og hol í risi. Á 1. hæö eldhús, svefnherb., stofa
og baöherb. í kjallara 2 herb., tulbúin undir tréverk, þvottahús
og geymsla. Eignin veröur til sýnis í dag.
gnanaust v/Stjörnubíó.
Til sölu 4—5 herbergja íbúö í háhýsi viö
Espigeröi. Vandaöar innréttingar. Suður svalir.
Gott útsýni. Mikil og vel frágengin sameign
þ. á m. fullkomið vélaþvottahús, húsvarðaríbúð,
leikherbergi og sólsvalir.
Upplýsingar í dag kl. 2—-4.
Lögmannsskrifstofa Gylfa og Svölu Thorlacius.
Austurveri, Háaleitisbraut 68. Símar 81570 og 81580.