Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1980 51 Sími86220 85660 Boröa- pantanir Opiö í kvöld til kl. 3. Betri klæðnaður. Atli snýr plötunum EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Mér þótti þetta góð mynd. Hrafn hefur vióaö aö sér miklum fróöleik, kemur honum til skila — mér þótti þessi mynd vekjandi. — Þetta voru dramtfekir hlutir, í myndinni er leiklistarlegt drama. Halldór Laxness. Vísir 25. júní. .. mér þótti myndin vel gerö. Ólafur Jóhannesson, utanríkisráöherra. Vísir 25. júní. Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaöur. Vísir 25. júní. Ég var mjög ánægöur meö myndina og mér fannst hún trúveröug. Jón Sigurósson, ritstjóri Tímans. Mér fannst myndin mjög góö. Sýnd á öllum sýningum í Laugarásbíói og Háskólabíói kl. 5 og 7 (engin sýning kl. 9 vegna fundar forsetaframbjóðanda). Bonnuð innan 12 ára. (Úr blaðadómum) Óðal feöranna er jafnbezta íslenzka myndin sem gerð hefur veriö til þessa. Kvikmyndataka Snorra Þórissonar er snilldarhandbragð sem gefur ekki effir því bezta sem við sjáum (erlendum myndum. Sama hvort hann fæst við menn eöa dýr, fegurö Borgarfjarðarins, naeturstemmningu borgarinnar, nótt eða dag. Leikstjórn Hrafns er á köflum það bezta sem áður hefur sézt til hans og annarra íslenzkra kvikmyndaleikstjóra. Mörg atriöin eftirminnileg sökum fágunar. Þá vitum við einnlg aö viö erum þess megnugir að gera mynd með óaðfinnanlegri hljóðstjórn, hljóðupptöku og hljómgæðum Sá sem er ábyrgur fyrir þessum þáttum er Jón Þór Hannesson ... Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaöiö 24. júní 1980 „Oöal feðranna" er tæknilega vel unnin mynd, spennandi og vís til aö hljóta metaösókn ... Einkum flnnst mér athyglisvert hve leikararnir standa sig vel upp til hópa, þótt enginn þeirra sé leikari að atvinnu. . . Flest af því sem geröist í myndinni gæti vissulega gerzt í raunveruleikan- um . „Óöal feöranna er atburöarík mynd og spennan byggist á atburöum fremur en á sálrænum eða heimspekilegum pælingum. Inglbjörg Haraldsdóttir Þjóðviljinn 24. júní 1980 tæknilega er myndin mjög góö og myndmáliö er oft notað á áhrlfamikinn hátt .. . Allar persónur virka mjög sannfærandi. Jakob Þór Einarsson gerir hlutverki Stefáns mjög góö skil þegar á heildina er litið og Hólmfríöur Þórhallsdóttlr er góð í móöurhlutverkinu. Borgnesingurinn Sveinn M. Eiösson er þó óneitanlega senuþjófurinn því hann er óborganlegur ! hlutverki kaupamannsins. Friðrik Þ. Frlðriksson Dagblaöiö 24. júní 1980 „Óöal feöranna" er kraftmikil kvikmynd . . . raunar er leikurinn einhver sterkasti þáttur „Óöals feöranna" .. . „Óöal feöranna" er oft fögur í Ijótleikanum og eymdinni og áhrifamikil í vonleysinu. Sólveig Jónsdóttir Vísir 23. júní 1980 Vid kynnum fæói og klæói úr íslenskum landbúnaðarafurðum Inalrel/ Súlnasalur Borðapantanir í síma 20221 e. kl. 17.00 Glæsilegur tískufatnaður, vandaður listiðnaður og úrvals matur Fjölmargir ljúffengir heitir og kaldir lambakjötsréttir Framreiddir kl. 20.00 til 21.30 t kvöld KYNNINGARAÐILAR TÍSKUSÝNING Karon samtökin sýna það nýjasta frá Álafossi og Iðnaðardeild Sambandsins DANSAÐ TIL 02 Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar og diskótek Alafoss Iðnaðardeild Sambandsins Búvörudeild Sambandsins Mjólkursamsalan Stéttarsamband baenda Osta- og smjörsalan Sláturfélag Suðurlands Hljomsveitin GALDRAKARLAR leikur fyrir dansi. Staður hinna vandlátu Opið 8—3 DISCÓTEK Á NEÐRI HÆD. Fjölbreyttur mat- seðill aö venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borö- um eftir kl. 21.00. Spariklæónaóur etngöngu leyfóur Discótek og lifandi músik á fjórum hæöum. Kjósum PÉTUR hann er sá eini sem eykur stöðugt fylgi sitt, því um hann geta allir sameinast Stuðningsmenn r a Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum &lúblm Opiöáöllum hæöum... Á fjóröu hæöinni er þaö svo hljómsveitin Cirkus sem fremur lifandi músik viö allra hæfi Mundu svo aö koma i betri gallanum og hala meö þér nafnskirteini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.