Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 4

Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 4
4 ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Bakkafoss 8. ágúst Hofsjökull 11. ágúst Berglind 23. ágúst Selfoss 29. ágúst NEW YORK Berglind 21. ágúst HALIFAX Hofsjökull 15. ágúst BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Skógafoss 6. ágúst Reykjafoss 14. ágúst . . foss 19. ágúst . . .foss 26. ágúst . . foss 2. sept. ROTTERDAM Skógafoss 5. ágúst Reykjafoss 13. ágúst . . foss 18. ágúst . . foss 25. ágúst . . foss 1. sept. FELIXSTOWE Dettifoss 4. ágúst Mánafoss 11. ágúst . . foss 20. ágúst Mánafoss 26. ágúst . . foss 3. sept. HAMBORG Dettifoss 7. ágúst Mánafoss 14. ágúst . . foss 22. ágúst Mánafoss 28. ágúst . foss 5. sept. WESTON POINT Urrióafoss 12. ágúst Urriöafoss 29. ágúst Urríöafoss 11. sept. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Úöafoss 12. ágúst Dettifoss 29. ágúst MOSS . . foss 7. ágúst Úóafoss 14. ágúst Tungufoss 21. ágúst Dettifoss 28. ágúst BERGEN . . .foss 4. ágúst Tungufoss 18. ágúst Tungufoss 1. sept HELSINGBORG Lagarfoss 4. ágúst Háifoss 11. ágúst Lagarfoss 18. ágúst Dettifoss 26. ágúsl GAUTABORG . . foss 5. ágúst Úöafoss 13. ágúst Tungufoss 20. ágúst Dettifoss 27. ágúst KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss 6. ágúst Háifoss 13. ágúst Lagarfoss 20. ágúst Dettifoss 25. ágúst HELSINKI Múlafoss 19. ágúst írafoss 29. ágúst Múlafoss 5. sept VALKOM Múlafoss 20. ágúst írafoss 29. ágúst Múlafoss 6. sept. RIGA Múlafoss 22. ágúst írafoss 31. ágúst Múlafoss 8. sept. GDYNIA Múlafoss 23. ágúst írafoss 1. sept. Múlafoss 9. sept. Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á mióvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980 Illjúövarp kl. 10.20: Hvað er Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er þátturinn Viss- irðu það? í umsjá Guð- bjargar Þórisdóttur. Les- ari Árni Blandon. Fjallað er um staðreyndir og leit- að svara við mörgum skrítnum spurningum. Að þessu sinni er aðal- efni þáttarins heimspeki og trúarbrögð. Rakin er guð? saga helstu trúarbragða og leitað svara við spurn- ingum eins og: Hvað er guð? Hvað er Búdda? Rætt verður um taóisma og Bókina um veginn, Konfúsíus og Sókrates, og hljómlist tengir saman efnisliði þáttarins, sem er ^fyrir börn á öllum aldri". Illjúövarp kl. 20.35: Tunglið tunglið taktu mig ... í kvöld kl. 20.35 er á dagskrá hljóðvarps þátturinn „Er spé- fuKlinn fl«KÍnn?“, fjórði og síð- asti þáttur um revíurnar í sam- antekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. — I þættinum í kvöld fjöllum við um þrjá síðustu áratugi, sagði Sigurður Skúlason, — og komum með nokkur brot úr revíunni Tunglið tunglið taktu mig eftir Harald Á. Sigurðsson og Guðmund Sigurðsson, sem Kandver Þorláksson sýnd var í Sjálfstæðishúsinu 1956. En aðalefni þáttarins er viðtal við tvo unga menn, þá Pál Baldvinsson bókmenntafræði- nema og Sigurjón Sighvatsson nema í kvimyndagerð, en þeir skrifuðu saman prófritgerð við Háskólann um revíur á íslandi 1880—1978. Við spjöllum við þá um ritgerðina og veltum vöngum yfir revíugerð og revíuflutningi almennt, auk þess sem við spil- um lög úr einstökum revíum. Sigurður Skúlason Edward James hefur mikið dálæti á fuglum. Sjúnvarp kl. 21.30 Sérvitringurinn Edward James Á dagskrá sjónvarps i kvöld kl. 21.30 er heimildarmynd, Sérvitringurinn Edward James (The Secret Life of Edward James). Um Edward þennan hefur verið sagt, að hann sé siðasti siðasti af hinum miklu sérvitringum. í myndinni segir hann frá lífi sínu fjarri heims- ins glaumi og rætt er við hann. Afi Edwards varð auðugur af rekstri stáliðjuvera og járn- brauta í Bandaríkjunum og son- ur hans, faðir Edwards, jók enn við ættarauðinn, en fluttist til Englands. Þar fæddist Edward og ólst upp, gekk í Oxford, en það átti ekki fyrir honum að liggja að lifa lífinu að hætti auðmanna. Hann aðhylltist súrrealisma, safnaði málverkum súrrealískra málara og styrkti þá til starfa. Hann á stærsta einkasafn í heimi af súrrealískri list. Edward James býr í Mexíkó, safnar dýrum og meðal uppá- tækja hans var að byggja sjö hæða turn fyrir fugla. Þrátt fyrir mikil auðæfi, sem talin eru á milljarða vísu, hefur líf hans ekki verið hamingjuríkt. Þýð- andinn, Guðni Koibeinsson, sagði að myndin væri áhugaverð, þar mætti sjá bæði fagurt lands- lag og sérkennilegt fólk. Útvarp ReykjaviK L4UG4RD4GUR 2. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Á ferð og flugi Málfríður Gunnarsdóttir sér um ferðaKlens fyrir börn á öllum aldri. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍÐDEGIÐ 14.00 f vikulokin Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson, Guðjón Friðriksson, óskar Magn- ússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skritnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Arni Blandon. 16.50 Síðdegistónleikar Peter Schreier syngur „Lied- 15.00 íþróttir. Myndir frá ólympíuleikun- um í Moskvu. (Eurovision — Sovéska og Danska sjónvarpið). 18.30 Fred Flintstone f nýjun ævintýrum. Teiknimynd. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 ólympiuleikarnir i Moskvu. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Koibeinsson. 21.00 Eigum við að dansa? Nemendur úr Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa. Stjórn upptöku Ándrés Indriðason. 21.30 Sérvitringurinn erkreis“, flokk Ijóðsöngva op. 24 eftir Robert Schu- mann; Norman Shetler leik- ur á pianó / Abbey Simon leikur á píanó Fantasiu op. 17 eftir Robert Schumann. 17.50 „í helgidómnum“, smá- (The Secret Life of Edward James). Heimildamynd um kunnan auðmæring og list- unnanda, sem dró sig út úr glaumi heimsins til að helga sig sérvisku sinni og frumlegum uppátækjum. | Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 22.20 Þrjú andlit Evu s/h. (The Three Faces of Eve). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1957, byggð á bók eftir Corbett H. Thigpen og Hervey M. Cleckleý. Leik- stjóri Nunnally Johnson. ( Aðalhlutverk Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Myndin byggir á sannsögu- legum atburðum. Eva er húsmóðir i bandariskum smábæ. Hún tekur skyndi- iega að hegða sér mjög óvenjulega, en neitar síðan að kannast við gerðir sín- ar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.50 Dagskrárlok. saga eftir Dan Anderson Þýðandinn. Jón Danfelsson. les. 18.05 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Frá ólympiuleikunum Stefán Jón Hafstein talar frá Moskvu. 19.40 „Babbitt“ saga eftir Sin- clair Lewis Sigurður Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (35). 20.05 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.35 „Er spéfuglinn floginn?“ Fjórði og siðasti þátturinn um reviurnar i samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurðar Skúlasonar. 21.20 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 I kýrhausnum Umsjón: Sigurður Einars- son. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.