Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 1980 Útvarp Revkjavík SUNNUD4GUR 24. ágúst MORGUNINN 8.00 Morgunandakt séra Pétur Si(íurj{eirsson viKslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlðg Hljómsveit Mantovanis ieik- ur. 9.00 Morguntónieikar a. „Te deum“ eftir Georg Friedrich Handel. Eileen Laurence, Francies Pavlides, John Ferrante og John Dennison syngja með kór og hljómsveit Telemann-félags- ins í New York; Richard Schulze stj. b. Sinfónia nr. 100 i G-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfón- iuhljómsveit Lundúna leik- ur; Antal Dorati stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra Kristinn Haukur Skarphéð- insson líffræðinemi flytur er- indi um spðrfugla. 10.50 Trió i D-dúr eftir Johann Friedrich Fasch Barokk-trióið i Montreal leikur. 11.00 Messa á Hólahátíð 17. þ.m. Séra Guðmundur örn Ragn- arsson á Raufarhðfn predik- ar. Séra Gunnar Gislason prófastur i Glaumbæ og séra Sighvatur Birgir Emilsson þjóna fyrir altari. Organ- leikari: Jón Björnsson. Ragnhildur Óskarsdóttir syngur einsöng. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugað i ísrael Robert Arnfinnsson leikari les kímnisðgur eftir Efraim Kisbon i þýðingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (11). 14.00 RobertStoIz 1880-1980 Gylfi Þ. Gislason minnist 100 ára afmælis tónskáldsins. 15.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Tilveran Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Lög frá Feneyjum Musette-hljómsveit Nordinis leikur. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandarikin Þriðji þáttur Heiðars Jóns- sonar. 20.00 Kammertónlist Arve Telefsen, Leif Jörgen- sen, Trond Öyea, Peter Hind- ar, Johns Hindar, Sven Ny- hus, Levi Hindar og Hans Chr. Hauge leika Oktett op. 2 eftir Johan Svendsen. 20.30 „í ljósi næsta dags“ smásaga eftir Þorstein Ant- onsson. Höfundur les. 21.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Bóndinn á Kirkjubóli Ljóðaþáttur i umsjá Jóhann- esar Benjaminssonar. Lesar- ar auk hans: Hrafnhildur Kristinsdóttir og Jón Gunn- arsson. 21.50 Pianótónlist eftir Pjotr Tsjaikovský Philippe Entremont leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson endar lest- ur þýðingar sinnar (18). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok i saman- tekt Óla H. Þórðarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A4hNUD4GUR 25. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Ilall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (10). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður, óttar Geirs- son, ræðir við ólaf Dýr- mundsson landnýtingar- ráðunaut um stjórnun burð- artima. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Bern- ard Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leikar Tríó í F-dúr fyrir flautu, selló og pianó eftir Johann Ladislaus Dussek/ Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinfonie sérieuse i g-moll eftir Franz Berwald; Sixten Ehrling stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (19). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni ariu úr óperunni „Krýningu Poppeu“ eftir Claudio Monteverdi; Raymond Lepp- ard stj./ Ralph Kirkpatrick leikur Sembalsvitu nr. 5 eft- ir Francois Couperin/ Eug- ene Ysaye strengjasveitin leikur Adagio i g-moll eftir Tommaso Albinoni; Lola Bobesco stj./ Heinz Holliger og félagar i Rikishljómsveit- inni í Dresden leika Óbó- konsert i d-moll eftir Anton- io Vivaldi/ Jean-Max Clém- ent leikur á selló Einleiks- svitu nr. 6 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 20.00 Púkk, þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Ágúst Ulfsson. 20.40 Lög unga fólksins, Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. 23.00 Tónleikar a. Strengja- kvartett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir Joseph Haydn. Aeolian- kvartettinn leikur. b. Klarin- ettukonsert nr. 1 i c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer leikur með Sinfón- iuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 26. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (11). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 24. ágúst. 1800 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Sigurðarson, prestur á Selfossi, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma Fjórði þáttur. Ágirnd Þýðandi Kristin Mántylá. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 18.15 Ovæntur gestur Fjórði þáttur. Þýðandi Jón Gunnarsson. 18.40 Litlar og fagrar Mynd um mýsnar á korn- ökrum Bretlands. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Þulur Katrín Árnadóttir. 19.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eldur í Heklu Kvikmynd um Heklugosið 1947-8. Kvikmyndun Steinþór Sig- urðsson, Árni Stefánsson, Guðmundur Einarsson og ósvaldur Knudsen. Tal og texti Sigurður Þór- arinsson. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhanns- son og Jón Leifs, flutt af Sinfóníuhljómsveit íslands og Útvarpskórnum. Áður sýnd 17. júni 1972. 21.00 Frá Listahátið 1980 Siðari dagskrá frá tónleik- um Lucianos Pavarottis. Sinfóniuhljómsveit ísiands leikur. Stjórnandi Kurt Herbert Adler. Stjórn upptöku Kristín Pálsdóttir. 21.35 Dýrin min stór og smá Þriðji þáttur. Gamli hrossalæknirinn. Efni ann- ars þáttar: Sauðburður nálgast, og þá er alltaf annatimi hjá dýra- iæknunum. James hefur orðið fyrir þvi óláni að brákast á ökkla og heldur sig þvi heima. Nokkrar ær finnast dauðar hjá bónda einum i sveitinni og i ijós kemur að hundur hefur bitið þær. James finnur sökudólginn, sem er lógað. Siegfried hefur Helen með sér, þegar hann fer að vitja um iambær, og hann er bæði undrandi og ánægður yfir dugnaðl hennar. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.25 Raquel Rastenni Allt frá striðslokum hefur söngkonan Raquel Rast- enni verið i miklum metum í Danmörku. í þessum þætti syngur hún gömul, vinsæl lög. Þýðandi Jakob S. Jónsson. , (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. ágúst 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommí og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Jón B. 21.15 Elektra Mynd úr flokki goðsagna- mynda, sem spænski kvik- myndaleikstjórinn Juan Guerrero Zamora hefur gert. Hann leitar einkum fanga i griskum goðsögn- um, sem hann færir í nú- timalegan búning og lætur gerast i heimalandi sinu á þessari öld. Þannig var um ífigeniu, sem áður hefur verið sýnd í sjónvarpinu, og þannig er um Elektru, systur hennar. Elektra kveður heim bróð- ur sinn, Oreste^, vegna andláts föður þeirra. Hann hefur látist af slysförum að þvi er sagt er, en Elektra leggur litinn trúnað á það. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Fjársjóðtr á hafsbotni (Cashing in on the Ocean; bresk heimildarmynd) Á botni Kyrrahafs eru stór- ar breiður af litlum. dökk- um málmvöium. Enginn veit hvernig þær hafa hafn- að þarna, en verðmæti þeirra er talið nema fimm milljónum milljarða is- lenskra króna, og eins og að likum lætur renna margir hýru auga til þess- ara gífurlegu fjársjóða og deila hart um réttinn til þeirra. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 23.15 Dagskrtíylok. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Valborg Bentsdóttir Íes frumsamda smásögu. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guð- mundur Hallvarðsson. 11.15 Morguntónleikar. Gérard Souzay syngur lög eftir Schubert; Dalton Baldwin leikur á pianó/ Maurizio Pollini leikur á píanó Fanta- siu i C-dúr op. 17 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SlODEGIÐ_____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni, Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (20). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmslum áttum og lög leikin á ólík hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Moz- art-hljómsveitin i Vinarborg leikur Sex þýzka dansa (K536) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj./ David Oixtr- akh og Filharmoniusveitin i Lundúnum leika Fiðlukons- ert nr. 3 i C-dúr (K216) eftir Mozart; David Oistrakh stj./ Fílharmoníusveitin i Vinar- borg ieikur Sinfóniu nr. 8 i F-dúr op. 93 eftir Ludwig van Beethoven; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ! ir P.C. Jersild. Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Uauksson les (16). 17.50 Tónleikar. Tiíkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Wellington flotafor- ingi“, smásaga eftir Dan Anderson. Þýðandi, Jón Danielsson, les. 19.50 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin i Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolfgang Hof- man. Einleikarar: Peter Damm og Hans-Peter Weber. a. Aria og presto fyrir strengjasveit eftir Benedetto Marcello. b. Forleikur i D-dúr eftir Johann Christian Bach. c. Hornkonsert i Es-dúr eftir Franz Danzi. d. „Consolatione“ op. 70 fyrir enskt horn og strengjasveit eftir Bernhard Krol. e. „Concertino Notturno“ eft- ir J. A. F. Mica. 21.20 Á heiðum og úteyjum. Haraldur Ólafsson flytur sið- ara erindi sitt. 21.45 Útvarpssagan: „Sigmars- hús“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les. (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum sér um þáttinn. Eirikur Eiríks- son frá Dagverðargerði spjallar um lifið og tilveruna og fer með frumortar vísur og lióð. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Sorgarsaga móður minnar (Wunchloses Ungluck) eftir þýzka rithöf- undinn Peter Handke. Bruno G&nz lcs 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.