Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ungur maður
óskar eftir góðri atvinnu sem
fyrst. Hefur lokið stúdentsnámi
erlendis. og hefur góöa kunnáttu
í ítölsku og ensku. Nánari upp-
lýsingar í síma 77545.
Chadwell Au-Pair
& Domestic Agency
óska eftir au-pair og húshálp í
stuttan og langan tíma fyrir
fjölskyldur í Englandi.
Vinsamlegast hafið samband viö
Frú Walker eöa Frú Bostock,
19 Mayesford Road,
Chadwell Heath,
Essex, England.
Getur þú
séð um viöhald á bíl? Síml
53835.
húsnæöi
óskast
Innflytjendur
Get tekið að mér aö leysa út
vörur.
Tilboö merkt: „Trúnaður —
4026“, legglst inn á afgr. Mbl.
Innheimta
Auglýsingasöfnun og fleira. Höf-
um bfl. Sími 53835.
Hjúkrunarfræðingur
sem kennir viö Háskóla íslands,
óskar eftir 2ja herb. íbúö, helst
vestan Grensásvegar. Uppl. í
síma 39275 eöa 16408, e. kl. 5.
Vantar
bráönauðsynlega
2ja herb. íbúö f. hjón með 7 ára
dreng. Erum á götunni. Birna
Jónsdóttir, sími 40925 og
13203.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Sumarleyfisferöir:
1. 8,—15. ágúst: Borgarfjöröur
eystri (8 dagar).
2. 8,—17. ágúst: Landmanna-
laugar — Þórsmörk (10 dagar).
3. 15.—20. ágúst: Alftavatn —
Hrafntinnusker — Þórsmörk (6
dagar).
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir
8.—10. ágúst
1. Þórsmörk — Gist í húsi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá
— Gist í húsi.
3. Álftavatn — Gist í húsi.
4. Hveravellir — Gist í húsi.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feróaféiag íslands
Samhjálp
Samkoma veröur aö Hverfisgötu
44 i kvöld kl. 20.30. Stjórnandi
Óli Ágústsson. Allir velkomnir.
Samhjálp
Hjálpræöisherinn
í dag kl. 20.30: Almenn sam-
koma. Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
Fíladelfía
Þórtmerkurferö á föstudags-
kvöld. gist í tjöldum i Básum,
gönguferöir.
Þóremörk, einsdagsferö. sunnu-
dagsmorgun kl. 8.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst., Lækjarg. 6A, sími
14606.
Loómundarfjörður, 7 dagar, 18.
ágúst.
Dyrfjöll — Stóruró, 9 dagar. 23.
ágúst.
Útivist
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Stúlka
sem stundar háskólanám óskar eftir tveggja
herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst í Gamla
miðbænum, Vesturbænum eða Hlíðahverfi.
Uppl. í síma 30557 eftir kl. 18.
Húsnæði óskast
Tvær reglusamar ungar stúlkur í námi, önnur
í læknisfræði, hin í öldungardeild MH, óska
eftir 2—4 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirfram-
greiösla eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 75009.
Akranes
Húsnæði óskast fyrir kennara. Upplýsingar
gefur formaður skólanefdar grunnskóla
Akraness, sími 93-2326. 0) ,,
Skolanefnd.
Til sölu
tvær punktsuöuvélar, vatnskældar, 14 kw
amper og 5—7 kw amper.
Gott verð. Uppl. í síma 82654.
Hraðfrystihús til sölu
Hraðfrystihús við Framnesveg í Keflavík,
(áður Fiskvinnslustöðin Jökull) er til sölu,
ásamt 7.429 fermetra leigulóð. Verulegar
endurbætur hafa verið gerðar á húsinu á
undarförnum mánuðum.
Tilboð skulu send Stefáni Péturssyni hrl. í
lögfræöingadeild bankans, Laugavegi 7, og
veitir hann nánari upplýsingar.
Tilboð þurfa að berast fyrir 22. ágúst n.k.
Landsbanki íslands
Dieselrafstöð
Til sölu er 37 kVA dieselrafstöð, 380/220 V,
Dawson-Keith.
Stöðin er í stálgámi, lítið notuð og sérlega vel
með farin.
Orka h.f.,
Síöumúla 32. Sími 38000.
tiiboö — útboö
Útboð — Uppsteypa
Tilboð óskast í að byggja nýbyggingu
Múlalundar við Hátún 10, Reykjavík. Utboðs-
gögn verða afhent á teiknistofunni Óðins-
torgi, Óðinsgötu 7, 2. hæð, frá og með
morgundeginum gegn 50 þús. kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
22. ágúst kl. 11 fyrir hádegi.
Tilboð óskast
í Ford Fairmount, árg. 1978, sem skemmst
hefur í umferðaróhappi. Bifreiðin verður til
sýnis í Chrysler-salnum, Suðurlandsbraut 10,
miðvikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. ágúst.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar á
Suðurlandsbraut 10, fyrir kl. 17, föstudaginn
8. ágúst.
Hagtrygging hf.
Tilboð óskast í
eftirfarandi
bifreiðar í
tjónsástandi:
árg.
Mercedes Benz 220 1970
Mercedes Benz diesel 1969
Lada Station 1200 1979
Lada Station 1500 1980
Lada 1600 1980
Citroen GS 1973
Golf L 1976
Fiat 127 top 1980
Toyota Corolla 1974
Bifreiðarnar verða til sýnis aö Melabraut 26,
Hafnarfirði, laugardaginn 9. júlí frá kl. 1—5.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu að
Laugavegi 103 fyrir kl. 5 mánudaginn 11.
ágúst.
Brunabótafélag íslands.
húsnæöi í boöi
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Annaö og síöasta uppboö á garöyrkjubýlinu Birkiflöt aö Laugarási í
Biskupstungnahreppi, eign Þrastar Leitssonar, áöur auglýst í 81., 85.
og 88. tbl. Lögbirtingablaösins 1979, fer fram á eigninni sjálfri,
þriöjudaginn 12. ágúst 1980 kl. 15.00 samkvæmt kröfum hrl. Jóns
Finnssonar, lönlánasjóös og Búnaöarbanka íslands.
Sýslumaður Árnessýslu.
Til leigu
Síöumúli
Til leigu er 100 fm verzlunarhúsnæði við
Síðumúla.
Húsnæðið er á jarðhæð með 10 m gluggum
að götu.
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 15. ágúst
merkt: „Síðumúli — 4417".
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
Húsnæði til leigu
að Höfðabakka 9 eru til leigu 125 ferm. á 1.
hæð hússins.
Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað.
Laust nú þegar.
Upplýsingar hjá Halldóri K. Halldórssyni
umsjónarmanni fasteigna í síma 28200/163.
tilkynningar
Skrifstofa Apótekarafélags íslands og Lífeyr-
issjóðs apótekara og lyfjafræðinga verður
framvegis
Opin frá kl. 9—1
Reykjavík 5. ágúst 1980.
Apótekarafélag íslands,
Lífeyrissjóöur apótekara
og lyfjafræðinga.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 11. ágúst til 8. september.
Eyjólfur K. Sigurjónsson,
löggiltur endurskoöandi,
Flókagötu 65. Sími 27900.
élagsstarf
stœðisfíokksins\
Sjútístœðisfíokksms
Akureyri
Almennur fundur í tulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna á Akureyri, veröur
haldinn fimmtudaginn 7 ágúst n.k. á Hótel Varöborg, (2. hæö) kl.
20 30.
Fundarefni:
Úttekt á stjórnarstefnunni og viöhorf sjálfstæöismanna til hennar
Frummælendur á fundinum veröa formaöur pingflokks Sjálfstæöis-
tlokksins, Ólafur G. Einarsson og þingmennirnir Lárus Jónsson og
Halldór Blöndal
Mætiö vel og stundvíslega
Stjórn tulltrúaráðs Sjáltstæðls-
télaganna á Akureyrl.