Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
31
KR og Haukar
ber jast til
þrautar í kvöld
HAUKAR og KR leíka enn til úrslita i bikarkeppni HSI í kvöld og
hefst leikurinn klukkan 20.00. Munu nú bæöi liöin berjast til
þrautar, því aö óárennilegt er aö leika þriöja leikinn til úrslita.
Fyrri leik liöanna lauk sem sé með jafntefli, 18—18, eftir að KR
hafði haft forystuna lengst af. Haukarnir máttu teljast nokkuð
heppnir aö fá annað tækifæri,
sjálfir.
Leikurinn á miövikudaginn
bauð upp á sannkallaða úrslita-
leiksstemmningu, hann var ekki
tiltakanlega vel leikinn, en
spenna og hröð atburðarás
bættu það að nokkru leyti upp.
Ekki fór milli mála, að fylgismenn
Hauka voru mun ákveðnari og
háværari á pöllunum, þannig að
eitt af helstu herbrögöum KR-
inga hefur sýnilega mislukkast,
en herbragöið var í því fólgið að
koma í veg fyrir að nokkur
Hafnfirðingur kæmist í Höllina
nema um stuðningsmann KR
væri aö ræða.
Það má búast við skemmtileg-
um leik, það má næstum bóka,
og víst er að bæði liöin ætla sér
að gera betur en síðast. Hauk-
arnir veröa bókstaflega aö
standa viö þaö, því ef þeir leika
eins og á miðvikudaginn, fá þeir
varla annan möguleika á því aö
þeir viöurkenndu þaö fúslega
hremma bikarinn eftirsótta. Þeir
eru til alls líklegir, því að liðið sló
út bæði Víking og Val í keppn-
inni. Vrði þaö virkilega svekkj-
andi fyrir Haukana ef þeir myndu
síðan tapa í úrslitum fyrir KR.
Haukarnir mega hins vegar hafa
sig alla við, því að KR er ungt liö
á uppleið.
Hér er um sæti í Evrópukeppni
bikarhafa að ræða, sigurvegar-
inn hreppir það. Sigri Haukar,
veröur það annar titillinn af
þremur mögulegum í vetur sem
Haukar hreppa, en liðið varö
íslandsmeistari utanhúss í haust.
Með árangri sínum þar og í
bikarkeppninni hefur liðið bætt
upp fyrir slaka frammistööu á
íslandsmótinu. Fyrir KR-inga er
leikurinn sérstaklega mikilvægur
fyrir þær sakir, aö liðið hefur
engan titil unniö í vetur, nú er
tækifæriö.
• Hauka-
maöurinn
Þórir Gísla-
son stekk-
ur hátt í
loft upp
fyrir framan
vörn KR.
Það dreg-
ur ekkert
af honum þó
að einn
KR-inga
taki sér
flugfar með
honum.
Ljósm. Mbl. Kristján.
Þjónustuferö
\Wvol980
Þeir félagarnir Kristján
Tryggvason og Jón Sig-
hvatsson eru lagöir af staö í
þjónustuferö. Feröin felst í
skipulögöum heimsóknum til
umboösmanna og þjónustu-
verkstæöa Volvo um allt
land.
Þeir Kristján og Jón veröa
akandi á splúnkunýjum Volvo
345, beinskiptum. Er mein-
ingin aö þeir sýni nýja bílinn á
viðkomustöðum feröarinnar.
Á morgun, mánudaginn
28/4 veröa þeir félagar
hjá Bifreiöaverkstæði KÁ
á Selfossi. Þar veröur
bíllinn til sýnis frá kl.
14—16.
VELTIR Hr.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
l-l UT.I.ÝSIR l'M ALLT
I \Mi l'KliAR ÞÚ AUG-
I.YMK I MORGl’NBLAOINl
Gallerí Lang-
brók flytur
í Torfuna
Gallerí Langbrók, sem starf-
aft hefur í rúmt eitt og hálft ár
að Vitastíg 12, flytur í turn
Bernhöftstorfu í byrjun júní
n.k. Galleríið hefur tekið jarð-
hæð turnsins á leigu til 5 ára af
Torfusamtökunum.
Gallerí Langbrók opnar í nýja
húsnæðinu með þátttöku í
Listahátíð með sýningu á smá-
myndum eftir aðstandendur
Langbrókar sem eru 14 konur.
Þessar myndir sem ekki verða
stærri en 20x20 sm eru unnar í
margvísleg efni.
Gallerí Langbrók lokar á
Vitastíg 12 um mánaðamótin
apríl — maí og mun því starf-
semi Langbrókar liggja niðri í
maí á meðan unnið er að
endanlegri lagfæringu nýja hús-
næðisins.
Einhell
vandaöar vörur
Verkfæra-
kassar
Eins, þriggja og fimm hólfa
Afar hagstætt verð.
Skeljungsbúðin
Suðulandsbraut 4
simi 38125
Heildsölubirgóir: Skeljungur hf.
Smávorudeikj - Laugavegi 180
simi 81722
Einhell
vandaöar vörur
Málningar-
sprautur
Margargerðir.
Hagstætt verð.
Skeljungsbúðin
Suöurlandsbraut 4
simi 38125
Heidsölubirgðr: Skejungur hf.
Smáwörudeild-Laugavegi 180
simi 81722
EinliEll
vandaöar vörur
\
boftpressur
Margargerðir.
Hagstætt verð.
Skeljungsbúðin
Suöurlandsbraut 4
simi 38125
Heidsök±)irgóir: Skeljungur hf.
Smáwönxleild-Laugavegi 180
Einhell
vandaöar vörur
Þráólaus borvél
með hleöslutæki
Sérstaklega gott verö
Skeljungsbúðin
Suðurlandsbrajt 4
sm 38125
Hefclsölubirgóir: Skejungu hf.
Smávörudefcl - Laugavegi 180
simi 81722