Morgunblaðið - 02.08.1980, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 02.08.1980, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980 Egyptar bregðast við innlimun A-Jerúsalem kairó 1. ájfúst. \r. í FRÉTTUM cgypsku fróttastofunnar sc>?ir. að Anwar Sadat. forscti EKyptalands. hafi haldið fund mcð hclstu ráðKjofum sinum um Jcrúsalcm-málið ok muni scnda ráðamonnum í ísracl ok Bandaríkjun- um orðscndinKU þar að lútandi. A fundi Sadats með ráðjíjöfum sínum var rætt um þá ákvörðun ísraelska þintjsins að inniima Austur-Jerúsalem í ísrael og eftir fundinn sat;ði varautanríkisráð- herra Enyptalands, Osama el Baz, að „Sadat hefði rætt málið frá öllum hliðum ok ákveðið að senda orðsendin^u til forsætisráðherra Israels, Menachem Benins, ok einnÍK til vinar síns, Jimmy Cart- ers Bandaríkjaforseta“. El Baz vildi ekki nreina frá innihaldi orðsendinnarinnar eða hverjar væru ákvarðanir Befiins. Talið er líklegt aðð ráðstafanir Sadats verði þær,. að hætt verði við viðræðurnar um sjálfstjórn- armál Palestínumanna, sem áttu að hefjast í Alexandríu á sunnu- dag, ok að sendiherra Efjyptalands í Israel verði kvaddur heim um stundarsakir. Sadat sagði á mið- vikudau, að ákvörðun ísraclska þingsins um Jerúsalem væri brot á „anda ok orðalafji samkomulafjs- ins í Camp David“. I fréttum frá Tel Aviv sefíir, að nokkur þúsund Palestínuaraba hafi í dafí farið í mótmæla(íön);u í Jerúsalem sem beint var f{ef;n Israelum. Ekki kom til neinna átaka of? leystist Kanfían upp eftir að fólkið hafði safnast saman frammi fyrir A1 Aqsa-moskunni þar sem það hrópaði: „Með blóði og eldi munum við frelsa þig, Palestína." bankanum segir, að Indverjar virðist nú á góðri lcið með að verða sjálfum scr nógir um mat- væli í stað þess að vera þjóð hinna sveltandi milljóna. I bandaríska blaðinu Washing- ton Post segir í dag, að í skýrsl- unni, sem enn er trúnaðarmál, segi, að „horfurnar í Indlandi séu miklu betri en fyrr var talið". „Kullnægjandi fæðuframleiðsla, eða jafnvel umfram það, væri mjög athyglisverður árangur í jæssari meginviðleitni indverskra Sjötta skák- in í bið Buenus Aires. I. áKÚst. AP. SJÖTTA skák þeirra Lev Poluga- yevskis og Viktors Korchnois í áskorendaeinvíginu um réttinn til að skora á heimsmeistarann, fór í bið i nótt. Korchnoi, sem var með svart, innsigiaöi 42. leik sinn eftir að fimm klukkustunda tímamörk- in höfðu runnið út. Skákin verður tefld áfram á morgun, en í dag hófst sjöunda skákin þeirra. Pol- ugayevski er talinn hafa betri stöðu. efnahagsmála,“ hefur Post enn- fremur eftir skýrslu Alþjóðabank- ans. Veöur Akureyri 23 skýjað Amsterdam 24 heiöskírt Aþena 35 heiöskírt Barcelona 29 i i Berlin 20 heiöskírt BrUssel 30 heiðskírt Chícago 31 skýjaö Denpasar, Bali 32 skýjað Feneyjar 26 léttskýjað Frankfurt 24 heiöskirt Faereyjar 14 þokumóöa Genf 25 skýjað Helsinki 29 heiðskírt Hong Kong 31 heiöskírt Jerúsalem 28 heiöskírt Jóhannesarborg 20 heiöskírt Kaupmannahöfn 24 rigning Laa Palmas 23 léttskýjaö Lissabon 26 heiöakírt London 23 skýjaö Los Angeles 35 heiöskírt Madrid 32 heiöskírt Malaga 27 léttskýjaö Mallorca 32 léttskýjaö Mexicoborg 24 heiöskírt Miami 31 skýjaö Moekva 22 heióskírt New York 31 skýjaö Nýja Delhi 34 rigning Reykjavík 16 skúrir Indver jar brátt sjálfum sér nógir Washington. 1. áxúst. AP. 1 NÝRRI skýrslu írá Alþjóða- Sparsemi er dyggð. Guy Ligier. víðkunnur framlciöandi kappaksturs- bíla. sýndi þcnnan smáhíl í París nú fyrir skcmmstu. Billinn er 1,97 m langur, 1.28 m á breidd og vclin cr 49.9 rúmsentim. Hann getur náð 45 km hraða á klst. og eyðir aðeins 2,5 lítrum á hverjum 100 km. Bíllinn verður settur á markað í september nk. Aa-tlað verð er um tvær millj. króna. Þess er getið að ekki verður krafist okuskírteinis til að keyra bílinn. Fiskvinnsla í Færcyjum. Iláir tollar á fullunninni vöru og minnkandi fiskvciðar valda Færcyingum crfiðleikum. EfnahagsörðuKleikar í Færeyjum: Hluti fiskiflotans seldur upp í erlendar skuldir? í dönskum hliiðum hefur að undanförnu nokkuð verið fjallað um vaxandi cfnahagscrfiðlcika i Færcyjum og cr cftirfarandi grein þýdd úr danska hlaðinu Aktuclt. Ilcr vcrður þó aðcins stiklaö á stóru. MIKLIR efnahagsörðugleikar hrjá Færeyinga um þessar mund- ir. Þrátt fyrir nærri 27 milljarða króna (ísl.) framlag frá Dönum jókst hallinn á viðskiptajöfnuðin- um um rúmlega 18 milljarða króna á árinu 1979. Ekkert bendir til að úr rætist á þessu ári. Efnahagserfiðleikana má að nokkru kenna auknum eldsneyt- iskostnaði en aðalástæðan er minnkandi' fiskútflutningur. Frá 1977 til 1979 dróst hann saman um nærri 20%. Þessi þróun hófst þegar Islendingar færðu fiskveið- ilandhelgina út í 200 mílur og síðan komu aðrar þjóðir í kjölfar- ið. Einkum er það útfærslan við Grænland sem hefur komið Fær- eyingum illa, en á þau mið sóttu stærstu skipin. Færeyingar gera sér fulla grein fyrir hvert stefnir og hyggja á miklar breytingar í fiskveiðum og fiskiðnaði. sem hefur staðið undir 90% af útflutningstekjum þjóðar- innar. Fiskiskipin verða að leita fyrir sér á nýjum miðum og nýta betur vannýtta fiskstofna, einkum þó á heimamiðunum. Fiskiðnaðinn verður að endurskipuleggja og vinna betur úr aflanum en fram að þessu hefur hann að mestu verið fluttur út sem hráefni fyrir aðra. „,Mesta vandamálið er flutning- urinn og tollverndin. Okkur væri í lófa lagið að fullvinna fiskinn hér í landi en flutningskostnaður og háir tollar á fullunninni vöru gera okkur erfitt fyrir," segir Svend Tulesen, sem veitir Kjölbro-frysti- húsunum í Klakksvík forstöðu, sem eru þau stærstu í Færeyjum. Færeyingar vinna nú að því að sérstakur tollauki á fuliunninn fisk verði felldur niður í helstu viðskiptalöndum þeirra og hyggj- ast koma upp sínu eigin sölukerfi með höfuðstöðvar í Kaupmanna- höfn. „Nú sem stendur erum við að taka allan fiskveiðiflotann til endurskoðunar. Hagkvæmni hvers einasta skips verður könnuð og það verður aðeins haldið í þau skip, sem reynast þjóðhagslega hagkvæm. Hin verða seld úr landi,“ segir Carlo Andreasen, formaður færeyska fiskimálaráðs- ins. Undanfarandi ár hefur of stór- um fiskveiðiflota verið haldið gangandi með ríkisframlögum i formi skattalækkana og annarra ívilnana en í skýrslu ráðgjafar- nefndar, sem lögð var fram nú í vor er tekið skýrt fram, að nú verði að grípa í taumana ef lífskjörin eigi ekki að versna til muna. Um margra ára skeið hafa lífskjörin í Færeyjum farið batn- andi en á því varð þó breyting á árinu 1979 þegar þau versnuðu um 3%. Margt bendir til að enn muni síga á ógæfuhliðina í þeim efnum á þessu ári. Ráðgjafarnefndin fyrrnefnda leggur til að hluti fiskveiðiflotans verði seldur úr landi og andvirðið notað til að grynnka á erlendum skuldum þjóðarinnar. Auk þess skal gæta meira aðhalds í fjár- málum og halda aftur af launa- hækkunum. Fulltrúar Carters tryggir sínum manni WashinKton. 1. Aiíiist. Frá önnu Bjarna- dúttur fréttaritara Mbl. NIÐURSTÖÐUR skoðanakönn- unar, sem Washington Post birt- ir í dag, sýna. að 54% fulltrúa á landsþingi demókrata, sem hefst I New York 11. ágúst nk., eru andvigir reglubreytingu, sem myndi gera þeim kleift að kjósa frambjóðanda að eigin vali við fyrstu atkvæðagreiðslu um for- setaframbjóðanda flokksins. 41% eru hlynntir reglubreytingunni. en 5% eru óákveðnir. Edward Kennedy hefur lengi barizt fyrir, að landsþingið sam- þykki reglubreytinguna. Það er hans eina von um útnefningu flokksins. Jimmy Carter er and- vígur reglubreytingunni. 60% full- trúanna á þinginu eru stuðn- ingsmenn hans og eins og reglan stendur nú, verða þeir að styðja hann á þinginu. 37% fulltrúanna styðja Kennedy. í þeirra hópi eru 89% fylgjandi reglubreytingunni, en 88% af fulltrúum Carters eru andvígir henni. Óánægjuraddir með Carter virðast hafa magnazt almennt í landinu að undanförnu, en ekki meðal fulltrúa hans á landsþing- inu. Skoðanakannanir sýndu i síðustu viku, að 77% þjóðarinnar er óánægð með frammistöðu Cart- ers sem forseta. Aldrei fyrr hefur forseti komið svo illa út í skoðana- könnun. I skoðanakönnum, sem gerð var i Kaliforníu, hafði Carter aðeins 20% fylgisins, en John B. Anderson, frambjóðandi repúblik- ana, 51%. Þetta er í fyrsta sinn, sem Anderson stendur sig betur í Aþenu. 1. áxúxt. AP. GRÍSK lögregla leitaöi í dag ákaft mannsins, sem myrti tyrkneskan sendi- ráðsstarfsmann og særði konu hans og tvö börn. Hópur armenskra þjóðern- issinna hefur lýst ábyrgð- inni á hendur sér og kveð- ur verknaðinn vera hefnd fyrir „þjóðarmorð“ Tyrkja á Armenum fyrir 65 árum. Þetta er í fyrsta sinn, skoðanakönnun en Carter. Skoðanakönnun Washington Post sýnir, að fulltrúar Carters hafa ekki látið fréttir af hneyksl- inu í kringum Billy Carter hafa áhrif á sig. Þeir segjast styðja sinn mann, því þeir séu sannfærð- ir um, að hann einn geti sigrað Ronald Reagan í nóvember. sem armenskir þjóðernis- sinnar myrða tyrkneskan sendiráðsstarfsmann í Grikklandi, en á árinu 1978 sögðust þeir bera ábyrgð á því, að sprengjum hefði verið komið fyrir í þremur bílum tyrkneskra sendi- manna erlendis. Þeir segj- ast vera að hefna þess, þegar hálf önnur milljón Armeníumanna féll fyrir Tyrkjum árið 1915. Morðingja leit- að í Grikklandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.