Morgunblaðið - 04.05.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1980
19
fyrirbyggja slagsmál og þvíumlíkt, en
flóttamennirnir hafa skýrt frá því aö
stjórn Castros hafi sent útsendara
sína á meöal þeirra til aö stofna til
lllinda.
Framkoma yfirvalda í viöræöum
um framtíö flóttamannanna hefur
veriö óþolandi, aö sögn embætt-
ismanna sem tekiö hafa þátt í þeim.
Kúbumenn hafa margoft breytt um
afstööu. Þeir hafa komiö meö tillög-
ur sem gengiö hefur veriö aö, en
skiþt svo um skoöun þegar til hefur
átt aö taka. Þá útilokuöu yfirvöld á
Kúbu alla alþjóðlega hjálparaöstoö
viö flóttafólkiö og héldu lengi uppi
þrasi um hverjir færu í það og þaö
skiptiö.
Kunnir menn segja aö leita megi
skýringa á flóttanum í sendiráö
Perú, og miklum flótta á bátum yfir
til Flórída í Bandaríkjunum í ára-
langri pólitískri og efnahagslegri
kúgun heimafyrir, og í ýmsum „yfir-
sjónum" Castros. Kúbanir hafi þurft
aö færa miklar fórnir á þeim tveimur
áratugum sem liönir eru frá valda-
töku Castrós. Þeir hefðu verið beön-
ir um þaö „í nafni byltingarinnar“. En
þolinmæöin væri á þrotum og
ástandiö síöur en svo björgulegt, þar
sem plöntusjúkdómar lögöu tóbaks-
uppskeru landsmanna í fyrra í rúst
og 25% af sykuruppskerunni fóru
einnig forgöróum af þeim sökum.
Vöruverö hækkaöi talsvert á síöasta
ári, á sama tíma og laun voru óbreytt
og lítil. Atvinnuleysi varö gífurlegt.
Mjólk, kornvörur, kaffi og grænmeti
var enn skammtað, og kjöt var aö
kalla ófáanlegt.
200.000 bíöa færis
Castró brást viö þessum örð-
ugleikum meö því aö biöja Sovét-
menn um enn frekari aöstoö jafn-
framt því sem hann baö þjóö sína
um aö færa auknar fórnir. Og þá fór
hjólið aö snúast. Ólöglegur brott-
flutningur hefur veriö gífurlegur, og
álitið er að a.m.k. 200.000 manns
bíói færis á aö komast úr landi. „Þaó
er ekki upplífgandi aö hafa lifaö
meinlætalifnaöi í 20 ár og fá þaö svo
framan í sig að einskis annars sé aö
vænta á næstu 20 árum,“ sagöi
sérfræöingur í málum Kúbu nýveriö.
Brauöristar
Þaö var stór yfirsjón hjá Castró aö
leyfa um 100.000 útlægum Kúbu-
mönnum aö heimsækja ættingja
sína í fyrra. Þeir komu aö vísu með
mikinn og vel þeginn gjaldeyri sem
landiö sárvantaöi, en afleiöingarnar
voru óumflýjanlegar. „Castró mis-
reiknaöi sig og leyföi heimsóknina á
röngum tíma,“ sagói bandarískur
embættismaöur sem hafói með mál-
iö aö gera. „Útlagarnir komu í sínum
beztu fötum, reykjandi stóra vindla
og höföu m.a. útvörp, sjónvarpstæki
og sjaldgæfa hluti á borö viö
brauöristar meöferðis. Það var Ijóst
aó sögur þeirra af velferóinni á t.d.
Miami gengu vel í íbúa Havana.“
Aö veita ráöningu
Og meö því aö aflétta öryggis-
vörslu viö sendiráö Perú ætlaöi
Castró sér aö „veita yfirvöldum f
Perú ráðningu“ í framhaldi af deilu
um réttmæti þess aö veita fólki hæli
í sendiráöinu. Hann hefur sennilega
búist viö aö nokkrir tugir óánægöra
flýöu í sendiráöiö, segja fróöir menn,
en alls ekki átt von á þeim mikla
fjölda sem notaöi tækifæriö til aö
komast á vit frelsisins, og valdið
hefur miklum vanda fyrir Kúbu á
sviöi alþjóöamála. „Þegar mann-
fjöldinn tróöst inn á sendiráöslóöina
hlýtur Castró aö hafa spurt sjálfan
sig hver þaö í raun og veru var sem
hlaut ráöningu.
Þaö er álit fróöra manna aö
yfirstandandi vandi stofni ekki stööu
Castrós í hættu, þar sem flótta-
mennirnir hafi þaö ekki aö markmiöi
aö klekkja á stjórn hans, heldur
aöeins aö komast í burtu frá Kúbu.
Og hversu mikið áfall flóttamanna-
máliö kunni aö vera fyrir Castró, þá
sé hann án nokkurs efa sá sem öllu
ræöur, bæöi innan hersins, varnar-
og öryggiskerfisins, og í kommún-
istaflokknum. Áhrif flóttamálsins
munu þó án efa lengi gera vart vlö
sig á alþjóöavettvangi.
Og þetta vandamál Castrós á eftlr
aö blása auknu lífi í lýóræöissinna
og efla samtök þeirra í rómönsku
Ameríku, og letja vinstrisinna. Flótt-
inn er mikiö áfall fyrir kúbönsku
byltinguna, og hætt viö aö „fræö-
ingar“ veröi aö endurskoöa hug-
myndir sínar og „líkön“ af byltingum.
Þaö á eftir aö koma í Ijós hver
veröa örlög flóttamannanna, en þelr
ala flestir þá von í brjósti aö fá aó
flytjast til Bandaríkjanna, enda eiga
margir þeirra þar ættingja fyrir. Þeir
hafa veriö ósparir á lýsingar á
daglegu lífi undir stjórn Castrós, og
m.a. skýrt frá því aö sérstakar
nefndir og ráö hafi þaö eitt fyrir
stafni aö fylgjast gaumgæfilega meö
og halda skýrslur yfir hvern einstakl-
ing, einkum leyfi nokkur sér aö
mótmæla einu eða neinu. í viötölum
sögöust margir flóttamannanna hafa
beöið í 10—15 ár eftir tækifæri til aö
komast úr landi. Þeir hafa sagt, aö
þaö væri af iönguninni til aö fá aö
ráöa geröum sínum sjálfir og nýta
þau tækifæri sem gæfust til frama,
aö þeir flýöu. Þaö væri draumurinn
um frelsiö sem heföi hvatt þá áfram
en ekki sviksemi viö kommún-
ismann. Þeim værl sama um hann
og þótt hverjum sem værl stæðl til
boöa aö ganga honum á hendur,
væru þess ekki dæmi aö sendiráö
kommúnistaríkja í vesturheimi fyllt-
ust fólki er flýja vildi á vlt kommún-
Ismans.
— Þýtt og endursagt.