Morgunblaðið - 04.05.1980, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1980
13
P31800 - 31801 f
FASTEIGNAMIÐUJN
, K ris!,ánsson
‘1 SIN . - FEl L SMULA 26 ó H/FO
Vesturbœr —
Einbýlishús
til sölu gott einbýlishús ásamt
bflskúr í Vesturbæ. Húsiö er
mikiö endurnýjaö. í kjallara er
vönduð 2ja herb. sér íbúö, öll
standsett. Á 1. hæö er forstofa,
skáli, 4 stofur og eldhús. Á efri
hæö eru 5 herb. og baö. Yfir
allri efrf hæöinni er ólnnréttaö
rls sem gefur mikla möguleika.
Hagamelur
Til sölu ca. 130 fm 3. hæð, efsta
í parhúsi.
Reynimelur
Til sölu mjög góö 4ra herb.
endaíbúö á 2. hæö. Suðurendi.
Vesturberg — Engjasel
— Njálsgata
Tll sölu mjög góöar 4ra herb.
íbúölr.
Kleppsvegur
Til sölu mjög góð 4ra herb. íbúö
á 8. hæö, endaíbúð. Laus nú
þegar.
Hamraborg
Til sölu 3ja herb. íbúö á 6. hæö
ásamt bflgeymslu.
Furugrund
Til sölu ca. 75 fm 3ja herb. íbúö
á jaröhæö.
Hraunbær
Til sölu rúmgóö 2ja herb. íbúö á
1. hæð.
Fasteignaeigendur
hef kaupendur að eftirtöldum
fasteignum. Miklar útb. í boöi
fyrir réttar eignir.
Einbýlishús á einni hæö
f Austurbæ, Fossvogi eöa
Stekkjum. stærö 130 til 150 fm.
Æskilegt með stórum stofum.
Tvíbýlishús —
þríbýlishús
óskast innan Elliöaár, helst í
vesturbæ eöa miðbæ. Æskilegt
meö tveimur 4ra til 6 herb.
íbúöum og gjarnan má fylgja
lítil íbúö í kjallara eða risi.
Einbýlishús — Raöhús
— Sórhæö
óskast í Hafnarfirði, Kópavogi
eöa sérhæö í Laugarási.
Tvíbýlishús í Breiöholti
óskast með stórri 2ja til 3ja
herb. íbúö og 4ra herb. íbúö.
Einnig hús meö 4 svefnherb. og
einstaklingsíbúö.
Sérhæð eöa raöhús
óskast innan Elliöaáa, helst í
Vesturbæ eöa Miöbæ. Staö-
greiösla ó iri fyrir rétta eign.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir ca. 600 fm á 1. hæö í
góöri strætisvagnaleiö.
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASIMI 42822
MÁLFLUTNINGSSTOFA
SIGRIDUR ÁSGEIRSDOTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl
28611
Furugrund
2ja herb. íbúö meö herb. í
kjallara. íbúöin er ekki alveg
fullgerö.
Hraunteigur
Snyrtileg 2ja herb. íbúö a 1.
hæð í steinhúsi.
Klapparstígur
Mjög snotur 2ja herb. kjallara-
íbúö.
Samtún
2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Spítalastígur
2ja herb. ca. 60 fm risíbúö.
Eingarlóö.
Hraunbær
3ja herb. ca. 80 fm ibúö á
miöhæö.
Hrísateigur
3ja herb. 65 til 70 fm íbúö á efri
hæö með geymslurisi yfir. Hálf-
ur bflskúr fylgir.
Hverfisgata
3ja herb. nýinnréttuö íbúö á 1.
hæö.
Flúöasel
5 herb. góö íbúö á 3. hæö
(efstu). Bflskýli.
Mávahlíð
140 fm íbúö á 2. hæö. Suöur
svalir.
Sólheimar
4ra herb. 128 fm íbúö á 1. hasö.
Góð sameign. Laus strax.
Ólafsvík
Einbýlishús á einni hæö.
Grunnflötur 136 fm. Saunabaö.
Lóö aö mestu frágengin.
Njarövík
lönaöar- eða lagerpláss 300 til
500 fm á mjög hagstæöu veröi.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
82455
Opiö mánudag 9—7
Heiövangur einbýli
130 ferm. viölagasjóöshús. 4
svefnherb. Bflskúrsréttur. Verö
56 til 58 millj.
Ásgaröur — raöhús
Falleg eign. Verö 40 til 42 millj.
Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö,
en ekki skilyröi.
Eyjabakki — 3ja herb.
Stór og vönduö íbúö. Suöur
svalir. Góö sameign. Verö 31
millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Góö íbúð í blokk. Verö 31 mill).
Breiövangur —
4ra til 5 herb.
íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús.
Góö sameign. Verö 38 til 39
mlllj.
2ja herb. óskast
Höfum mjög fjársterka kaup-
endur aö 2ja herb. íbúöum.
3ja herb. óskast
Höfum mjög fjársterka kaup-
endur aö 3ja herb. íbúöum.
4ra herb. óskast
Höfum mjög fjársterka kaup-
endur að 4ra herb. íbúöum.
Hagasel — raöhús
á tveimur hæöum. Innbyggöur
bflskúr. Selst fokhelt. Verð 35
millj.
Viö Selás
einbýli á tveimur hæðum. Inn-
byggöur bflskúr. Á jaröhæö er
3ja herb. íbúö. Teikningar og
nánari uppl. á skrifstofunni.
EIGNAVER
Suöurlandabraut 20,
aímar 82455 - 82330
Árnl Elnarsson tögfraaöéngur
Ólafur Thoroddson lögfraBÖingur
31710
31711
Fasteigna-
Magnús Þórðarson. hdl
Grensasvegi 11
Vesturbær
Stórglæsileg sérhæð í nýju
þríbýlishúsi rúml. tilbúin undir
tréverk. Allt sér.
5»5»5»5»5»5»5»S»5>Œ»5»5»Œ»5»5»5»S»5»Œ»5»5»5»5»5»5»5»Œ»Œ»5»5»5»5»Œ»5»5»5»Œ»5»5»
V
V
¥
26933 26933
Opið frá 1—4
Höfum kaupendur
að eftirtöldúm eignum:
Einbýlishúsi meö 2 íbúðum á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu.
möguleg á
Sérhæð 120—150 fm í austurbænum. Sk
250 fm séreign á Teigunum.
Einbýlishúsi 250—350 fm t.d. í Laugarás, Fossvogi
eða Vesturbæ. Sk. möguleg á minna einbýlishúsi.
3ja og 4ra herb. íbúöum í Fossvogi eöa nágr.
2ja herb. íbúð í Krummahólum eða Gaukshólum.
Ennfremur vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá.
&
Eigoí
mark
aðurinn
Austurstræti 6 simi 26933 Knútur Bruun hrl.
¥
V
W
V
*
*
*
&
&
&
<£
*
*
A
*
&
<£
<S
V
V
•í
V
V
V
V
V
V
V
V
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
/ N^MTbÁF.RbAní
NÆMTÞAERÞAÐI
MORGUNBLAÐINU
Seltjarnarnes
220 fm fokhelt endaröahús viö
Bollagaröa. Verö 47 millj.
Dalaland
100 term 4ra herb. íbúö sem
þarfnast lagfæringar. íbúö sem
getur fengist á mjög góöu veröi
ef útb. er sterk.
Hraunteigur
3ja herb. góð 90 fm íbúð í
kjallara í þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Verö 26 millj.
Utb. 20 millj.
Holtageröi
4ra herb. 110 fm neöri hæö í
tvíbýlishúsi meö bflskúr. Verö
43 millj.
Bergstaöastræti
2ja herb. 55 fm íbúö á 2. hæö í
timburhúsi. Verö 20 millj.
Leifsgata
Rúmgóö 4ra herb. hæö í þrfbýl-
ishúsi. Laus fljótlega.
Vesturberg
Rúmgóö 4ra herb. íbúð á 2.
hæö. Verö 36 millj.
Hraunbær
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Verö
28 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) u
Guómundur Reykialín; viðsk.tr
Mosfellssveit
Höfum í einkasölu einbýlishús við Arnartanga.
Möguleiki að taka góða 2ja eöa 3ja herb. íbúö upp í
söluverð.
Höfum í einkasölu einbýlishúsalóö viö Hjarðarland.
Ingvar Björnsson hdl.,
Pótur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði.
______________Símar 53590 og 52680.
TWEED - BLÚSSUR í ÚBVALI
Bankastrarti 7
herra^
.húsiðy
Aóalstræti4
...hér er rétti staóurinn!
í öllum lengdum
Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að
10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá
6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi:
KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA
RENNUBÖND ÞAKSAUM
B.R fyrir þá sem byggja
RB.
HVtiGlNíiAV’ÖRTJR Hl
Suðuriandsbraut 4.
I Simi 33331. (H Ben-húsið).
RliliiímiitiH