Morgunblaðið - 30.05.1980, Side 20

Morgunblaðið - 30.05.1980, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stöður í Tanzaníu Danska utanríkisráöuneytiö hefur óskað eftir því að auglýstar veröi hér á landi, sem og annarsstaðar á Norðurlöndunum, 16 stööur ráðunauta viö norræna samvinnuverkefnið í Tanzaníu. Þar er um að ræða eina stööu yfirmanns (Project Co-ordinator) og 15 stööur leiö- beinenda viö ýmsa þætti verkefnisins s.s. vörudreifingu í heildsölu og smásölu, ýmsa þætti stjórnunar, bókfærslu, innlánastarf- semi, samband viö fjölmiöla o.fl. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknar- eyöublöð fást hjá Aðstoð íslands við þróun- arlöndin, Lindargötu 46, Rvk. Skrifstofan er opin: Laugardaginn 31. maí, kl. 14.00—16.00 og þriðjudaginn 3. júní og fimmtudaginn 6. júní kl. 17.15—19.00. Umsóknarfrestur er til 7. júní n.k. Aöstoö íslands viö þróunarlöndin. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Afgreiðslustarf Óskum aö ráða starfskraft til afgreiöslustarfa í húsgagnaverslun vorri. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Jón Loftsson, Hringbraut 121. Hótelstarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft í gestamót- töku o.fl. Einnig starfskraft til ræstinga á herbergjum o.fl. nú þegar. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 15—18. City Hotel, Ránargötu 4. Sölumaður óskast 28—35 ára. Starfsreynsla æskileg. Umsókn- ir, ásamt uppl. um fyrri störf sendist í pósthólf 1422 fyrir þriöjudagskvöld. Davíö S. Jónsson og Co hf. — heildverzlun. Saumakonur óskast nú þegar. Módel Magasín, Laugavegi 26. Sími 25030. Járniðnaðarmaður Plötu- og ketilsmiöur meö meistararéttindi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 84888. Sölustarf lönfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir aö ráöa sölumann í framtíöarstarf viö sölu á innlend- um og erlendum byggingarefnum. Umsóknum ber aö skila á augld. Mbl. merkt: „Sölustarf — 6065“. Illll Áreiðanlegur ^IP' maður óskast nú þegar eða sem fyrst til afgreiðslu- starfa viö byggingavörur. Upplýsingar á skrifstofunni. Páll Þorgeirsson & Co., Ármúla 27, sími 86147. Vanan matsvein vantar á humarbát frá Stokkseyri strax. Uppl. í síma 99-3208. Hraöfrystihús Stokkseyrar. Stýrimann vantar á 200 tonna rækjubát. Upplýsingar í síma 94-3153 og 94-3370. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Á komandi hausti veröa innritaöir nemendur til náms á 1. hluta viö Búvísindadeild. Skilyröi fyrir inntöku í Búvísindadeild eru þessi: 1. Búfræðipróf meö 1. einkunn. 2. Stúdentspróf á raungreinasviði, próf frá frumgreinadeild Tækniskóla íslands eöa annað jafngilt framhaldsnám. Umsóknir um námsvist við Búvísindadeild, ásamt afritum prófskírteina, berist skóla- stjóra fyrir 10. júní n.k. Þeim nemendum, sem hyggjast afla sér nauösynlegrar undirbúningsmenntunar fyrir Búvísindadeild meö námi við frumgreinadeild Tækniskóla íslands, sem starfrækt er í Reykjavík, á ísafirði og á Akureyri, er bent á aö hafa samband viö skólastjóra Bænda- skólans á Hvanneyri fyrir 10. júní n.k. Innritun nemenda í bændadeild er hafin. Skólaáriö 1980/81 býöur skólinn upp á eins vetrar búnaöarnám skv. eldri löggjöf og jafnframt tveggja vetra nám skv. lögum um búnaðarfræðslu nr. 55/1978. Inntökuskilyröi í bændadeild eru þessi: 1. Umsækjandi hafi lokiö grunnskólaprófi og fullnægt lágmarkskröfum um einkunnir til inngöngu í framhaldsskóla. 2. Umsækjandi hafi öðlast reynslu viö land- búnaöarstörf og að jafnaöi stundað þau eigi skemur en eitt ár, bæöi vetur og sumar. 3. Umsækjandi sé eigi haldinn neinum þeim kvilla eöa háttsemi sem hamlaö geti skólavist. Umsóknir á umsóknareyðublöðum skólans studdar afritum af prófskírteinum, staöfest- ingu á sveitavist og læknisvottoröi berist skólastjóra fyrir 1. ágúst n.k. Skólastjóri. Frá Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki Innritun fyrir næsta vetur er hafin og stendur til 10. júní í síma 95-5488. Heimavist og mötuneyti á staðnum. Kennt verður í eftir- töldum brautum: Málabraut, Náttúrufræðibraut, Viöskipta- braut, Heilsugæslubraut, Uppeldisbraut, Skipstjórnarbraut, Aöfaranámsbraut aö Tækniskóla íslands og Fiskvinnsluskólanum, lönnámsbrautum rafiöna-, málmiöna- og tréiðna. Skólinn veröur settur laugardaginn 20. sept- ember- Skólameistari. Frá Menntamála- ráðuneytinu í ráöi er aö matráösmanhadeild starfi næsta skólaár viö Hússtjórnarkennaraskóla íslands, ef nægileg þátttaka fæst. Deildin veitir þriggja ára bóklegt og verklegt nám, sem býr nema undir aö standa fyrir mötuneytum viö sjúkrastofnanir og dvalar- heimili. Umsóknir þurfa að berast skólanum fyrir 1. júlí á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást. Upplýsingar í síma 16545 kl. 11 — 12 virka daga. , Menntamalaraöuneytiö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Inga Ingimundarsonar hrl. fer fram nauöungaruppboö föstudaginn 30. maí 1980 kl. 17.00 aö Vagnhöföa 3, Ártúnshöföa. Seld veröur vöruflutningabifreiöin U-355 Mercedes Benz, gerö 2226 F, 22 tonna 10 hjóla, árgerö 1973, talin eign Kristjáns V. Halldórssonar. Greiðsla vlö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Útboð Hampiöjan hf. óskar eftir tilboöum í byggingu 1. áfanga verksmiðjuhúsa viö Bíldshöföa í Reykjavík. Áfangi þessi er um 18400 rúmm. Útboösgögn verða afhent hjá Almennu verkfræöistófunni hf., Fellsmúla 26, Reykjavík kl. 10—12 laugardaginn 31. maí n.k. og eftir þaö á venjuiegum skrifstofutíma gegn 100 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til Almennu verkfræöi- stofunnar hf. fyrir kl. 5 miövikudaginn 18. júní n.k. HAMPIÐJAN HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.