Morgunblaðið - 27.04.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
11
[msteícnasala
KÖMVOCS
■ HAMRABORG5 VTVslMI
jsrr:; _M_ 42066
■ Breiðholt 45066:
5 Nánast fuilfrágengjð vel stað-
■ sett raöhús. Allur frágangur
■ mjög glæsilegur. Verð 70 millj.
i Lundir — Garðabæ
I Fullfrágengið mjög snyrtilegt
1 raðhús á einni hæö meö
* bílskúr. Útsýni. Verð 68 millj.
i Freyjugata
Neöri hæð í virðulegu eldra
I húsi. Fallegur garður. Hlutdeild
I í bílskúr og risi. Einstaklings-
• íbúð fylgir. Verð 65 millj.
■ Hólmar — Kópavogi
■ Nýtt tvíbýlishús ca. 130 fm.
[ hæö með bílskúr. Á jarðhæö er
, 2ja herb. íbúö. Verð 85—90
■ millj.
J Hrauntunga
■ Efri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt
■ fokheldu ca. 50 fm. vinnuplássi
, og bílskúrsplötu. Verð: tilboö.
■ Ásgarður
[ 4ra—5 herb. ca. 130 fm. íbúð á
I 2. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt
■ útsýni. Verö 48 millj.
■ Þverbrekka
■ 4ra-5 herb. ágæt íbúö. Þvotta-
■ herb. í íbúöinni. í skiptum fyrir
J rúmgóða 3ja herb. íbúð í Kópa-
■ v„°9'-
■ Álfhólsvegur
J 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð.
, Útsýni. Mjög vönduð eign. Verð
■ 38 millj.
J Álfhólsvegur
■ 3ja—4ra herb. íbúð á jarðhæð.
I Útsýni. 30 fm. vinnupláss fylgir.
> Verð 33 millj.
J Fannborg
■ Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
[ Verð 40 millj.
■ Fífusel
| Ófullgerð ágæt 4ra herb. íbúð.
[ Verö 35 millj.
■ Breiðvangur
J Rúmbóð 4ra herb. íbúð í snyrti-
, legu fjölbýli. Vestursvalir. Verð
■ 38—39 millj.
J Hamraborg
■ Góðar 3ja herb. íbúðir. Verð
[ 28—30 millj.
■ Furugrund
[ Falleg 3ja herb. íbúð ásamt
■ herb. í kjallara. Verð 37 millj.
J Krummahólar
■ Vönduð 3ja herb. íbúð í lyftu-
i húsi. Suðursvalir. Verð 30 millj.
J Hrísateigur
■ Mlkið standsett 3ja herb. íbúö í
[ steyptum kjallara. Verð 24 millj.
[ Víðihvammur
I Góð 3ja herb. risíbúð. Sér
■ inngangur. Verð 23 millj.
S Furugrund
J 3ja herb. íbúð ásamt herb. í
■ kjallara. Tilb. undir tréverk.
■ Verð 30 millj.
S Efstihjalli
[ Góð 2ja herb. íbúö. Verð 24
■ milllj.
J Ásbraut
■ Lítil 2ja herb. íbúð á 2. hæð.
J Verð 20 millj.
■ Álfhólsvegur
a Rúmgóö 2ja herb. íbúð í nýju
■ fjórbýlishúsi.
! Hamraborg
[ Góö 2ja herb. íbúð. Verö 24
l millj.
J Asparfell
■ Rúmgóö 2ja herb. íbúð. Verð
J 24 millj.
■ Opiö í dag og
| mánudag 1—7.
■ Kvöldsími 45370.
31710
31711
Fasteigna-
Magnús Þórðarson. hdl
Grensásvegi 11
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR- HÁALEITISBRAUT 5860
SÍMAR 35300 & 35301
Ath.: Opiö í dag
frá kl. 1—3.
Við Arahóla
2ja herb. glæsileg íbúð á 6.
hæð. Allar innréttingar og teppi
. sem nýtt. Flísalagt bað. Frá-
bært útsýni yfir borgina.
Við Gaukshóla
2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð.
Þvottahús á hæðunum.
Við Æsufell
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Hraunbæ
2ja herb. mjög góð íbúð á
jarðhæð.
Við Furugrund
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Krummahóla
3ja herb. íbúð á 5. hæð.
Við Háaleitisbraut
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Þvottahús inn af eldhúsi.
Við Kjarrhólma
4ra herb. glæsileg íbúð á 4.
hæð. Þvottahús í íbúðinni.
Við Leirubakka
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð.
Við Kríuhóla
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð.
Mikil og góö sameign, m.a.
frystihólf í kjallara.
Við Dalaland
4ra herb. vönduö íbúð á 2. hæö
í skiptum fyrir hús í Smáíbúða-
hverfi. Peningar í milligjöf.
Við Hvassaleiti
Glæsilegt raðhús á tveim hæð-
um með innbyggðum bílskúr.
Húsið er að grunnfleti 100 fm. Á
neöri hæð eru eldhús, stofur og
snyrting. Á efri hæð 4—5
svefnherb., þvottahús og bað.
Við Melbæ
Endaraðhús (nýtt), að grunnfleti
90 fm. Tvær hæðir og kjallari.
Bílskúrsréttur. Húsiö afhendist
fullfrágengið meö öllum innrétt-
ingum. Til afhendingar í októ-
ber nk.
Við Ásgarð
Raðhús, tvær hæöir og kjallari.
Á hæðinni er stofa, eldhús. Á
efri hæð 3 svefnherb. og bað. I
kjallara þvottahús og geymsla.
í smíöum
við Ásbúð í Garðabæ
Glæsilegt einbýli — tvíbýli með
tvöföldum bílskúr. Á neðri hæð
er gert ráð fyrir 2ja herb. sér
íbúð með sér inngangi. Húsið
selst fokhelt með tvöföldu gleri.
Til afhendingar nú þegar.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
GarAavegur 2ja herb. kj.íbúð.
Brattakinn 3ja herb. íbúð í
þríbýlishúsi.
Hjallabraut 3ja herb. íbúö f
fjölbýlishúsi.
Laufvangur rúmgóö og vönduð
3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Öldutún 3ja—4ra herb. íbúð í
þríbýlishúsi.
Herjólfsgata 4ra herb. íbúö í
tvíbýlishúsi.
Ölduslóö 4ra herb. sérhæð í
þríbýlishúsi.
Breiövangur 6 herb. rúmgóð og
vönduð íbúð í fjölbýlishúsi.
Lækjarkinn 5 herb. íbúð í
tvíbýlishúsi.
Ásbúó Garöabæ lítiö einbýlis-
hús ásamt bílskúr.
Unnarstígur lítið einbýlishús.
Vestmannaeyjar 5 herb. efri
hæð í tvíbýlishúsi.
Grindavík nýlegt einbýlishús.
Hella nýtt einbýlishús.
Dalvík rúmlega fokhelt einbýl-
ishús.
tngvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfirði.
43466
Vesturberg — 2 herb.
góð íbúð á 2. hæö. Verð 25 m.
Furugrund — 2-3 herb.
stórglæsileg íbúð á 2. hæð,
suður svalir, aukaherb. í kj.
íbúð í sérflokki.
Hamraborg — 3 herb.
höfum nú 3 góðar 3ja herb.
íbúðir í lyftuhúsum.
Vesturvallagata
3ja herb. góö fbúð á jarðhæö.
Kjarrhólmi — 3 herb.
glæsileg íbúö á 2. hæð, laus í
júní. Verö 32 m.
Kjarrhólmi — 4 herb.
verulega vönduð íbúð á 2. hæð,
æskileg skipti á sérhæð.
Ásbraut — 4 herb.
á 3. hæð, bílskúrsréttur. Laus
strax. Verð 35 m.
Arnarhraun — 5 herb.
á 2. hæö. Verð 38 m.
Dvergholt — einbýli
140 fm. á einni hæð, stór
bflskúr, laust f júlí.
Verzlun — miöbæ
Dömufataverzlun í fuilum
rekstri, upplýsingar á skrlfstof-
unni.
Hornafjörður
3ja herb. íbúð, iaus í maí.
Bolungarvík
Einbýli 125 fm. ekki fullbúið.
Verö 40 m.
Garðyrkjustöð
Laugarási, 1,3 ha. land. 1200
fm. hús. Verö tilboð.
Höfum kaupendur
að einbýlum með tveim íbúð-
um.
Vantar
sérhæð í Kópavogi.
EFasteignasalan
EIGNABORGsf
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur
Simar 43466 S 43805
i sölustjóri Hjörtur Gunnarsson
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögfræölngur.
Reynimelur
2 stofur, húsbóndaherb. og 3
svefnherb. í risi ásamt holi.
Góðar svalir í suður.
Ránargata
90 fm efri hæð ásamt risi. 3
svefnherb. 2 stofur. Falleg íbúð.
Freyjugata
Einbýlishús úr timbri, 2 hæðir.
Góð eign. Eignarlóð.
Tjarnarból Seltj.
143 fm íbúð. 2 stofur, hol, 3
svefnherb. Falleg íbúð.
Brekkubær
Raðhúsalóð. Steypt plata.
Miðbraut Seltj.
3ja herb. íbúð með bílskúr. T.b.
undir tréverk.
Kópavogur
Falleg 3ja herb. íbúö við Kópa-
vogsbraut.
Mosfellssveit
Stóriteigur. 150 fm glæsilegt
raöhús. 4 svefnherb. Stórar
stofur.
Arnartangi Mos.
100 fm raðhús úr timbri. Við-
lagasjóðshús. Bílskúrsrétlur.
Vantar
einbýlishús, sérhæöir, raðhús í
Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ,
Hafnarfirði, Mosfellssveit. Fjar-
sterkir kaupendur.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúöir
í Reykjavík, Kópavogi og Hafn-
arfiröi.
husamiðlun
fasteignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúövíksson hrl.
Heímasímí 16644.
P31800 - 31801p
FASTEIGNAMKHJUN
Sverrir Kristjánsson
HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ
Vesturbær — Einbýlishús
Til sölu gott einbýlishús ásamt bílskúr í Vesturbæ. Húsiö er mikið
endurnýjað. i kjallara er vönduð 2ja herb. sér íbúð, öll standsett. Á
1. hæð er forstofa, skáti, 4 stofur og eldhús. Á efri hæð eru 5 herb.
og bað. Yfir allri efri hæðinni er óinnréttað ris sem gefur mikla
möguleika.
Sérhæð Vesturbæ
Til sölu mjög glæsileg ca. 145 fm. efri hæö, sérhæð í Vesturbæ
ásamt bílskúr. Uppl. um þessa eign ekki gefnar í síma.
Hagamelur
Til sölu ca. 130 fm. 3. hæð, efsta, í parhúsi við Hagamet.
Reynimelur
Til sölu mjög góð 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð við Reynimel.
Suðurendi.
Vesturberg — Engjasel
Til sölu mjög góðar 4ra herb. íbúðir við Vesturberg og Engjasel.
Kleppsvegur
Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúð á 8. hæð, endaíbúö. Laus nú
þegar.
Hamraborg
Til sölu 3ja herb. íbúð á 6. hæð ásamt bílgeymslu.
Fasteignaeigendur
Hef kaupendur aö eftirtöldum fasteignum. Miklar útb. í boði fyrir
réttar eignir.
Einbýlishús á einni hæð
í Austurbæ, Fossvogi eða Stekkjum. Stærð 130 til 150 fm.
Æskilegt með stórum stofum.
Tvíbýlishús — Þríbýlishús
óskast innan Elliðaáa, helst í vesturbæ eða miðbæ. Æskilegt með
tveimur 4ra til 6 herb. íbúðum og gjarnan má fylgja lítil íbúð í
kjallara eöa risi.
Einbýlishús — Raðhús — Sérhæð
óskast í Hafnarfirði, Kópavogi eða sérhæð í Laugarási.
Tvíbýlishús í Breiðholti
óskast meö stórri 2ja til 3ja herb. íbúð og 4ra herb. íbúö. Einnig hús
með 4 svefnherb. og einstaklingsíbúö.
Sérhæö eöa raðhús
óskast innan Elliðaáa, helst í Vesturbæ eöa Miðbæ. Æskilegt meö
staögreiösla á ári fyrir rétta eign.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir ca. 600 fm. á 1. hæð í góðri strætisvagnaleið.
Hafsteinn Baldvinsson hrl.
Hafnarfjörður — Parhús
Höfum til sölu parhús í byggingu viö Hólabraut
Hafnarfiröi. Nánari upplýsingar og teikningar á
skrifstofunni.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.
Símar 53590 — 52680.
2ja herb. plús
bilskúr
Höfum í einkasölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Austurberg.
Stórar suöur svalir, bílskúr fylgir. Laus nú þegar. Verö 26
millj. útb. 20 millj. Ef um meiri útb. yrði að ræöa myndi verðið
lækka.
Samningar og Fasteignir
Austurstræti 10A 5. hæð.
Sími 24850 — 21970.
Heimasími 38157.
Símar
20424
14120
Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Austurstræti 7 s,g S'9fús- 30008
Iðnaðarhúsnæði góó fjárfesting
600 ferm. súlulaus salur sem er innkeyrsluhæð við Smiðshöfða,
vegghæð er 5,20 m og því gert ráð fyrir millilofti að hluta.
Eignaskipti Grettisgata
3ja herb. stórglæsileg nýinnréttuð íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. Vill
taka 2ja herb. íbúð uppí.
Garðhús Hraunbæ
136 fermetra með 4 svefnherbergjum gott hús með bílskúr. Vill taka
4ra herb. íbúð uppí helst í Hraunbæ eða Rofabæ.