Morgunblaðið - 02.08.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.08.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980 11 mOYOTA Eitt af bví sem gert hefur Toyota einn eftirsóttasta bíl á heimsmarkaðinum, er hve Toyota hefur lagt sig fram við að leita eftir þörfum hvers og eins. Bifreið er í flestum tilfellum atvinnutæki sem léttir störf og eykur afköst, jafnframt því að veita ánægju er frístundir gefast. Bifreið er líka tæki sem þarf aðgát í meðferð. Toyota hefur svarað þessum kröfum á þann hátt að hafa hvarvetna um allan heim fengið hinar bestu viðurkenningar fyrir úrvals trausta bifreið. x YVf'n9 Uty Oryggi ^ í gæðum 225.000 bílar athugaðir hjá bandaríska neytendasambandinu: Toyota Corolla, Carina og Celica í efstu sætum 127.000 bílar athugaðir hjá sænska bílaeftirlitinu: Toyota Corolla og Carina í efstu sætunum. Könnun á 700.000 bílum í Þýskalandi: Toyota Carina með bestu útkomuna.^"^ Starlet 3ja dyra. T0YÓTA Tercel 3ja dyra. HI-LUX 4x4 — Byggdur á grind. Celica Þótt vagninn sé traustur krefst aksturinn gætni og tillitssemi. — Tryggjum góða ferð og heimkomu. Öryggi í gæðum - Öryggi í verði M) TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SÍMI 96-21090 Vandaðir bílar fyrir vandláta kaupendur /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.