Morgunblaðið - 04.05.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.05.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1980 FRÁ HÖFNINNI í DAG er sunnudagur 4. maí, sem er 125. dagur ársins 1980, FJÓROI sunnudagur ettir páska. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.42 og síödeg- isflóö kl. 21.01. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.49 og sólar- lag kl. 22.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl.13.24 og tungliö í suðri kl. 04.33. (Almanak Háskólans). Lát óma gleðihljóm og kveóa vió fagnaöaróp, þú sem býr á Zion, því aö mikill er hinn heilagi í jsrael meðal þín. (Jes. 12,6.) KRQSSGATA 1 2 3 4 W ■ 6 7 8 9 jr 11 1 r ^ 13 14 H LÁRÉTT: — 1 frost, 5 þvertré, G kennir, 9 fugl, 10 tónn, 11 hita, 12 málms, 13 karldýr. 15 kveik- ut, 17 eæfan. LOÐRETT: — 1 skapstillta, 2 hæg, 3 afreksverk, 4 lélegast, 7 leiktæki, 8 slæm, 12 svifdýrið, 14 grjót, 16 félaif. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 veldur, 5 at, 6 Rafnar, 9 and, 10 inn, 11 ds, 12 geit, 15 nian, 17 arnar. LÓÐRÉTT: — 1 varminn. 2 eta, 3 dúnn, 4 rýr, 7 fangar, 8 Áddi, 12 stór, 14 enn, 16 t.A. í FYRRADAG kom togarinn Arinbjörn til Reykjavíkurh- afnar af veiðum og landaði. Þann sama dag kom flutn- ingaskipið Mávur að utan, en á ströndina fóru Svanur, Dísarfell og Kljáfoss. Þá for leiguskipið Risnes áleiðis til útlanda. Nú um helgina er von á þrem olíuflutningaskip- um með farm og eru tvö þeirra rússnesk. Á morgun mánudag eu togararnir Viðey og Karlsefni væntanlegir inn af veiðum og landa báðir og á morgun fer Reykjafoss á ströndina. | FRÉTTIH 1 LÁGAFELLSSÓKN. Aðalfundur Kvenfélags Lága- fellssóknar verður haldinn annað kvöld, mánudaginn 5. maí kl. 20.30 í Hlégarði. Þar verður m.a. rætt um mögu- leika á starfrækslu náms- flokka og sýning verður á munum, sem unnir hafa verið á námskeiðum félagsins í vetur er leið. DANSK Kvindeklub afhold- er födselsdagen tirsdag den 6. maj kl. 19.30 í Fóstbræðra- heimilinu Langholtsvegi 109. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins i Reykjavik heldur vorfund með bingó- spilakvöldi, mánudagskvöldið 5. maí í Iðnó (uppi) kl. 20.30. KVENFÉLAG Breiðholts heldur fund n.k. miðviku- dagskvöld kl. 20.30 að Selja- braut 54 (húsi Kjöt og Fisks) — Kvenfélagið Seltjörn kem- ur í heimsókn. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur matar- og skemmti- fund í Skiphóli, í Hafnarfirði, n.k. þriðjudagskvöld kl. 20. f HAPPDRÆTTI Kvartmílu-' kúbbsins hefur verið dregið og komu vinningar á þessa miða: 7807 og 4251 — sjón- ferðir á miða nr. 9966 og 11702. — Útvarps-kasettu- tæki á númer 10120 og 10052. Nánari uppl. eru gefnar í síma 53803. BLÖÐ OG TÍIVIARIT /ESKAN, aprilblaðió, er nýlega komið út. Meðal eínis má nefna: Fáninn, þar er rakin saga islenska fánans; Ár trésins 1981, Indversk stúlka, sem borðar hvorki fisk né kjðt; Refskákin; Þjóðlegasti hátiðis- dagurinn á Íslandl; Tvö ævintýri maória; Hvers vegna barnaleikhús?; Tamda rándýrið; Hjólið; Ljótur draumur; Indiánasaga; Myndasógur hlaðanna; Vðlundarhús talnanna; Afriskir skóladrengir segja frá; ÓIi Lokbrá; Kattaeyjan; Minnismerki á Ísafirði; Villi fer til Kaupmanna- hafnar, eftir Mariu H. Ólafsdóttur; Skátaopnan; Rokkurinn, eftir Ing- ólf Daviðsson; Dýragarður i Finn- landi; Hvað viltu vita?; „Vort dag- legt brauð". Síbería; Steinollan; Hvers vegna þurfum við nauðsyn- lega að borða?; Hvað er að vera sniilingur?; Hestar og hesta- mennska; Gagn og gaman; Eru allar konur hégómlegar?; Hún „sér“ með eyrunum; Flugþátturinn; Spurn- ingar og svðr; Ur riki náttúrunnar; Fiskur hrygnir á þurru landi; Jap- an; Fyrsta fallhlifarstökkið; Graut- ardalls saga; Gefið ekki kettlingana ykkar hverjum sem er; Johann Sebastian Bach; Ferð til Englands I sumar; Uppruni knattspyrnu; Myndasðgur: Krossgáta; Skrýtlur o.m.fl. Ritstjóri er Grimur Engil- berts. ras?' Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Háskólabió: Ófreskjan, sýnd 5, 7 og 9. Skotkóngar kvikmyndanna, sýnd 3. Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd 5,7, 9 og 11. Kiðlingarnir 7 og teikni- myndir, sýnd 3. Stjörnubíó: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbió: Maðurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Spyrjum að leikslok- um, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Sikileyjar- krossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Hjartarbaninn, sýnd 3.10 og 9.10. Kvikmyndafélagið, kl. 7.10. Hafnarbió: Tossabekkurinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó: örlagastundir, sýnd 9. Hnefafylli af doilurum, sýnd 7. Sgt. Peppers, sýnd 5. — Kóngu- lóarmaðurinn sýnd 3. Bæjarbió: Einvígið, sýnd 5 og 9. LEIKBRÆÐURNIR Reynir Þór Guðmundsson og Ha- lldór Guðfinnsson stóðu um daginn fyrir hlutaveltu til ágóða fyrir Blindravinafélag íslands, ásamt fröken Hildigunni. — Krakkarnir söfnuðu alls 6300 krónum til félagsins. KVÖLD-, NÆTUR- ög HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík dagana 2. mai til 8. mai, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í INGOLFS- APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlógum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik sími 10000. 0RD DAGSINSs4SSS.t*mr CMIVDAUMC IIEIMSÓKNARTÍMAR. OJUKnAnUO LANDSPtTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPtTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPtTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPtTALINN: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QflEN LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús- wVrri inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opiö siinmj daga, þriðjudaKa ok fimmtudaKa frá kl. 1.30 — 4. AÖKangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKS frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNÐASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og iauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14—16, þexar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CIUJnCTAniDIJID laugardalslaug- ounuo I AUinnin IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöKum er opið frá kl. 8 tll kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 ok kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðið i VeáturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. i síma 15004. Rll ANAVAkT VAKT|,JÓNUSTA borKarst- DILMMMYHrV I ofnana svarar alia virka dava frá kl. 17 slðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á heÍKÍdOKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um biianir á veitukerfi borgarinnar- OK á þeim tilfellum Oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í Mbl fyrir 5D áruirv „LOFTSKEYTATÆKI hefir Landssiminn fengið leigð til þess að nota við simskeytasend- ingar til útlanda meðan á Al- þingishátiðinni stendur... Eru það stuttbylgjutæki. — Með j)eim verður hægt að afgreiða eins mikið af simskeytum og hægt er að senda um sæsfmann. Eru tækin leigð frá Marconfélaginu. Er það vel farið að þetta skuli vera gert, þvi að sæsiminn slitnar nú oft orðið. - Ef hann t.d. slitnaði um það leyti sem hátfðln stendur yfir, þá myndi sfmasamband- ið við útlönd verða næsta litið. Um hásumarið þegar bjðrt er nótt eru skeytasendingar frá Loftskeytastöð- inni, til útianda mjög tregar. — En útvarpsstöðin verður ekki komin I samband fyrir hátlðina. sem kunnugt er..“ r GENGISSKRÁNING Nr. 82 — 2. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 444,00 445,10* 1 Sterlíngspund 1005,40 1007,90* 1 Kanadadollar 373,20 374,10* 100 Dantkarkrónur 7830,70 7850,10* 100 Norakar krónur 8982,40 9004,60* 100 Saanakar krónur 10512,60 10538,60* 100 Finnsk mörk 11951,55 11981,15* 100 Franakir frankar 10440,90 10466,80* 100 Balg. frankar 1521,10 1524,80* 100 Svlaan. frankar 26487,70 26553,30* 100 Gyllini 22177,80 22232,80* 100 V.-þýzk mörk 24523,80 24584,40* 100 Lfrur 53,41 53,55* 100 Auaturr. Sch. 3437,90 3446,40* 100 Eacudoa 898,80 901,00* 100 Paaatar 623,00 624,50* 100 Yen 184,96 185,42* SDR (aératök dráttarréttindi) 30/4 574,82 576,25* * Brayting frá aföuatu akréningu. / r GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 82 — 2. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 488,40 489,61* 1 Sterlingapund 1105,94 1108,69* 1 Kanadadollar 410,52 411,51* 100 Danakar krónur 8813,77 8835,11* 100 Norakarkrónur 9880,64 9905,06* 100 Scsnskar krónur 11563,86 11592,46* 100 Finnak mörk 13146,71 13179,27* 100 Franakir frankar 11484,99 11513,48* 100 Balg. frankar 1673,21 1677,28* 100 Sviaan. frankar 29138,47 29208,63* 100 Gyllini 24395,58 24456,08* 100 V.-þýzk mörk 26975,96 27042,84* 100 Lfrur 58,75 58,91* 100 Auaturr. Sch. 3781,69 3791,04* 100 Eacudoa 988,68 991,10* 100 Peaetar 685,30 686,95* 100 Yan 203,46 203,96* * Breyting fré afóuatu akréningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.