Morgunblaðið - 04.05.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1980 25 LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER oc .■* 1 Tiir ‘mrti * 0C uj > .5^«® WW ' ?4t« UJ g W8BL,'wájHig Vitiö þiö aö veggfóöur er á uppleiö? Erum nýbúnir aö taka upp nýtt úrval, t.d. prúðuleikarana — Star Wars fyrir börn og einnig falleg Ijós damask veggfóöur Tegundir: May-fair, Vymura — Decórine — Melody Mills. Líttu viö í Utaveri því það hefur évallt borgaö •Hf- Granaáavagi, Hrayfílahúaimi Simi S3444. LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLAN DSBRAUT 20, SÍMI 86633 Bvíðgerðar- og VATNSÞÉTTINGA- EFNIN VINSÆLU IS steinprýói P v/Stórhöfóa, símar 83340-84780 v/Stórhöfóa, símar 83340-84780 Strætisvagnar verði hannaðir með tilliti til fatlaðra Morgunblaðinu hefur borizt álykt- un frá fundi framkvæmdanefndar Alþjóðaárs fatlaðra með fulltrúum ýmissa samtaka fatlaðra að Bjark- arási 14. marz sl.: „Fundur haldinn í Bjarkarási v/Stjörnugróf 14.3. 1980 á vegum ALFA ’81 með fulltrúum öryrkjafé- laga og fleirum, skorar á borgar- stjórn Reykjavíkur að fyrirskipa nú þegar, að þeir 20 strætisvagnar sem keyptir verða til borgarinnar á þessu ári skuli hannaðir þannig að fötluðum verði auðvelt að ferðast með þeim. í viðræðum fulltrúa öryrkjafélag- anna við stjórnendur strætisvagna og borgar á undanförnum árum, þá efir komið í ljós ótvíræður vilji þeirra síðarnefndu til þess að taka tillit til þarfa fatlaðra varðandi gerð strætisvagna. Úrbætur hafa hinsvegar strandað á því að mjög kostnaðarsamt hefir verið talið að breyta gömlu vögnunum í þessa veru, enda þótt þetta atriði hafi aðeins mjög óveruleg áhrif á verð nýsmíði. Nú þegar endurnýja á þriðjung strætisvagnaflota höfuðstaðarins, þá væru það hörmuleg mistök og áfall fyrir þá sem að hagsmunamál- um öryrkja starfa, ef ekki væri tekið tillit til ferðamöguleika fatlaðra við gerð vagnanna." RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMi 33331. Það er staðreynd, að þeim mann- virkjum sem legið hafa undir skemmdum vegna raka í steypunni hefur tekist að bjarga og ná raka- stiginu niður fyrir hættumörk með notkun Thoroseal. Thoro efnin hafa um árabil verið notuð hér á íslandi með góðum árangri. Þau hafa staðist hina erfiðu þolraun sem íslensk veðrátta er og dugað vel, þar sem annað hefur brugðist. THOROSEAL kápuklæöning Thoros’eal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunni og andar eins og steinninn sem hún er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Þetta er grunn og sökkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta. Flagnar ekki og má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi. BMW—óskabíll allra sem vilja eignast bíl með góða aksturseiginleika, vandaðan frágang, vel hönnuð sæti, fullkomið fyrirkomulag stjómtœkja, þægilega fjöðrun og góða hljóðeinangrun. Við bjóðum varahluta- og viðgerðaþjónustu. BMW er meira en samkeppnisfœr í verði, og þú eignast betri bíl en verðið segir ríl um. Leitið námari upplýsinga um BMW bifreiðar. BMW -ÁNÆGJA ÍAKSTRI AKUREYRARUMBOÐ: Bílaverkst. Bjamhéðins Gíslasonar. Sími: 96-22499 BMW-alhlið gæöingur V mw Frá Geödeild Borgarspítalans Arnarholti í dag frá kl. 13.00—18.00 veröur haldin sölusýning á handavinnu vistmanna Arnarholts. Sýningin veröur á Hallveigarstöðum. Margt fallegra og góöra muna, t.d. gólfteppi, málverk, útsaumur, leikföng og margt fleira. Reykjavík, 4. maí 1980. Borgarspítalinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.