Morgunblaðið - 02.08.1980, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980
GAMLA
Stmi 11475
Lokaö frá
1,—4, ágúst
lnnlánKvlA«bipli
leiA til
lánMviónliipts
BIJNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
RITSIJORIÍ 0G
SKRIFSTOFUR:
10100
AUGLÝSINGAR:
22480
AFGREIÐSLA:
83033
E|E]E]E]G]E]E]E]E]E]ElE]E]E]E]E]ElE]BlE]gi
I Sitfiut |
|j Lokað vegna sumarleyfa. |j
51 Bingóin veröa áfram á sínum venjulegu dögum. 51
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E]
Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek — Rokkótek —
-o jt JÉ o rr 1930 Hótel Borg 1980 z JÉ JÉ o
1 JÉ Sprengihætta fiC I JÉ O
'O JÉ Jón Vigfússon er plötukynnir í kvöld. 'O
JÉ o Hann velur aö vanda tónlist eins og best veröur á JÉ
oc 1 JÉ kosiö: Rokk meö öllu í bland. Kynnt veröur sérstaklega hljómplata dúettsins Þú og ég: „Sprengi- sandur“, og þá er aldrei aö vita nema sprengihætta o oc I
0) veröi töluverð á Borginni, sandrokiö látum viö öörum œ
'O eftir. o
JÉ o Dansaö annaö kvöld kl. 9—3. Jón Sigurösson og JÉ
cc hljómsveit ásamt Kristbjörgu Löve sjá um tónlistina o cc
1 til kl. 1. Diskótek meö Óskari Karlssyni kl. 1—3. I
Landsmönnum öllum óskum viö gleöilegrar „ferða- JÉ
-o mannahelgi" og ánægjulegrar heimferöar (heima er 'O
JÉ JÉ best). JÉ JÉ
o cc Hótel Borg sími 11440 o cc
Rokkótek — Rokkótek -Rokkótek — Rokkótek -
Nessý viö Bíó
Sími: 11340
Nýr stórkostlegur amer-
ískur réttur fyrir alla fjöl-
skylduna, aö:
íslenskum hætti.
Önnur hlutverk:
Nessý borgari
Rœkjukarfa
Haggis borgari
Okkar tilboö
10 hl. af Vestra-kjúklingum
10.250.
20 hl. af Vestra-kjúklingum
18.200
Takiö heim eða í feröalagiö, því
Vestrinn er ekki síöri, kaldur.
NESSY
Austurstræti 22.
& SSlaSIalalala 5
§ Bingó B
g kl. 2.30. |
| laugardaq b
rí Aöalvinningur “
d vöruúttekt
jjj fyrir kr. 100.000.- 51
(5 S^lalalalálalá 51
ptofigíim-
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
Starfsmenn Slysadeildar Volvo á slysstað.
Sérstök slysadeild
Volvo rannsakar
umferðaróhöpp
SLYSADEILD VOLVO-verksmiðj-
anna hefur nú starfað í tiu ár, en
deildin rannsakar nákvæmlega
umferöaróhöpp, þar sem Volvo-
bifreiöir eiga hlut aö máli og
hefur deildin nu rannsakað um
11 þúsund slys á þessu timabili.
I Gautaborg reynir deildin að
rannsaka aðstæður á slysstað, og
aðdraganda slyss, og í því sam-
bandi er slysstaðurinn kortlagður
nákvæmlega. Viðtöl eru höfð við
lögregluþjóna, lækna og vitni, ef
einhver eru. Allt þetta er gert til
þess að rannsaka hvort einhverjir
gallar hafi reynzt í bílunum, sem
þá væri hægt að betrumbæta.
Athuganir deildarinnar og ann-
arra stofnana í Svíþjóð, sýna svo
ekki verður um villzt, að notkun
bílbelta hefur bjargað fjölmörgum
mannslífum.
Slysadeild Volvo hefur einnig
öðru hlutverki að gegna en að
rannsaka mörg þúsund umferð-
arslys hvert ár. Deildin sér líka
um svör við spurningum um ör-
yggi barna, sem ferðast í barna-
stól, eða sitjandi í Volvo með
barnaöryggishlíf.
HVENÆR skyldum við hafa efni á því, að fá okkur
svona lúxusvagn?
Það er hætt við að ekki séu ýkjamargir hér á landi sem
gætu leyft sér þann munað að kaupa þennan lögulega
sportbíl frá Aston Martin í Bretlandi, en þar kostar hann
lítil 130 þúsund sterlingspund, eða sem næst 150
milljónum íslenzkra króna. Þessa tölu má svo nærri
þrefalda til að finna út raunhæft verð hér á landi. Út úr
því reikningsdæmi koma litlar 450 milljónir króna. Aston
Martin verksmiðjurnar segja, að enginn komist í
hálfkvisti við „Bolabítinn“, eins og hann er nefndur, en
hann hefur verið í hönnun í rúmt ár. Samkvæmt
upplýsingum verksmiðjunnar er „Bolabíturinn“ knúinn
áfram með V8-vél, með turbo útbúnaði og á að vera 3,7
sekúndur upp í hundrað kílómetra hraða. Þótt ekki sé
hafin sala á „Bolabítnum“ hafa þegar 12 kaupendur
borgað inn á og bíða aðeins eftir að lokið verði smíði
bílsins.