Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 27.04.1980, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 Engihjalti Höfum í einkasölu 2ja herb. glæsilega og rúmgóöa íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Engi- hjalla, Kóp. Laus fljótlega. Selvogsgrunnur 2ja herb. mjög falleg og rúm- góð íbúð á jarðhæð við Sel- vogsgrunn. Sér hiti. Sér inn- gangur. Hraunbær 3ja og 4ra herb. glæsilegar íbúðir á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. íbúðinni fylgir herb. í kjallara. íbúðirnar eru lausar 1. júlí. Snorrabraut 3ja herb. falleg og rúmgóð íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. Tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Nýleg eldhúsinnrétting. Laugarnesvegur 4ra—5 herb. 110 fm óvenju glæsileg íbúð á 2. hæð viö Laugarnesveg. Neðra-Breiðholt 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Suður- svalir. 4ra herb. falleg íbúð á 2. hæð við Eyjabakka. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Hraunbær 5 herb. 135 fm óvenju glæsileg íbúö á 1. hæð við HraCinbæ. Vandaöar innréttingar. 2 svalir. Húseign — Norðurmýri Höfum í einkasölu húseign viö Vífilsgötu ca. 60 fm grunnflötur. Kj. og tvær hæðir. í húsinu eru tvær 2ja herb. íbúöir og ein 3ja herb. íbúð. Byggingarleyfi fyrir risi fylgir. Selst í heild eða einstakar íbúðir. Sólvallagata Húseign við Sólvallagötu, 100 fm grunnflötur. Kjallari, tvær hæðir og ris. Bílskúr fylgir. 9 herb. íbúð á 1. og 2. hæö. 2ja herb. íbúð í kjallara. Óinnréttað rfs. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofunni. Tjarnargata Húseign á besta stað við Tjarn- argötu, 112 fm grunnflötur. Kjallari, tvær hæöir og ris. Þrjár íbúðir eru í húsinu. Mjög stór eignarlóð. Húsið getur verið laust strax. Selst í heild eöa einstakar íbúðir. Verzlunarhúsnæði í verzlanasamstæðu 70 fm á götuhæð og 65 fm í kjallara með vöruinntaki, hægt að koma fyrir hringstiga eða vörulyftu milli hæða. Malbikuö bílastæöi. Verzlunar- eða skrifstofuhús- næði ca. 100 fm á horni Gnoö- arvogs og Skeiðarvogs. Rúm- góð malbikuð bílastæði. Ibúð i smiðum 3ja—4ra herb. risíbúð í smíðum við Bergþórugötu. íbúðin af- hendist fokheld í haust. Teikn- ingar á skrifstofunni. Málflutnings <s k fasteignastofa Aflnar Guslafsson, hrl. Halnarstrætl 11 Simar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. syi / 27750 Ingólfsstrnti 18 8. 27150 Opið kl. 1—3 Við Baldursgötu Snyrtileg 2ja herb. íbúð. Við Æsufell Snotur 2ja herb. íbúð um 53.4 fm. Suðursvalir. Geymsla á hæðinni. Verö aðeins 22 millj. Við Hraunbæ Hugguleg 3ja herb. á 2. hæð með útsýni. Við Engjahjalla Glæsileg 3ja herb. íbúö. Viö Asparfell Rúmgóð 3ja herb. íbúð um 101.20 fm á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni. Viö Eyjabakka Góð 3ja herb. á 3. hæð. Viö Fornhaga Snyrtileg 3ja herb. íbúð. Úrvals 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Sérsmíðaðar innréttingar. Við Mávahlíð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Eignarlóðir — Eignarland Vorum aö fá í einkasölu ca. 9000 fm land undir 6—8 einbýlishús á skjólgóöum stað í Mosfellssveit. Eignarlóð í Selási. Eignarlóð í Breiðholti. Úrvalsstaðir. Nánari uppl. á skrifstofunni. Við Asparfell Til sölu vandaðar 2ja, 3ja, 4ra, 6 og 7 herb. íbúðir á hæðum. íbúðunum fylgir verðmikill eignarhluti í sam- eign. Þvottahús á hæöunum. Bílskúrar fylgja stærri íbúö- unum. Einbýlishús Höfum til sölu glæsilegt ein- býlishús á einni hæð í Garða- bæ (Flatir). Tvöfaldur bílskúr. Rúmgóð og ræktuð lóö. Uppl. og teikn. aðeins á skrifstof- unni, (ekki í síma). Benedíkt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Til SÖIli Borgargerði Mjög falleg 5 herb. sérhæð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Súðavogur Iðnaöarhúsnæöi við Súðavog. Baldursgata 2 herb. og eldhús í kjallara. Ósamþykkt. Verð 9 millj. Hveragerði Einbýlishús í Hveragerði við Þelamörk. Akranes Verslunarhúsnæði á góðum stað á Akranesi. Sumarbústaður Sumarbústaður í Heiöarbæjar- landi í Þingvallasveit. Opið í dag kl. 15—18 Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Suöurlandsbraut 6. Sími 81335. EINBÝLISHÚS Höfum íákveðinni sölu einbýlishús á fallegum stað í austurborginni. Húsið er 12 ára gamalt, á tveim hæðum. Á efri hæð er 140 ferm. íbúð. 2 íbúöarherbergi með sér inngangi og 40 ferm. bílskúr á götuhæð. Verð: 90 millj. X16688 Opiö 2—4 í dag. Miðvangur 160 ferm. glæsileg sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 145 ferm. enda- ibúð á 3. hæö. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Bílskúr. Mávahlíö 4ra herb. 105 ferm. íbúð á 1. hæð með suðursvölum. Sólheimar 3ja herb. 96 ferm. góð íbúö á 9. hæð. Tvær íbúðir Höfum kaupanda aö tveimur íbúðum í sama húsi. Til greina kemur húsnæöi, sem býður upp á innréttingu tveggja íbúöa. Skipti möguleg á stórri íbúð í Háaleitishverfi. Iðnaðarhúsnæði Til sölu gott húsnæði á jaröhæö í Hafnarfiröi. Hentar vel fyrir hvers kyns iðnað, verzlun eða þvíumlíkt. Húsiö, sem er 676 ferm. að stærð gæti selst í einu eöa tvennu lagi. Möguleikar á viðbyggingu. Skemmuvegur Tll sölu 560 ferm. iðnaðarhús- næöi á jarðhæö. Mosgeröi 3ja herb. hugguleg risíbúö með góðum kvistum í tvíbýlishúsi. Bein sala. Verð aðeins 25 millj. gegn góðri útb. Blöndubakki 4ra herb. 100 ferm. góð íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Arahólar 2ja herb. 62 ferm. vönduð íbúð á 6. hæð. Suöaustursvalir. Suðurvangur 3ja herb. 102 ferm. vönduð íbúð á 1. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Hótel Til sölu gott hótel úti á landi, sem er mjög vel staðsett. Góð- ur tækjakostur. Til greina kem- ur að taka íbúö í Reykjavík upp í sem útborgun. EICIUIH UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 /7/00 Heimir Lárusson s. 10399 /OOoo Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. MHDBORG fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Réykjavík Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag hjá sölustj. Jóni Rafnari í síma 52844. Hamarsbraut Hf. 2ja herb. risíbúð. Rólegur stað- ur. Hugguleg íbúð. Verð 19 millj., útb. 13,5 millj. Njálsgata — verslunarhúsnæði Samtals ca. 90 ferm. Verð 25—30 millj. Útb. samkomulag. Álfaskeið Hf. 3ja herb. ca. 94 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. 2 stór svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð 29 millj. Útb. 20 millj. Auöbrekka Kóp. 2ja herb. ca. 75 ferm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Verð 23—24 millj. Útb. 17 millj. Ölduslóö Hf. 4ra—5 herb. ca. 130 ferm. íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi. Allt sér. íbúð í góðu standi. Ákveðið í sölu. Verð 36—37 millj. Útb. 26 millj. Lækjarfit Gb. 4ra herb. miöhæð í tvíbýlishúsi ca. 90 ferm. Rólegur staöur. Verö 27—28 millj. Útb. 21 millj. Hjallabraut Hf. 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 32 millj. Útb. 24 millj. Ákveðið í sölu. Guðmundur Þóröarson hdl. Fasteignasala — Bankastræti SÍMAR 29680 — 29455 — 3LÍNUR Opið 1—5 í dag. Reynimelur — Sérhæð — Bílskúr Ca. 150 ferm. efri hæð í 12 ára gömlu þríbýllshúsi. Stór stofa, skálh, 3 herb., fataherb., eldhús, þvottahús og búr, gestasnyrting, arinn í stofu. Eign í sérflokki. Verð 80 millj. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 75 ferm. íbúð á jarðhæö. Stofa, samliggjandi borðstofa, 2 herb., eldhús og baö. Nýjar innréttingar. Glæsileg íbúð. Verð 28 millj., útb. 22—23 millj. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 96 ferm. á 2. hæð. Stór stofa, tvö herb., eldhús og bað. Suöursvalir. Mjög góð íbúð. Verö 33 millj., útb. 24 millj. Hraunbær 5—6 herb. Ca. 137 ferm. á 1. hæð. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús, bað og gestasnyrting. íbúð í sérflokki. Verð 50 millj., útb. 35 millj. Álgrandi — 4ra herb. Tilbúin undir tréverk. Ca. 110 ferm. Sameign frágengin. Verð ca. 40 millj. Kaplaskjólsvegur — Hæð og ris Ca. 70 ferm. efsta hæð í fjölbýlishúsi sem skiptist í stofu, herb., eldhús og bað auk 2ja herb. og snyrtingar í risi. Verö 38—39 millj., útb. 30 millj. Smáraflöt Garðabæ — Einbýli Ca. 200 ferm. auk 55 ferm. bílskúrs. Stórglæsilegt hús á góöum stað. Laugarnesvegur — 4ra—5 herb. Ca. 115 fm. á 2. hæð. Stofa, boröstofa, eldhús og bað. Mjög góöar innréttlngar. Ný teppi. Verð 41 millj., útb. 30 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Ca. 65 ferm. á 2. hæð. Verð 28 millj., útb. 23—24 millj. Engihjalli — 3ja herb. Ca. 80 ferm. á 7. hæð. ibúð í sérflokki. Verö 35 millj., útb. 30 millj. Stafnasel — Fokhelt einbýli Ca. 340 ferm. auk 36 ferm. bílskúrs. Gæti verið tvær íbúðir. Lyngmóar Garðabæ — 2ja herb. Ca. 60 ferm. mjög glæsileg íbúð. Bílskýli. Verð 29 millj., útb. 24 millj. Langholtsvegur — 3ja herb. Ca. 80 ferm. í kjallara. Verö 23—24 millj., útb. 18 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 110 ferm. á 1. hæð. Stofa, 3 herb., eldhús, flísalagt bað. Gott útsýni. Verð 36 millj., útb. 26—27 millj. Eyjabakki — 3ja herb. Ca. 85 ferm. á 3. hæð. Góð fbúð. Verð 29 millj., útb. 22—23 millj. Breiövangur — 5—6 herb. Ca. 125 ferm. á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 40 millj., útb. 32—35 millj. Leirubakki — 4ra herb. Ca. 100 ferm. á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting, aukaherb. í kjallara. Verð 38 millj., útb. 29 millj. Kelduland — 2ja herb. Ca. 65 ferm. á jarðhæö. Sér garður. Ný teppi. Verð 28 millj., útb. 24 millj. Mosgerði — 3ja herb. Ca. 60 ferm. í kj. Verð 19—20 millj., útb. 14—15 millj. Hraunbær — 3ja herb. Ca. 75 ferm. á 2. hæð. Verð 29 millj., útb. 22 millj. Miövangur — 2ja herb. Ca. 70 ferm. á 5. hæð. Laus strax. Verð 25 millj. Lækjarfit — 4ra herb. Ca. 90 ferm. miðhæð í tvíbýli. Ný eldhúsinnrétting. Verð 27 millj., útb. 21—22 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Ca. 105 ferm. á 1. hæð auk 16 ferm. herb. í kjallara. Verð 37 millj., útb. 25 millj. Arnarhraun Hafnarf. — 4ra—5 herb. Ca. 120 ferm. á 2. hæð. Góö íbúð. Verð 38 millj., útb. 28 millj. Austurberg — 4ra herb. — Bílskúr 106 ferm. á 3. hæð. Góö íbúð. Verð 36 millj., útb. 27 millj. Suðurvangur Hafnarf. — 3ja herb. Ca. 95 ferm. á 3. hæð. Stofa, 2 herb., eldhús með þvottahúsi og búri inn af. Verð 32 millj., útb. 26 millj. Neshagi Ca. 85 ferm. kj.íbúö. Verö 28 millj., útb. 22 millj. Hamraborg — 3ja herb. Ca. 80 ferm. á 6. hæð. Verö 31 millj., útb. 24 millj. Efstíhjalli — 3ja herb. Ca. 90 ferm. á 1. hæð. Góð íbúð. Verð 34 millj., útb. 25 millj. Hraunteigur — 2ja herb. Ca. 50 ferm. á 1. hæð. Verð 22 millj., útb. 17 millj. Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Tannlæknastofur Til sölu húsnæöi aö Háaleitisbraut 68 (Austurveri). Húsnæöið er 136 ferm meö sameign og er innréttað sem tannlæknastofur. Smjörlíki hf. Þverholti 19, sími 26300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.