Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 11

Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980 11 mOYOTA Eitt af bví sem gert hefur Toyota einn eftirsóttasta bíl á heimsmarkaðinum, er hve Toyota hefur lagt sig fram við að leita eftir þörfum hvers og eins. Bifreið er í flestum tilfellum atvinnutæki sem léttir störf og eykur afköst, jafnframt því að veita ánægju er frístundir gefast. Bifreið er líka tæki sem þarf aðgát í meðferð. Toyota hefur svarað þessum kröfum á þann hátt að hafa hvarvetna um allan heim fengið hinar bestu viðurkenningar fyrir úrvals trausta bifreið. x YVf'n9 Uty Oryggi ^ í gæðum 225.000 bílar athugaðir hjá bandaríska neytendasambandinu: Toyota Corolla, Carina og Celica í efstu sætum 127.000 bílar athugaðir hjá sænska bílaeftirlitinu: Toyota Corolla og Carina í efstu sætunum. Könnun á 700.000 bílum í Þýskalandi: Toyota Carina með bestu útkomuna.^"^ Starlet 3ja dyra. T0YÓTA Tercel 3ja dyra. HI-LUX 4x4 — Byggdur á grind. Celica Þótt vagninn sé traustur krefst aksturinn gætni og tillitssemi. — Tryggjum góða ferð og heimkomu. Öryggi í gæðum - Öryggi í verði M) TOYOTA UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI8 KÓPAVOGI SÍMI 44144 UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F ÓSEYRI 5A — SÍMI 96-21090 Vandaðir bílar fyrir vandláta kaupendur /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.