Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 35

Morgunblaðið - 02.08.1980, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 1980 35 Bílar Umsjón: JÓHANNES TÓMASSON OG SIG- HVATUR BLÖNDAHL Haltu þigá hægri akrein! TIL HVERS er vinstri ak- rein, ef um tvær akreinar er að ræða? — Þetta er spurning, sem ekki væri úr vegi, að margir islenzk- ir ökumenn spyrðu sjálfa sig, t.d. þegar bílar þjóta fram úr þeim á hægri akreininni. Það virðist hreinlega vera landlægt hér á landi, að menn hafi ekki hugmynd um, til hvers vinstri akrein sé ætluð. Vinstri akrein, sé um tvær akreinar að ræða, er fyrst og fremst ætluð fyrir hraðari umferð, svo og þá umferð, sem þarf að fara fram úr. Það er t.d. ekki ósjaldan, að fólk, sem býr í Efra-Breiðholti, ekur á vinstri akrein alla leið niður í Elliðaárvog, vegna þess að það ætlar að beygja inn á Suðurlandsbraut eða jafnvel Skeiðarvog. Svona akstur getur verið stór- hættulegur þótt þessir öku- menn aki á fullkomlega löglegum hraða, því þeir sem vilja fara hraðar þurfa þá að skáskjóta sér, kannski oft, við vafasamar aðstæður, fram úr hægra megin. Við beinum því þeim tilmælum til ís- lenzkra ökumanna, að þeir hugleiði næst, þegar þeir setjast undir stýri, til hvers vinstri akreinin er. Boröa- pantanir Opió í kvöld til kl. 3. Betri klæönaður. Atli snýr plötunum Súlnasalur Opið í kvöld Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðpantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Dansað til kl. 2.30 Staöur hinna vandlátu Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEORI HÆD. Fjölbreyttur matseöill að venju. Opið 8-3. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Spariklæönaöur eingöngu leyföur. SJúbbutinn h Helgarstuöiö í Klúbbnum . .. Discotek og lifandi tónlist, er kjörorö okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Aö þessu sinni er þaö hljómsveitin COSINUS sem sér um lifandi tónlist við allra hæfi. Munió betri gallann og nafnskírteinin €J(/n'd5aní»k! úUuri nn édipíj Dansað i Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengiö inn frá Grensásvegi.) Hljómsveit Jóns Sigurðssonar og söngkonan Kristbjörg Löve. Aögöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8. I FJOLBREYTTU ÚRVALI ð.frá temo.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.