Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 25

Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 25 félk í fréttum Margrét drottning er mætt þar + ÞÁ hefur Margrét Danadrottning tekið sæti meðal jafningja í hinu heimskunna vaxmyndasafni Madame Tussaud í London. — Hún er í grænleitum kjól. Allir skartgripir sem drottningin ber, kórónan svo og orður og heiðursmerki eru nákvæmar eftirlíkingar af þeim sem drottningin á heima í höllinni sinni. Það er breski myndhöggvarinn Judith Craig sem sést hér leggja síðustu hönd á myndina af drottningufini. Það voru saumakonurnar í brezku konungshöllinni, sem saumuðu kjólinn. Vasa- sjónvarp + ÞÁ eru Japanarnir farnir að þreifa sig áfram í tilraunasmíðinni á vasa-sjónvarpstæki. —■ Japanska stúlkan á mynd- inni heidur á slíku tæki á mikilli raftækjasýningu í Tokýó fyrir skömmu. Skjárinn er á stærð við frímerki og samanstendur af fljótandi krystal. — Það segir í texta með myndinni að framleiðend- ur í Japan telji möguleika á að almenningur geti keypt vasa-sjónvarp eftir svo sem tvö ár. James Bond í vanda! + JAMES Bond er búinn að hitta fyrir hörðustu andstæð- inga sina fyrr og síðar — hóp munka. sem tiiheyra Grisku Róttrúnaðarkirkj- unni og eru ákveðnir í að banna kvikmyndun á nýj- ustu sögunni um 007 i klaustrum þeirra i Meteora í Norður-Grikklandi. Mynd- inni, sem nefnist „For your eyes only“ var hafnað aí íbúm Meteora á þeim for- sendum að hún væri ,full- komiega siðlaus“. Ábóti einn á staðnum sagði: „Við getum ekki látið atriði. sem ganga út á kynlif og ofbeldi gerast hérna.“ Talsmaður kvik- myndaframieiðandans sagði: „Munkarnir vilja ekki aðeins að við höldum okkur írá klaustrunum þcirra. þeir vilja að við förum burt af þessu landsvæði“. Óvíst er um framgang myndarinnar. Aðalhlutv;erkið í myndinni verður sem fyrr i höndum hins siunga Roger Moore. Skáld, prestur og byltingarmaður + FYRIR skömmu voru veitt í Frankfurt í Vestur- Þýskalandi „Friðarverðlaun þýskra bókakaup- manna". Þau féllu í skaut Ernesto Cardenal, sem er skáld, prestur og byltingarmaður frá Nicaragua. Cardenal hefur gengið vasklega fram í að boða frið auk þess sem hann hefur barist ötullri baráttu gegn ólæsi. 1 KVÖLD: Félags'vist kl.9 <pcú*t£cc c6z*c4&st*ttn, kl. 1030-1 í TEmPLnRRHöLunni 5>(f) J Aðgóngumiðasala fró kl 830- s 20010 ^(6® Föstudagur: Sérréttur okkar í kvöld er HEILSTEIKTUR N AUT AHRYGGUR skorinn við borð gestsins: Einar Logi leikur Ijúf lög á píanóið. ' Verið velkomin í Naust. Laugardagur: FAGNIÐ VETRI í NAUSTI í hádeginu bjóðum við saltfisk og skötu með hamsatólg. Sérréttur okkar í kvöld er FYLLTUR KALKÚN með tilheyrandi. Einnig bjóðum við okkar fjöl- breytta sérréttamatseðil. Guöni Þ. Guðmundsson leikur á píanóið og Hrönn Geirlaugsdóttir sér um fiðluna. Verið velkomin í Naust. Sunnudagur: Nú fer fjölskyldan út að borða í hádeginu. Við bjóðum: Spergilssúpu, London lamb og heima- lagaðan ís með súkkulaðisósu fyrir 11.000.-. Sérstakir réttir fyrir börnin og að sjálfsögðu er allt frítt fyrir börn innan 12 ára. PMagnús Kjartansson fer á kost- um í kvöld og fær í heimsókn EF ÞAÐ ER FRÉTT NÆMT ÞÁERÞ At? * MORGUNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.