Morgunblaðið - 02.08.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980
7
Fjármál
Sinfóníunnar
og Ingi R.
Skammt er síöan Ingi
R. Helgason fulltrúi
vinstri meirihluta borgar-
atjórnar í stjórn Sinfóníu-
hljómaveitar íslands rit-
aði mikla grein hér í
blaóið til aö býsnast yfir
því, að hann hefði ekki
komist inn á fund borg-
arréðs til að rökstyðja 2,6
milljón króna aukafjér-
veitingu til sinfóníunnar,
svo að hún kæmist í
tónleikaferð til Vestur-
Þýskalands. Síðar kom
svo f Ijós, að allur málatil-
búnaður Inga R. var é
misskilningi byggður, því
að hann vissi ekki af því,
að framkvæmdastjóra
hljómsveitarinnar Sigurði
Björnssyni hafði tekist að
útvega fararstyrk fré
vestur-þýskum aðilum.
Lá einnig allan tímann f
loftinu, að eitthvað annaö
vekti fyrir Inga R. en
umhyggja fyrir menningu
og listum. Raunverulegur
tilgangur hans var að
koma höggi é Davíð
Oddsson nýkjörinn for-
mann borgarstjórnar-
flokks sjálfstæöismanna.
Enda er Ingi R. þekktari
sem gullkistuvöröur Al-
þýðubandalagsins en
verndari lista og menn-
ingar.
Nýjustu fréttir af fjár-
málum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands benda
hins vegar til þess, aö
Ingi R. hafi ekki staðið sig
sem skyldi í stjórnarfull-
trúastörfum fyrir vinstri
borgarstjórnarmeirihlut-
ann. Nú er nefnilega risin
deila af því tilefni, aö Ingi
R. hefur með samþykki
sínu í stjórn sinfóníunnar
skuldbundið Reykjavík-
urborg til að greiöa
21,4% af þeirri útgjalda-
áætlun fyrir Sinfóníu-
hljómsveitina. sem fyrir
tiggur samkvæmt fjárlög-
um. Borgaryfirvöld telja
hins vegar, að þeim beri
aöeins að greiða 18%
þessarar upphæðar.
Munurinn é þessum hlut-
fallstölum svarar til I4
milljón króna útgjalda-
auka fyrir borgarsjóð.
Um þétt Inga R. Helga-
sonar í þessu méli segir
Björn Friðfinnsson, fjér-
mélastjóri Reykjavíkur-
borgar í Morgunblaðinu í
gær:„ Við teljum hins
vegar að þótt Ingi R.
Helgason sé fulltrúi borg-
arinnar ( stjórn hljóm-
sveitarinnar, þé geti hann
ekki skuldbundið okkur,
slfkt verður að koma fyrir
borgarráð og komast inn
é fjérhagséætlun. Menn
geta ekki é þennan hétt
með einhverjum sam-
þykktum úti í bæ, hækk-
að útgjöld borgarsjóðs-
ins. Þessi ékvörðun Inga
er því alveg én samréðs
við borgarréð."
Yfir verslunarmanna-
helgina veröa lesendur
Staksteina aö velta því
fyrir sér, hvers vegna Ingi
R. sé éstæöu til að krefj-
ast setu é borgarráðs-
fundi til að fé þar sam-
þykki fyrir 2,6 milljón
króna aukafjárveitingu
fyrir Sinfóniuhljómsveit-
ina en hefur ekki hirt um
að bera undir það 14
milljón króna framlag,
sem er forsenda fyrir
eólilegri starfsemi hljóm-
sveitarinnar. Það skyldi
þó ekki fara svo, að
borgarréð sæi éstæðu til
að kalla Inga R. é teppið.
Allir til Kúbu!
Hér é landi er starfandi
félagsskapur, sem hefur
það markmið aö efla vin-
éttuna við Kúbu. Yfirleitt
fer lítið fyrir þessu fólki,
enda hefur það ekki af
sérstaklega miklu að
stéta. Þó létu félagsmenn
délítið til sín taka (
sumar, þegar fregnir bér-
ust af fjöldaflóttanum fré
eyjunni hans Castros,
sem rekin er fyrir Rússa-
gull. Kúbuvinafélagið
sendir einnig érvisst fré
sér auglýsingu um sér-
stakar jólaferöir, sem það
hefur níu sinnum skipu-
lagt til eyjarinnar. Til-
kynning hefur nú borist
um 10. ferðina og eru
skilyrði fyrir þétttöku
þau, að menn gerist fé-
lagar í Kúbuvinafélaginu.
Yfirlýstur tilgangur ferð-
arinnar er sé, aö sýna
samstööu með kúbönsku
byltingunni og leggja
fram skerf til framgangs
hennar.
Kúba hefur étt að vera
skrautfjöður kommún-
ismans gagnvart þriðja
heiminum. En svo óhönd-
uglega hefur viljað til, aö
þau hlutverkaskipti hafa
orðiö, aö þaðan reyna
allir aö komast, sem
vettlingi geta valdið, og
byltingarmóönum er aö
mestu haldiö uppi af inn-
fluttum áhugamönnum
og efnahagsstarfseminni
af Sovétríkjunum. Gildi
Kúbu fyrir kommún-
ismann í þriðja heiminum
er þaö, að þaöan eru
sendir hermenn einkum
til Afríku til að berja
menn undir leiötoga hliö-
holla Moskvuvaldinu.
Þrétt fyrir þetta allt segja
Kúbuvinir é íslandi: Allir
til Kúbul eins og ekkert
haíi í skorist.
iWtóáur
á morgun
Hinn ranidáti
ráðsmaður. Lúk. 16
DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Séra
Þórir Stephensen. Kl. 6 sunnu-
dagstónleikar. Marteinn H. Frið-
riksson leikur á orgeliö. Kirkjan
opnuð stundarfjórðungi áður.
Aögangur ókeypis.
BUSTAÐAKIRKJA Guösþjón-
usta kl. 11. Organisti Guðni Þ.
Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl.
11, séra Magnús Björn Björns-
son prestur á Seyöisfiröi prédik-
ar. Fermd veröur Steinunn Ásta
Þórisdóttir Roff Óöinsgötu 17.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Fyrirbænamessa kl. 10.30 á
þriöjudag. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
LANDSPÍTALINN. Messa kl. 11.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
NESKIRKJA. Guösþjónusta kl.
11. Séra Erlendur Sigmundsson
annast guðsþjónustuna. Séra
Frank M. Halldórsson.
KOPAVOGSKIRKJA. Guösþjón-
usta kl. 11, séra Árni Pálsson.
HATEIGSKIRKJA. Messa kl. 11,
séra Arngrímur Jónsson. Organ-
isti Birgir Á. Guömundsson.
DÓMKIRKJA Krists Konungs,
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30
árdegis. Hámessa kl. 10.30 ár-
degis. Lágmessa kl. 2 síödegis.
Alla virka daga er lágmessa kl. 6
síödegis, nema á laugardögum,
þá kl. 2 síödegis.
FELLAHELLIR. Kaþólsk messa
kl. 11 árdegis.
KAPELLA St Jósefssystra,
Garöabæ. Hámessa kl. 2 síðdeg-
is.
KAPELLA St. Jósefsspítala,
Hafnarfiröi. Messa kl. 10 árdeg-
is.
KARMELKLAUSTUR. Hámessa
kl. 8.30 árdegis. Virka daga er
messa kl. 8 árdegis.
GRUND, elli- og hjúkrunarheim-
ili. Messa kl. 10. Altarisganga.
Séra Lárus Halldórsson.
FÍLADELFÍUKIRKJA. Allar guös-
þjónustur helgarinnar veröa á
mótinu aö Kirkjulækjarkoti sem
hefst föstudagskvöld kl. 20.30.
Einar J. Gíslason.
NÝJA Postulakirkjan. Háaleitis-
braut 58. Messa kl. 11.
GARÐA- og Víöistaöasóknir.
Guösþjónusta í Hrafnistu kl. 11.
Séra Bragi Friöriksson.
ÞINGVALLAKIRKJA. Guösþjón-
usta kl. 14. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA. Messa kl.
17. Sóknarprestur.
Listasafn Einars
Jónssonar
gefur út kort
LISTASAFN Einars Jónssonar hefur
látið prenta kort af höggmynd Einars
Jónssonar Úr Álögum, sem hann gerði
á árunum 1916 til 1927. Ljósmyndina
tók Vigfús Sigurgeirsson og prent-
vinnu annaðist Gutenberg.
Fyrir skömmu lét safnið prenta
veggspjald af sömu höggmynd.
Listasafnið er opið alla daga nema
mánudaga klukkan 13.30 til 16 yfir
sumarmánuðina.
Til sölu
í góöu ásigkomulagi. Selst meö eöa án vörufl.húss.
Upplýsingar gefur: Óskar Jónsson, Dalvík. Sími
96-61444/ 61180, og Kraftur h.f. Vagnhöföa 3, sími:
85235.
Uthverfi
Hrísateigur
Hraunteigur
Hringiö í síma
35408
Breytt
símanúmer
á afgreiöslu
Morgunblaösins
83033
4