Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 29555 Einbýlishús — Hveragerði Þetta glæsilega 132 m1 hlaöna einbýllshús f Hveragerði er til sölu. 40 m1 bílskúr tylgir. Lóö 1250 m’, fallega ræktuö. Góöur möguleiki á sundlaug og/eöa titlu gróöurhúsi á lóöinni. Upplýsingar á skrifstofunni. Eignanaust v/Stjörnubíó sími 29555. 31800 - 31801 FASTEIGNAMhÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Ertu að leita eftir góöri fjárfestingu? Viö Laufásveg Til sölu ca. 60 fm 2ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæð og 3ja herb. 83 fm íbúð á 1. hæð. íbúðirnar á 1. hæö eru lausar og gefa möguleika á hentugu plássi fyrir skrifstofur — læknastofur o.fl. eöa mjög rúmgóðri 5 herb. íbúö. íbúðirnar eru að fara í standsetningu, m.a. á að setja upp nýjar eldhúsinnréttingar og nýtt bað. Stigagangur verður standsettur. Sléttahraun Til sölu mjög vönduö og góð ca. 65 ferm 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Ekki jarðhæð. Laus 28. n.k. Stórholt sérhæö Til sölu efri hæð sem er forstofa, hol, tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö. Tvennar svalir. í risi eru tvö lítil herb. geymslur og fl. undir súö. Bílskúr. Hverfisgata parhús sem er 4—5 herb., eldhús og bað. Aö hluta nýstandsett. Vesturbær einbýlishús Til sölu gott einbýlishús ásamt bílskúr í vesturbæ. Húsið er mikið endurnýjaö. í kjallara er stór og vönduö 2ja herb. séríbúö. Öll nýstandsett. Á 1. hæð er forstofa, skáli, 4 stofur og eldhús. Á efri hæð eru 5 herb. og bað. Yfir allri efri hæðinni er óinnréttaö ris sem gefur mikla möguleika. Nesvegur Til sölu 90 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur og hiti. Gaukshólar Til sölu 122 fm íbúð með 4 svefnherb. og þvottaherb. á hæðinni, 4. hæð. Lyfta. Kríuhólar Til sölu 125—130 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Laus fljótt. Eskihlíö Til sölu 136 fm íbúð á 4. hæð, ásamt risinu yfir íbúðinni. Seltjarnarnes Til sölu ca. 170 fm raðhús við Sævargarða. Laust 1. 7. n.k. Hálsasel Til sölu ca. 200 fm endaraðhús m. innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt og til afhend. strax. Þjórsárgata Til sölu gamalt einbýlishús, ásamt bílskúr. í húsinu eru 7 herb. m.m. Falleg lóö með stórum trjám. Verð kr. 60 millj. Arnarnes Til sölu á Arnarnesi fokhelt einbýlishús 152 fm ásamt 45 fm bflskúr. Esjugrund — Kjalarnes Til sölu 295 fm fokhelt hús. Verð ca. 40—45 millj. Afhending strax. Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö möguleg. Fasteignaeigendur — fasteignaeigendur Hef kaupendur að eftirtöldum fasteignum, miklar útb. í boði fyrir réttar eignir. Einbýlishús á einni hæð í austurbæ, Fossvogi eða Stekkjum stærð 130—150 ferm., æskilegt meö stórum stofum. Skipti koma til greina á hæð í vesturbæ. Einbýlishús — raðhús — sérhæð óskast í Hafnarfirði eða Garðabæ. Tvíbýlishús Hef kaupanda að stóru tvíbýlishúsi í Hafnarfirði eöa Garðabæ. SVERRIR KRISTJ . __ ___MÁtFOJTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. y n / 27750 4fwÆ 1 Ingólfsstrœti 18 s. 271F0 Við Engjasel Rúmgóö 2ja herb. íbúö. Vesturbær Glæsileg einstaklingsíbúö. Við Hamraborg Snotur 2ja herb. íbúð. Bílskýli fylgir. Kópavogur 3ja herb. íbúðir. Á Högunum Góö 3ja herb. íbúö. Við Kleppsveg Til sölu góð 4ra til 5 herb. íbúö á hæö í 3ja hæöa sambýlishúsi auk herb. í kjall- ara. Hagkvæmt verð ef samið er strax. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í verðlauna- sambýlishúsinu að Vestur- bergi 144—148 til sölu. Laus eftir samkomulagi. Lítið áhvíl- andi. Nánari uppl. hjá eig- anda i sima 73597 í dag og hjá Fasteignahúsinu. í Hlíðunum Glæsileg 5 herb. íbúð til sölu. Laus 1. sept. Víðsýnt útsýni. Bílskúrsréttur. Harðviðareld- hús. Flísalagt bað. Nýtt raf- magn. Svalir. Nánari uppl. hjá eiganda í dag í síma 23412 og hjá Fasteignahúsinu. Við Asparfell Til sölu nýtízkulegar 2ja, 3ja, 4ra 6 og 7 herb. íbúðir á hæöum. Bílskúrar fylgja. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. íbúö tb. að kaupa strax. Benedikf Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Asparfell Vönduö íbúð á tveimur hæðum um 140 fm. 4 svefnh., sér þvottahús, tvennar svalir, inn- byggöur bílskúr, laus í júlí. Sérhæðir í smíöum Efri og neðri hæöir með bílskúr- um í fokheldu ástandi eöa lengra komnar. Miðvangur Endaraðhús 165 fm á tveimur hæðum, góð teikning, rúmgóö- ur bílskúr. Fossvogur Ný einstaklingsíbúö á jaröhæö. Þrastarhólar 2ja herb. íbúö tilbúin undir tréverk í 6 íbúöa húsi, sér inngangur. Vesturberg 5 herb. íbúö á 1. hæð sér þvottahús, hentar hreyfilömuð- um. Stokkseyri Vandað einbýlishús á einni hæð, bílskúr. Flókagata 3ja herb. íbúð á jaröhæð, laus. Fossvogur Vandað endaraðhús (pallhús) eingöngu í skiptum fyrir vand- aöa íbúö eða sérhæð um 110—130 fm. Vesturbær 4ra herb. íbúö viö Seljaveg ný eldhúsinnrétting, nýtt rafmagn. Seltjarnarnes Raðhúsplata, endahús, tilboð. Kjöreignr Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 Verslunarhúsnæði Erum með í sölu fokhelt 450 ferm verslunar- eöa iðnaöarhúsnæði á götuhæö viö Engihjalla í Kópa- vogi. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni Húsafell FASTEIGNASALA Langhotlsvegi 115 ( Bæ/arleióahúsinu ) simi- 8 1066 A&alsteinn Pótursson Bergur Guönason hdi Einbýlishús Til sölu einbýlishús viö Bakkaflöt í Garöabæ á einni hæö, húsiö er um 190 fm. og skiptist í 4 svefnh. húsbóndaherb. stofu, boröstofu, skála, eldhús meö búri innaf o.fl. Tvöfaldur bílskúr. lEicnnv UmBODIDlSl LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£/LQO Heimir Lárusson s. 10399 fOUOO H16688 Saumastofan og verzl- unin Exeter til sölu Vorum aö fá til sölumeöferöar saumastofuna og verzlun- ina Exeter, Baldursgötu 36, Reykjavík. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eígnamíölun Þingholtsstræti 3, FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALE1TISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Við Keilufell Einbýlishús (viðlagasjóðshús) mikið endurnýjað í toppstandi. Ræktuö lóð. Viö Njarðarholt Mosfellssveit 140 ferm einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Hús og lóö aö mestu frágengiö. Viö Vesturberg Glæsilegt raöhús á tveim hæð- um með góöum bílskúr. Á efri hæö eru svefnherb. og baö. Á neðri hæð er stofa með arin, húsbóndaherb., eldhús o.fl. Ræktuö lóö. Mosfellssveit Helgafellsland 150 ferm sér neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er að hluta steypt og að hluta forskalað. í húsinu er m.a. 4 svefnherb. og tvær stofur. Mjög hagstætt verð. Viö Æsufell 160 ferm glæsileg íbúö á 3. hæð. í íbúöinni eru m.a. 5 svefnherb., bílskúr fylgir. Við Álftamýri 5 herb. íbúð á 1. hæð, bílskúrs- réttur. Viö Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt einstaklingsíbúö í kjallara. Viö Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð með bflskúr. Viö Hrafnhóla 4a herb. íbúð á 5. hæð. Laus fljótlega. Við Kleppsveg 4ra herb. íbúö á 8. hæð. Laus nú þegar. Við Engihjalla í Kóp. 3ja herb. glæsileg íbúð á 7. hæö. Laus fljótlega. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Suður svalir. Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Viö Æsufell 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Mikil og góð sameign. Vió Furugrund 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt einu herb. í kj. Laus nú þegar. Við Laugateig 3ja herb. kj.íbúð. Laus nú þegar. Viö Arahóla 2ja herb. glæsileg íbúö á 6. hæð. Vandaðar innréttingar. Flísalagt bað, frábært útsýni. Viö Æsufell 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. í smíöum Við Brautarás Endaraðhús á tveim hæðum með bílskúrsrétti. Húsið selst pússað að utan, en aö öðru leyti í fokheldu ástandi. Vió Fjaröarás 160 ferm einbýlishús á einni hæð með stórum bílskúr. Selst fok- helt. Viö Dalsbyggö Garöabæ 150 ferm glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggð- um tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstof- unnl. Viö Melbæ Endaraðhús tvær hæðir og kjallari. Bílskúrsréttur. Húsið selst tilb. undir tréverk eða lengra komið. Hugsanlegt aö taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í hluta kaupverðs. Teikningar á skrifstofunni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. AUGLÝSINGASIMINN ER: 22480 2n«r0uni>bittitt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.