Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðiö óskar eftir aö ráöa blaöbera strax í Hraunsholt (Ásana). Hveragerði Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. wgtntlilfifcife — Símavarsla — vélritun Óskum aö ráöa strax manneskju til síma- vörslu og vélritunarstarfa. Skriflegar uppl. ásamt mynd óskast lagðar inná skrifstofu okkar fyrir 15. ágúst n.k. Rolf Johansen & Company, Laugavegi 178, Reykjavík. Fóstrur Starfsfólk, helst meö fóstrumenntun, óskast á Barnaheimilið Ós. Uppl. í síma 23277. Heildverslun óskar að ráöa sendibílstjóra til vöruaksturs og lagerstarfa. Létt og hreinleg vinna. Upplýsingar ásamt meömælum ef til eru sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Ágúst — 4029“. Auglýsing Umsóknarfrestur um áöur auglýsta stööu félagsráðgjafa viö fjölskyldudeild, útibúiö Asparfelli 12 framlengist til 22. ágúst n.k. Upplýsingar veita deildarfulltrúar í síma 74544. Rafsuðumenn Óskum eftir aö ráöa mann með rafsuðurétt- indi, vanan vinnu við hitaveitulagnir. Vélsmiöja Hornafjaröar hf. Símar: 97-8340 og 97-8645. 1. vélstjóra og matsvein vantar á m/b Geirfugl frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8445 og 92-8095. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa í starf fulltrúa. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir 11. þ.m. merktar: „Dugleg og samviskusöm — 4031“. 20th Century Fox kvikmyndafélagið óskar eftir aö ráða starfskrafta í eftirtalin störf (á tímabilinu ágúst — október 1980): 1. Starfskraft við launaútreikninga. 2. Aöstoöarfólk viö kvikmyndagerö. 3. Verkamenn í ýmis aöstoöarstörf. 4. Hjúkrunarfræðing. 5. Aðstoðarfólk viö förðun. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf svo og kaupkröfur sendist til 20th Century Fox kvikmyndafélagsins c/o Víösjá — kvikmyndagerð, pósthólf 100, 202 Kópa- vogi. Launadeild fjármála- ráðuneytisins óskar að ráöa starfsfólk frá 1. september nk. til: launaútreiknings síma- og afgreiðslustarfa gagnaflokkurnar og tölvuskráningar taxtaskráningar og eyðublaöageröar ritarastarfs (% starfs) Laun samkvæmt kjarasamningum fjármála- ráðherra, BSRB og félags starfsmanna stjórnarráðsins. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist launadeildinni fyrir 15. ágúst á eyöublöðum, sem þar fást. Launadeild fjármálaráöuneytisins, Sölvhólsgötu 7, sími 28111. Hitaveita Reykjavíkur Óska eftir aö ráöa rafeindaverkfræðing eöa tæknifræðing til starfa viö stjórnkerfi og annan rafeindabúnað veitunnar. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hita- veitunnar, Drápuhlíö 14, fyrir 10. ágúst nk. Nánari uppl. gefur skrifstofan í síma 25520. Bókaverzlun Óskum eftir að ráöa starfskraft eldri en 20 ára til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 1—6. Framtíðarstarf. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Ábyggileg — 4419.“ Fóstrur óskast að leikskólanum Hlíðaborg. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 20096. Keflavík — Suðurnes Tökum að okkur aö skipta um glugga og tvöfalda gler í eldri húsum. Vanir menn. Fast verö. Upplýsingar í símum 92-3680 og 92-3432. Skrifstofustarf viö Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Þekking á meðferð banka- og tollskýrsla æskileg ásamt góöri tungumála- kunnáttu. Upplýsingar veittar í síma 21340 kl. 10—12. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há- skólans, Dunhaga 3. Bókaverzlun Bókaverzlun í miðborginni vantar starfskraft til afgreiöslu strax, hálfan eöa allan daginn. Helzt vanan. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. ágúst merkt: „Bækur — 4420.“. Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Barðastrand- ar. Gott húsnæði á staðnum. Umsóknarfrestur til 15. ágúst. Nánari upplýs- ingar hjá Sveini Jóh. Þórðarsyni, sími um Patreksfjörð. Kennarar 2 kennarastööur lausar við grunnskóla Akra- ness. Kennslugreinar: Almenn bekkjar- kennsla og danska. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 93-1388 og 93-1938. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Skólanefnd. Kristleg alþjóða ungmennaskipti Óskum eftir aö ráða áreiðanlegan starfskraft hálfan daginn til aö sinna almennum skrif- stofustörfum. Umsækjandi þarf aö hafa áhuga á mann- legum samskiptum og geta sinnt bréfaskrift- um á ensku. Aríðandi er aö umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veröa gefnar í síma 24617 milli 1 og 4 alla virka daga. Umsóknir er hægt aö senda afgr. Mbl. merkt: „ICYE — 4125“ fyrir 10. þ.m. KAU — ICYE. Sölumaður Viö óskum aö ráöa duglegan sölumann sem fyrst. Góð enskukunnátta nauösynleg og reynsla í sölustörfum æskileg. Vinsamlegast sækiö og fyllið út umsóknar- eyðublöð sem liggja frammi á skrifstofu okkar og skilið fyrir 15. ágúst n.k. Rolf Johansen & Company, Laugavegi 178, Reykjavík. Símavarsla Viljum ráða stundvísa og reglusama stúlku til starfa við símaskiptiborð okkar auk lítilshátt- ar vélritunar. Nánari upplýsingar gefur Hermann Tönsberg á skrifstofu okkar aö Klappastíg 25—27, 4. hæð. v--------------------------------- Hverfisgðtu 33 SKBIFSTOFUVEUR Skálatúnsheimilið Starfsfólk óskast aö Skálatúnsheimilinu, Mosfellssveit nú þegar. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 66249 frá kl. 8—16. Tannlæknastofa Aðstoð vantar á tannlækningastofu hálfan daginn frá kl. 1—6. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „Rösk — 4418“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.