Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu viðlagasjóðshús minni gerö, hitaveita komin í húsið. Glæsilegt einbýlishús í góðu ástandi, getur selst hvort sem er í einu eöa tvennu lagi. Eignamiölun Suðurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Keflavík Verslunarlóð viö Hafnargötu til sölu. Heimilt aö reisa allt aö 3)a hæöa hús meö kjallara. Uppl. aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Jón G. Briem hdl. Háaleiti 15 Keflav. 4ra herb. íbúö í Bolungarvík til sölu. Laus 1. ágúst n.k. Uppl. í síma 96-24226. Nýtt úrval af teppum, mottum, rétthirnum og myndum. Skinn á gólfin. Teppaaalan, Hverfisgötu 49, a. 19692—41791, Reykjavík. Skurðlistarnámskeið Dag- og kvöldnámskeiö fyrir unglinga og fulloröna í júní. Fáein pláss laus. Hannes Flosason. Sími 23911. Atvinnurekendur Ung bandarísk kona óskar eftir skrifstofuvinnu frá sept. n.k. Hefur próf úr einkaritaraskóla. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamlegast hringið í síma 16469, eftir kl. 7 e.h. Atvinna óskast Sænsk stúlka, sem mun stunda nám í Háskólanum t vetur, óskar eftir atvinnu í sumar. Upplýsingar í símum 16313 og 13615. Áreiðanlegur maöur óskar eftir þrifalegu góöu starfi. Helst til frambúðar. Sími 18367 eftir kl. 1. 15—16 ára strákur óskast í sveit Uppl. í síma 99-6165. Verkfæri Nýkomin: höggskrúfjárn meö 4 og 13 járnum, toppasett 25 stk. tommur og millim. V4“ drif. Einnig mjög heppileg sett í 3/8“ Dr. fyrir tom. og mm. ásamt 9 stk. fr. 1/4" Drif. Herslumælar Vi“ drif 48 cm langir 150 Ibs. dráttarbeisli fr. aftanívagna, hjólhýsi og báta. Einnig bátaspil. Haraldur, Snorrabraut 22, sími 11909. Opiö kl. 1—6. Vinnudagur í Valabóli veröur sunnudaginn 1. júní. Gamlir og ungir farfuglar nú er gott tækifæri til að hittast í Valabóli og rifja upp gamlar og nýjar endurminningar. Lagt af staö á einkabílum kl. 9 frá Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Snorri Óskarsson kennari frá Vestmannaeyjum. Samkomustjóri Jóhann Pálsson. Barnablessun. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 1. júní 1. Kl. 10. Kálfdindar. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. 2. Kl. 13. Búrfell í Grímsnesi. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Léttar fjallgöngur. Verö kr. 5000 í báöar feröirnar. Frítt fyrir börn með foreldrum sinum. Muniö „Feröa- og fjallabókina". Fariö frá Umferöarmiðstööinni aö austan verðu. Feröafélag íslands Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Willi Hansen jr. sem er á förum til Englands og Skotlands kveö- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Heimatrúboð Vesturgötu 23, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. QEOVERNOARFÉLAG ISLANDS Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. Björn Jónsson: Löggiltur skjalaþýöandi og dómtúlkur i frönsku. Kársnes- braut 7, Kóp. sími 45792. UTIVISTARFERÐlR Sunnud. 1.6. kl. 13 Hafnarberg — Reykjanes fugla- skoðun í fylgd meö Árna Waag eöa Eldvörp meö Kristjáni M. Baldurssyni. Verö kr. 5000 frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá B.S.I. benzínsölu. Hekluferð um næstu helgi. Útivist sími 14606. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúö til leigu Hjón meö 2 börn, 14 og 8 ára, vantar 5—6 herbergja íbúð í Vesturbænum, Hlíöunum eöa í Fossvogi frá 1. ágúst eða 1. sept. til 6—12 mánaða. Upplýsingar í síma 32211 frá 9—10 og 17—19. Nuddstofa Húsnæöi til rekstrar nuddstofu óskast á leigu. Herb. m. góöri snyrtiaðstöðu eöa 2ja herb. íbúö. Sér inngangur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Nudd — 6476“. 80—140 fm Óska eftir aö taka á leigu húsnæöi undir hreinlegan iönaö. Flest kemur til greina, jafnvel gluggalaus kjallari. Helst í miöbæn- um, þó ekki skilyröi. Uppl. í síma 76751 á kvöldin. Óskum eftir aö taka á leigu rúmgóöa íbúö eöa hús sem fyrst. Fyrirframgreiösla, reglusemi og góö umgengni. Uppl. í síma 40906. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði óskast til kaups eöa leigu Tilboð óskast send til Morgunblaðsins merkt: „Verzlun — 6051“. Byggingarsamvinnufélag Kópavogs Undirbúningur er hafinn að stofnun 17. og 18. byggingarflokks félagsins. Um er að ræöa tvær 18 íbúöa blokkir í landi Ástúns noröan Nýbýlavegar. Félagsmenn þurfa aö hafa skilað umsóknum um íbúðir eigi síðar en 13. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Nýbýlavegi 6. . Sumarnámskeið í fimleikum Fimleikafélagið „Björk“ heldur námskeiö fyrir stúlkur og drengi á aldrinum 5—8 ára, 4. —18. júní. Innritun verður mánudaginn 2. júní milli kl. 10—12 ísíma 52118. Kennari verður Ágústína Guömundsdóttir Fimleikafélagið „Björk“ húsnæöi i boöi I.......... —J Verslunarhúsnæði miösvæöis í Kópavogi til sölu. Húsnæöiö er á jarðhæð 185 fm hentugt sem nýlenduvöru- verslun. Fleiri verslanir eru í húsinu. Uppl. í dag og næstu daga í síma 41991 eftir kl. 5 e.h. Sumarbústaðaland Land um 75 km frá Reykjavík til sölu. Landið er þurrlent, stærö 10—15 ha. Uppl. í síma 73148 eftir 7 á kvöldin. Traktorsturtarar Nýr traktorsturtuvagn til sölu, 5 tn. Uppl. í síma 99-5043. Hraunbær 4—5 herb. Til sölu er mjög björt 110 fm íbúö á 2. hæö. Mikiö útsýni, tvennar svalir, herb. og geymsla í kjallara. Snyrtileg sameign. Laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 98-2322 eftir kl. 7 á kvöldin. Stefán fékk verðlaun úr Stefaníusjóði S.l. föstudagskvöld fór fram af- hending á sviði Þjóðleikhússins úr Minningarsjóði Stefaníu Guð- mundsdóttur leikkonu. Stefán Baldursson leikstjóri hlaut verð- launin að þessu sinni og nema þau einni milljón króna. Helgi Skúlason leikari afhenti Stefáni verðlaun þessi að lokinni síðustu sýningu á „Stundarfriði" en Stefán leikstýrði henni. Að gefnu tilefni Vill byggingarfulltrúinn í Reykjavík benda á eftirfar- andi. Skv. lögum nr. 54/ 1978 og byggingarreglugerö nr. 298/ 1979, eru allar breytingar á ytra útliti húsa, t.d. klæðning steinhúsa og gluggabreytingar óheimilar, nema aö fengnu leyfi byggingarnefndar. ítrekaö er aö við endurbyggingu eöa viöhald húsa skal leitast við aö halda, sem upprunalegustum stíl hússins, einkum hvaö varðar gluggagerö og ytra útlit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.