Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 27. júní 1980 Bls. 33—56 ALÞINGISHÁTÍÐIN 50 ÁR DAGANA 26.-28. júní fyrir fimm- tíu árum var haldin á Þingvöllum hátíð þar sem minnst var þúsund ára sögu Alþingis íslendinga. Tugþús- undir komu saman til þátttöku í hátíðahöldunum, tignir erlendir gest- ir heimsóttu landið og því voru færðar gjafir og kveðjur. Þótti hátíðin takast sérstaklega vel og vera öllum er að henni stóðu til sóma. í Morgunblað- inu í dag er hátíðin rif juð upp og rætt við nokkra er tóku þátt í henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.