Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 10

Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAI1980 LAUFAS SÍM! 82744 Höfum verið beðnir að annast leigu á 550 fm verzlunarhúsnæði í Ármúlahverfi. Leigusamn ingur til 4ra ára. Nýtt húsnæði. Uppl. á skrifstofunni. Guömundur Reykjalín. vidsk.fr 29922 Opid kl. 1—6 í dag Æsufell 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö meö suöursvölum. Mikil og góö sameign. Til afhendingar fljótlega. Verö 24 millj. Útborgun 18 millj. Hraunbær 2ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö meö vestur svölum. Til afhendingar í júlí. verö 25 millj. Útb. 19 millj. Vesturberg 2ja herb. 70 fm íbúö á 2. hæö meö vestursvölum. Vönduö eign. Verö 24 millj. Útb. 19 millj. Hrísateigur 2ja herb. kjallaraíbúö með sér inngangi. Endurnýjuö eign. Verð 24 millj. Útb. 18 millj. Hamraborg 3ja herb. 90 fm íbúö á 7. hæð meö suöursvölum. Þvottahús á hæðinni. Stórkostlegt útsýni. Bílskýli. Verö 31 millj. Útb. 24 millj. Austurberg 3ja herb. jarðhæð meö sér garöi. Verð 28 millj. Útb. 23 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúö á 4. hæö meö suöursvölum. Verð 29,5 millj. útb. 23 millj. Einarsnes 3ja herb. 70 fm jaröhæö meö sér inngangi og öllu sér. Nýtt í eldhúsi. Endurnýjuö eign. Verö 22 millj. Útb. 16 millj. Lambastaðahverfi Seltj. 3ja herb. 80 fm á 2. hæð. Rúmgóö eign. Til afhendingar fljótlega. Verö 30 millj. Útb. 22 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúö 90 fm á 6. hæö meö suöursvölum. Rúmgóð og snyrtileg. Fullkláraö bílskýli. Verö 31 millj. Útb. 24 millj. Eyjabakki 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæö. Verð 29 millj. Útb. 24 millj. Þinghólsbraut — Kópavogi 4ra herb. efsta hæö í þríbýlishúsi. Fallegt útsýni. Góð eign. Verö tilboö. Fífusel 4ra herb. íbúö, aukaherbergi í kjallara. Þvottaherbergi f íbúöinni. Fullkláruð sameign. íbúöin er ekki alveg fullkláruö. Verö 35 millj. Útb. 26 millj. Austurberg 4ra herb. endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Verö 36 millj. Útb. 28 millj. Leirubakki 4ra herb. endaíbúð á 3. hæö ásamt aukaherbergi í kjallara. Þvottahús í íbúðinni. Verö 38 millj. Útb. 29 millj. Asparfell 4ra—5 herb. 127 fm íbúö á 4. hæö. Tvennar svalir. Vönduö og góö eign. Lítið áhvílandi. Bílskúr fylgir. Verö 38 millj. Útb. 29 millj. Hrafnhólar 4ra—5 herb. endaíbúö á 3. hæö meö suður svölum. Rúmgóö og vönduö eign. Verð 38 millj. Útb. 30 millj. Hlíöarvegur — Kópavogi 4ra herb. fbúö í tvfbýlishúsl, auk 2ja herb. óinnréttaörar íbúöar f kjallara. Til afhendingar í júní. Bílskúrsréttur. Verö 41 millj. Útb. 30 millj. Ásbúöartröö — Hafnarf. 5 herb. miðhæð í góöu þríbýlishúsi, meö suður svölum. Rúmgóö eign. Bílskúrsréttur. Verö 37 millj. Útb. 26 millj. Raöhús — Breiöholti Fokhelt raöhús á tveimur hæöum, ásamt innbyggöum bílskúr, meö steyptri loftplötu til afhendingar strax. Verð 35 millj. Útb. 27 millj. Hlíöarnar 330 fm einbýlishús sem er 2 hæöir og kjallari auk bílskúrs. Eign, sem hentar vel sem íbúöar- eöa atvinnuhúsnæðl. Verö tilboö. Klapparstígur Gamalt einbýlishús á 400 fm eignarlóö til afhendingar fljótlega. Verð tilboð. Mosfellssveit — Teigahverfi 210 fm einbýlishús á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Möguleiki á 3ja herb. íbúö f kjallara. Nær fullkláruö eign. Möguleiki á skiptum á ódýrari eign í Mosfellssveit. lönaöarhúsnæði 130 fm iönaðarhúsnæöi f Vogahverfi. Möguleiki á skiptum á íbúöarhúsnæði. Verö ca. 28 millj. Sumarbústaður aö austanveröu við Elliöavatn á 6000 fm skógivöxnu landi, ásamt bátaskýli. Verö tilboð. Eignir á eftirtöldum stöðum úti á landi Garöinum, Hveragerði, Hornafirði, Selfossi, Þorlákshöfn, Eskifiröi, Vestmannaeyjum, Húsavík, Mývatnssveit. ts FASTEIGNASALAN ^Skálafell Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) Sölustjóri: Valur Magnússon. Viöskiptafræöingur: Brynjólfur Bjarkan, 29555 Optt 13—17 Höfum til sölu vandaöa 5 herb. íbúö á 1. haaö í blokk viö Kleppsveg. Tvennar svalir. Aukaherb. í kj. fylgir. Verö 39—40 millj. Hríngbraut 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 1. hæö. Borgarhoftsbraut 2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúö. Sér hitl. Góö íbúö. Hraunbaar 2ja herb. 65 ferm. 1. hæö. Verö 23 millj., útb. 19 millj. fk Eignanaust v/ Stjörnubíó IIIJSVAMiIJR FASTE/GNASALA LAUGAVEG 24 SÍM/ 21919 Opið í dag M Einbýlishús — Vesturbergi Ca. 200 ferm. fallegt einbýlishús á tveimur hæöum. 2ja herb. íbúö í kjallara. Bílskúr fokheldur. Skipti óskast á litlu einbýlishúsi eöa raðhúsi. Verö 76 millj. Einbýlishús — gamli bærinn Ca. 160 ferm. kjallari, hæö og ris, mætti skiptast í tvær íbúöir. Eignarlóö ca. 400 ferm. Verð tilboö. Erum meö fjársterka kaupendur aö einbýlishúsum, raöhúsum og sérhæöum í Reykjavík og nágrenni. Allskonar skipti koma til greina Mikil eftirspurn er eftir gömlu húsnæði í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Má þarfnast lagfæringar. Leirubakki 4ra herb. ca. 115 ferm. íbúð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Suöur svalir, þvottaherbergi í íbúðinni, herbergi t kjallara meö sér snyrtingu fylgir. Verö 39 millj. Eyjabakki 4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Tepþalögð. Verö 34 millj. Útb. 24 millj. Erum meö kaupendur á skrá aö 4—5 herb. íbúöum víösvegar um borgina. Allskonar skipti eru einnig í boöi. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Herbergi í kjallara meö sér snyrtingu fylgir. Laus 1. júlí. Verö 33 millj. Útb. 24 millj. Sogavegur 3ja herb. ca. 60 ferm. íbúö á jaröhæð í þríbýlishúsi, sér inngangur. Verð 26 millj. Útb. 19 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á jaröhæö í fjölbýlishúsi. Geymsla í íbúöinni. Verö 30 millj. Útb. 22—24 millj. Eiríksgata 2ja herb. ca. 60 ferm. björt og góö kjallaraíbúö. Sér hiti. Verö 22 millj. Útb. 17 millj. Njálsgata 2ja herb. ca. 55 ferm. risíbúð í þríbýlishúsi. Laus 1. júlí. Klapparstígur 2ja herb. ca. 50 ferm. ósamþykkt kjallaraíbúð í 4ra hæöa steinhúsi. Sumarhús í nágrenni Reykjavíkur Ca. 40 ferm. á ca. 2400 ferm. afgirtu og ræktuöu eignarlandi. Stofa og fl. niðri, svefnpláss uppi. Verö 13 millj. Vegna mikillar eftirspurnar eftir verslunar- og iönaöarhúsnæði í Reykjavík og nágrenni vantar allar stæröir og gerðir á skrá. Kópavogsbúar — Hafnfirðingar Vantar allar stæröir og geröir eigna á skrá. Daglegar fyrirspurnir eftir húsnæöi í yöar hverfi. Kvöld- og helgarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri heimas. 20941 Viðar Böðvarsson viðsk.fræðingur heimas. 29818 ÞURF/Ð ÞER H/BYU Opiö í dag 1—3 Til sölu: 2ja herb. íbúðir viö: Fálkagötu í nýlegu fjölbýllshúsl. Skipholti á jaröhæö í nýlegu fjórbýlishúsi. Asbraut á 2. hæö f fjölbýlishúsi. 3ja herb. íbúðir viö: Álfaskeiö meö bílskúrsrétti. Lundarbrekku á 1. hæö í fjöl- býlishúsi. Vesturbæ, glæsileg nýleg íbúö meö innbyggöum bílskúr. Smáíbúöahverfi 3ja herb. góö risfbúö. Urðarstígur Hf. Lítiö fallegt einbýlishús sem er hæð og ris samtals ca. 90 ferm. aö stærö. Falleg lóö. Gamli bærinn 4ra—5 herb. íbúö á tveim hæöum f steinhúsi. Góö fbúö. Seláshverfi Fokhelt einbýlishús ca. 150 ferm. auk bílskúrs. Sérhæð, Noröurbæ Hafnarf. Höfum í einkasölu glæsilega 150 fm efri sérhæö í tvíbýlis- húsi. fbúöin skiptist m.a. í 4 svefnherb., stóra stofu, sjón- varpshol, þvottaherb. á hæð- inni. Bílskúr. Falleg lóö. Sérhæö í Kópavogi Höfum til sölu 4ra herb. sérhæð í Vesturbæ Kópavogs. 2 stofur, 2 svefnherb. Bílskúr. Höfum kaupendur að öllum stæröum og geröum fasteigna. Verðmetum sam- dægurs. HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Einarsson sími 85117 Gfsll Ólafsson sfmi 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. UB 17900 Sérhæö í austurborginni 200 ferm aö hluta til tilb. undir tréverk. Sérhæö — einbýli Höfum kaupanda aö nýlegu einbýlishúsi á útsýnisstaö t.d. Skógahverfi. Hefur m.a. 130 ferm sérhæð á eftirsóttum stað upp f kaupverð. Miöborgin lönaöarhúsnæöi á tveimur 100 ferm hæöum auk 4ra herb. íbúðar. Eignarlóö meö góöum bílastæöum. Furugeröi — Espigerði 4ra herb. 105 ferm íbúö, fæst í skiptum fyrir góöa sérhæö eöa raöhús. Góö milligjöf. Raöhús — Fossvogi Óskast fyrir fjársterkan kaup- anda sem hefur m.a. fallega 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Verð munur eftir samkomulagi. Raöhús — Selfossi 110 ferm fokhelt á einni hæö meö bílskúrsrétti, vill taka 2ja herb. íbúö í Reykjavík upp í kaupverö auk milligjafar. Noröurmýri — parhús Getur veriö 1, 2 eöa 3 íbúðir. Einbýli — þríbýli Uppl. um þessa glæsilegu eign aöeins veittar á skrifstofunni ekki f síma. Hraunbær 3ja herb. 118 ferm íbúö á 2. hæö liölega tilb. undir tréverk. íbúöarhæf. Hólahverfi 130 ferm íbúö, m.a. 4 svefn- herb. og stofa. Þvottaaöstaða á hæöinni. Bílskúr. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustjóri: Vilhelm Ingimundarson, Jón E. Ragnarsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.