Morgunblaðið - 02.08.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980
i DAG er laugardagur 2.
ágúst, sem er 215. dagur
ásins 1980. Árdegisflóö er í
Reykjaík kl. 10.31 og síödeg-
isflóö kl. 22.03. Sólarupprás
er í Reykjavík kl. 04.38 og
sóiarlag kl. 22.28. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.34 og tungliö í suðri kl.
06.18. (Almanak Háskólans).
Drottinn er minn hiröir,
mig mun ekkert bresta. Á
grænum grundum lætur
hann mig hvílast, leiöir
mig aö vötnum, þar sem
ég má næðis njóta.
(Sálm. 23.)
16
LÁRÉTT: - 1. ditrur, 5. litla. 6.
úrkoma. 7. verkfæri, 8. köku. 11.
faniramark. 12. þrfr eina. 14.
Kanga. 16. rifur.
LÓÐRÉTT : - 1. djðflar. 2. dýr,
3. gripdfild. 4. skemmtun. 7. for,
9. hlífa. 10. köirur, 13. mairur, 15.
kvað.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT. — 1. hysjar, 5. aó, 6.
eflist, 9. pat. 10. jút, 11. pl. 12. 1
aita. 13. illt. 15. ólm. 17. neminn.
LOÐRÉT: — 12. hreppinn. 2.
salt. 3. Jói. 4. rottan. 7. fall. 8.
súk, 12. Atli. 14. lóm, 16. mn.
ARWAÐ HglLLA ]
NÍRÆÐUR er í dan Brynjólf-
ur Einarsson fyrrum bóndi á
Dyrhólum í Mýrdal, nú vist-
maður á Hrafnistu. Hann
tekur á móti gestum á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
að Tungubakka 22 í dag,
afmælisdaginn.
) SJÖTUG er 5. ágúst næst-
komandi Þorgerður Einars-
dóttir ekkja Jóns Guðjóns-
sonar bakarameistara Akur-
eyri. Þorgerður tekur á móti
gestum sunnudaginn 3. ágúst
að heimili dóttur sinnar, Við-
arholti, Akureyri.
| FWtTTIR 1
GEFIN verða út ný frímerki
9. september næstkomandi og
verður verðgildi þeirra krón-
ur 150 og 180. Hér er um að
ræða Norðurlandafrímerkin
1980. Valin hefur verið sem
myndefni nytjalist fyrri alda.
Blómstursaumað sessuborð,
merkt ártalinu 1856, er á öðru
frimerkjanna, en á hinu er
mynd af útskorinni og mál-
aðri skáphurð frá 18. öld.
Áður hafa Norðurlandafrí-
merki komið út árin 1956,
1969 og 1977. -
VESTUR-íalenakur maður að nafni Archibald Jónaaon
tri Langreuth í Manitoba í Kanada kom að máli við
Dagbókina í gær í þeirri von aö komaat í aamband við
einhverja ættingja aína hárlendia. Archibald er aonur
Böövars Jónasonar, sem héöan fluttist vestur um haf
með móður og nokkrum systkinum árið 1887. Böövar
var eldri bróðir Magnúsar Jónasonar er drukknaöi í
kringum 1908—09, en Magnús átti þrjár dætur sem
Archibald hefur áhuga á aö komast í samband viö.
Hann álítur að þær sáu á áttræðisaldri. Böðvar faöir
Archibalds og Magnús voru synir Jóns Sæmundsson-
ar er fórst á sjó í ofsaveöri um þaö bil 20 árum áöur en
Magnús fórst. Ef einhver gæti aöstoðað Archibald sem
talar góöa íslenzku, viö aö komast í samband viö
þessar ættkonur sínar, er hægt aö komast í samband
viö hann hjá Ásgrími Jónassyni og konu hans Þórey í
sima 83776.
bIóim l
Gamla Bió: Engar sýningar 1.—4.
ágúst. Maður, kona og banki, sýnd 5.
ágúst kl. 5, 7 og 9.
Austurbæjarbió: Loftsteinninn, sýnd
5, 7, 9 og 11.
Stjórnubíó: Hetjurnar frá Navarone,
sýnd 5, 7.30 og 10.
Háskólabió: Saga Olivers, sýnd 5, 7
og 9.
Hafnarbió: Dauðinn í vatninu, sýnd
5, 7, 9 og 11.15.
Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og
10.
Nýja Bíó: Kapp er bezt með forsjá,
sýnd 5, 7 og 9.
Bæjarbió: óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Ilafnarfjarðarbió: Átökin um auð-
hringinn, sýnd kl. 9.
Regnboginn: Vesalingarnir, sýnd 3,
6 og 9. — í eldlínunni, sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.05. Amerísk kvik-
myndavika, sýningar kl. 3.10, 5.10,
7.10, 9.10 og 11.10. - Dauðinn á Nfl,
sýnd 3.15, 6.15 og 9.15.
Laugarásbíó: Haustsónatan, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Borgarbió: Þrælasalar sýnd 5, 7,9 og
11.
I frA höfniwni |
Stapafell kom til hafnar í
fyrrakvöld og hélt aftur í
strandferð í gærmorgun. Tog-
ararnir ögri og Gyllir komu í
gærmorgun úr slipp og Viðey
fór þá í slipp. Búist var við að
ögri færi á veiðar í gær-
kvöldi. Sænska leiguskipið
Peres, sem var hér á vegum
Hafskips, hélt til útlanda í
gær.
0,6% rýrnun
á mánuði
Til þess að rökstýðj* setu sína í núverandi ríkiastjóm hélt
„gáfumannahópurinn" i Alþýðubandalaginu því mjög á
loft við stjórnarmyndunina, að með þátttöku fulltrúa ham {
stjórninni yröi tryggt að ekki yrði gerð aðfðr að kaupmættin-
eins og kommúnistar orða það á
KAl'PmatTa r
H'rOumLMiur.
urn
H5i0G<rfu fJD
Svona á að telja niður Denni minn, eitt högg 0,6 á Richterkvarða á mánuði og
magnyl eftir þörfum til að deyfa höfuðverkinn!!
KVÖLD-. N/írrilR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek
anna I Reykjavik daaana I. áitúst til 7. áifúst. aú báðum
doKunum meútoldum. er sem hér seair: I REYKJAVÍK-
URAPÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK
opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudait-
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan stilarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFIIR eru lokaðar á lauKardOKum ok
helKÍdoxum. en haiít er að ná sambandi við la'kni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 (« á lauKardoKum (rá kl. 14 — 16 slmi 21230.
GOnKUdeild er lokuð á helKÍdOKum. Á virkum doKum
kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni I sima
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
fostudoKiim til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er
L/EKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjúnustu eru Keínar 1 SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓN/EMISAIKiERDIR fyrir fullorðna KeKn ma-nusútt
lara Iram I IIEILSUVEKNDARSTOt) REYKJAVÍKUR
á mánudúKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
únæmissklrteini.
S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp I viðloKum: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn I Vlðidal. Opið
mánudaaa — fOsludaKa kl. 10 — 12 ok 14 — 16. Slmi
76620. Reykjavík sími 10000.
Ann n APCIAIC Akureyri slmi 96-21840.
UnU UAUdlND SlKlufjörður 96-71777.
ChWdaUÚC heimsóknartImar.
DJUI\nMnUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa
tll fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardOKum ok
sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 tll kl. 19.
HAFNARBÍIÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fostudaKa kl. 16 —
19.30 — LauKardaKa og sunnudaKa kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl.
19.30. - F/EDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daKa kl. 15.30 III kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILI): Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSH/ELIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdoKum. — VlKILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QÖEN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
ÖV/I W inu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlánasalur
(vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
bJÖÐMINJASAFNIÐ: Opió sunnudaga. þriójudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐAIaSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftió lokun skiptiborðs 27359. Opió mánud.
— föstud. kl. 9—21. LokaA á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lökað júlímánuð
vegna sumarleyfa.
FARANDBÓKASÓFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bokakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. *lmi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓDBÓKASAFN - HólmKarði 34. slmi 86922.
Hljóðb()kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð
vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21.
BÓKABÍLAR — Bækistóð í Bústaðasafni. sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna
sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dögum meðtöldum.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dw til föstudags kl. 11.30-17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föHtudaga kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga, kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning
opin alla daga, nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00.
CIIIJnCTAniDIJID laugardalslaug.
DUnUD I MUlnnin IN er opin mánudag -
fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á iaugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn
er á fimmtudagskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR-
LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
pil AUA\/A|fT VAKTÞJÓNUSTA borKar
DILMnMvMVV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alían sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
Á sunnudaginn var íslendinga-
sundið þreytt úti hjá örfirisey.
Fór það fram um háflæði. svo að
straumurinn var litill; veður
var einnig gott. aðeins órlítill
vestankaldi, og sjórinn var 12
stiga heitur. Úrslitin urðu þau,
að ísland eignaðsit nýjan sundkóng. og er hann aðeins
16 ára gamall. Hann heitir Jónas Ilalldórsson,
Jónssonar fisksala frá Ilnausi. Svam hann vegalengd-
ina, 500 metra, að 9 minútum 2% sekúndu. Þetta er að
vísu ekki met, en þó frækilegt afrek af svo ungum
manni. Þó hefir það komið fyrir áður. að 16 ára
drengur hefir náð þeirri tign að heita sundkóngur
jslands. Það var Erlingur Pálsson. Hann sigraði í
Islendingasundinu 1912. Bar hann þá svo af öðrum um
sundiþrótt, að enginn þorði vlð hann að keppa. Á
hverju ári var fslendingasundið auglýst og gaf
Erlingur sig alltaf fram sem keppanda, en enginn kom
á móti og gekk svo fram til 1919.
r GENGISSKRÁNING
Nr. 144. — 1. ágúst 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 492,00 493,10
1 Sterlingspund 1148,30 1150,90*
1 Kanedadollar 424,10 425,10*
100 Danakar krónur 8886,10 8905,90*
100 Norakar krónur 10068,60 10091,10*
100 Saanskar krónur 11785,10 11811,50*
100 Finnsk mörk 13435,30 13465,30*
100 Franskir frankar 11866,15 11892,65*
100 Belg. frankar 1722,10 1725,90*
100 Svissn. frankar 29665,15 29731,70*
100 Gyllini 25174,60 25230,90*
100 V.-þýzk mörk 27464,60 27525,95*
100 Lfrur 58,30 56,43*
100 Austurr. Sch. 3878,60 3887,30*
100 Escudos 990,45 992,65*
100 Pesetar 682,60 684,10*
100 Ysn 216,36 216,84*
1 írskt pund 1037,15 1039,45
SDR (aérstök
dráttarréttindi) 30/7 «45,50 646,94*
* Brsyting tré aíöustu akréningu.
V
f
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 144 — 1. ágúat 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 541,20 542,41
1 Sterlingapund 1263,13 1265,99*
1 Kanadadollar 466,51 467,81*
100 Danakarkrónur 9774,71 9796,49*
100 Norskar krónur 11075,46 11100,21*
100 Saanskar krónur 12963,61 12992,65*
100 Finnak mörk 1477*33 14*11,»3*
100 Franskir frankar 13052,77 13061,92*
100 BsIq. frankar 1S94.31 1898,49*
100 Sviasn. trankar 32631,94 32704,87*
100 Gyllini 27692,06 27753,99*
100 V.-þýzk mörk 30211,01 30278,55*
100 Lfrur ' 64,13 64^7*
100 Austurr. Sch. 4266,46 4276,03*
100 Escudos 1069,50 1091,92*
100 Paaatar 750,86 752,51*
100 Ysn 237,99 238,53*
1 irskt pund 1140,87 1143,40*
* Brayting trá aföustu akréningu.
í Mbl.
fyrir
50 árum