Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 19 Nýtt — Nýtt Nýtt pils og blússur frá Sviss, Svíþjóð, Þýskalandi og ítalíu. Glugginn, Laugavegi 49. U.M.F.N. Aöalfundur ungmennafélags Njarövíkur veröur hald- inn sunnudaginn 31. ágúst 1980 kl. 14.00 í Stapa (litla sal). Stjórnin. Flugvél Til sölu 1/6 í Cessna Skyhawk II árg. 1977. í flugvélinni eru þessi tæki: Dual nav com, glideslope, ADF, transponder, audiopanel markerb. autopilot, full gyro panel, dual altim. Einnig eru flestir þeir aukahlutir í flugvélinni sem hægt er aö fá frá verksm. Flugvéiin hefur um 800 flugst., en mótor 280 flugst. Einkaflugskýli fylgir flugvélinni. Frekari upplýsingar í síma 42859. Ég þakka af alhug alla vinsemd mér sýnda með heimsóknum, blómum, gjöfum og heillaóskaskeytum í tilefni af áttatíu ára afmæli mínu 12. ágúst sl. Sérstakar þakkir færi ég bömum og tengdabömum mínum fyrir að gera mér þessi tímamót svo ógleyman- leg. Guð blessi ykkur öll. Eyjölfur Gíslason, Njálsgötu 82, Reykjavík. Þakkir Hjartans þakkir sendum vð þeim fjölmörgu einstaklingum og félagssamtökum um land allt, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall elskulegs eiginmanns og föður okkar, Péturs Jóhannssonar skipstj&ra á Bíldudal h. 25. feb. s.L Sérstakar þakkir fyrir rœktarsemi við minningu hansfærum við rækjusjómönnum á Bíldudal, Lyonsklúbbum Bíldudals og Tálknafjarðar og 20 ára nemendum Stýrimannaskóla íslands, er útskrfuðust 1960. Guð Blessi ykkur öll. Sigríður Pálsdóttir og böm Bíldudal. Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sími 25400. Tölvunámskeið Keflavík, 25. ágúst til 5. september Námskeiöskynning í dag kl. 14—18 aö Tjarnargötu 13 í húsnæöi lönaöarmannafélags Suöurnesja. Komiö og kynnist starfsemi skólans. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU GLÆSILE SÓFABORÐ, HO OG LAMPABOI Húsgagnasýning i dag Opið frá kl. 2 LStadBn m SMIÐJUVEGI6 Sl SlMI 44844 LADA mest seldi bíllinn á íslandi ár eftir ár Tryggiö ykkur LADA á lága veröinu. Hagstæöir greiösluskilmálar. Lada 1200 Lada 1200 station Lada 1500 st. de luxe Lada 1500 Topas Lada 1600 Lada Sport verö ca. verö ca. verö ca. verö ca. verö ca. verð ca. 3.920 þús. 4.150 þús. 4.560 þús. 4.565 þús. 4.880 þús. 6.185 þús. Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi. SaóarianðskrsHt U - Reykjavík - Slmi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.