Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 4
MlBVIKUDAGtlK 7. JfiE 1965; 4• TÍMINW tHnlitj: ;i! ír-íiiPi Bláu englarnlr eru svo samtaka að þelr gera allt sem einn maður; hér stíga þeir allir í elnu úr þotunum sínum. (Tímamyndir GE). „Bláir engiar“ yfir Skerjafirði JHM—Reykjavík, þriðjudag. í dag, þriðjudag, kom hin heiaisfræga listflugdeild banda- ríska flotans, Bláu englarnir (Blue Angels), til Keflavíkur flugvallar frá Bretlandi. Þeir boma ihingað til lands á uegtrm Flugmálafélagsins, eftir sýningarför ttm Evrópu, og sýna hér listflug yfir Skerja fírðintim annað kvöld klukkan 8B0. Sveitin kom yfir Keflav. urvöll nm eitt leytlð eftir há- degi, og sýndi listir sínar Þar í um 15—20 mínútur. Hér er án efa einhver bezta Bsfcflngsveit í heiminum, og má fullyrða, að sýning þeirra og var oft eins og þær ætluðu að rekast hvor á aðra. Hvað eft ir annað smugu þær fram hjá hvor annarri, með svo mjóu bili að þær sýndust strjúkast hvor við aðra. Undir lokin komu fimm þot ur í fallegru oddaflugi inn yfir völlinn og stefndu síðan beint upp og breiddu úr sér, eins og þegar skiparaketta spring- ur. Að lokum komu þær allar sex saman í raðflugi. Þegar þoturnar lentu, þá lentu fjórar saman og tvær aftari komu nig ur fyrst og síðan tvær þær fremri. „Þetta er svo nákvæm lega gert“, sagði Þulurinn af bregða, ef ekki á illa að fara. Fréttamaður blaðsins náði tali af Lt. Com. Bob Cowles, sem er blaðafulltrúi englanna. Hann sagði að þeir væru að koma úr sýningarflugi frá Evrópu, og hefðu fyrst sýnt á flugsýningunni í París, þann 20. júní sl. fyrir 200—300.000 manns. Síðan sýndu þeir í Englandi, Danmörku, Finn- landi, Hollandi, og í morgun, áður en þeir lögðu af stag til íslands, í Lossiemouth í Skot- landi. — Við vorum IV2 t.íma á leið inni frá Skotlandi, sagði Cow trjonuna einm þotunni, Bláu englarnir voru ekki fyrr lentir en að íslenzki fáninn var settur n það er siSur sem þeir framfylgja á ferðalögum. yfír Reykjavík, sé einhver merk astí viðburður ársins. Töluverð ur fjöldi af íslendingum og Bandaríkjamönnum voru sam ankomnir við eitt flugskýlið á vellinum, þ. á. m. yfirmaður varnarlíðsins Ralph Weymouth til að sjá þessa fyrstu sýningu Bláu englanna á íslandi. í sveitinni eru sjö þotur, þar af sex sýningaþotur af gerð- inni F-9. Með í hópnum var áttunda orustuþotan, en hún hafði slegizt í hópinn í Bret- landi, til að fá samfylgd yfir hafið til Bandaríkjanna. Fyrst komu tvær sóló-þotur inn yfir völlinn í mjög lágu aðflugi hvor úr sinni áttinni, og stefndu hvor á aðra, og með leifturhraða smugu þær fram hjá hvor annarri, meðan áhorf endur héldu niðri í sér and anum og bjuggust við árekstri. Þá komu fjórar vélar í sam- flugi inn yfir völlinn, og þota númer eitt flaug á Vél arnar flugu svo þétt saman, að Það var sem þær væru ein heild. Bilið á milli þeirra er stundum rétt rúmur metri á breidd og tæpir tveir á hæð. Sólóþoturnar tvær héldu áfram að sýna hæfilelka sína, og hvert atriðið á fætur öðru hvorki má springa hjól, né sterkur hliðar vindur skella á þeim“. Þoturnar númer fimm og sex lentu rétt á eftir. Síð- an renndu þær sér upp að skýl inu í röð fast upp við hver aðra. Flugmennirnir sex stigu svo sem einn maður úr vél unum. Allt sem þessir menn gera er byggt á samhæfni og nákvæmrfí, enda má hvergi út les. í nótt vorum við á flug stöð rétt sunnan við London^ sem heitir Yeoyilton. Þotum ar fengu sér sopa af benzíni frá tankþotum, um 200 mílur suðaustur af íslandi, og vegna þess hve lítið var eftir á þeim gátu þær ekki sýnt lengur yfir Keflavík. Þær tóku alls um 2000 pund af benzíni úr — Ef veðrið verður eins Börn og fullorönir hópuðust utan Hér er fyrirllðinn Bob Aumack að áritun sína. um flugmennina gefa börnunum vellinum. eiginhandar tankvélunum á 3 til 4 mín. gott á morgun, og í dag, Þá munum við sýna hæðarsýningu yfir Reykjavík, en ef það verð ur skýjað, þá sýnum við lág- sýningu. Munurinn er sá að í hæðarsýningu, þá geta þotum ar farið jafnt beint áfram sem oddaflugi Hér koma englarnir yfir mannfioldann Keflavikurvelli. sex beint upp, en í slæmu skyggni þá geta þær aðeins flogið lá- rétt. Sá, sem hefur verið stytzt með englunum er Red Hubbard 27 ára gamall Bandaríkjamað ur frá Las Vegas. Aðspurður sagði hann, að sýningarferðin um Evrópu hefði gengið mjög vel, og þeir hefðu alls staðar fengið frábærar móttökur. Fréttamaður blaðsins spurði hann, hvernig þeir væru valdir í liðið. — Við gefum kost á okkur, og síðan æfum við með liðinu. Það eru svo Bláu englarnir sjálfir, sem velja menn úr hópi sjálfboðaliðanna í sveit ina. Síðan æfum við tvisvar á dag, alla daga vikunnar, í tvo mánuði áður en við fáum að sýna. Þegar við erum komnir í sjálfa sveitina, þá höldum við áfram að æfa tvisvar á dag alla daga vikunnar. Maður þarf að aðlaga alla starfsemi líkamans við hinar skyndilegu breytingar listflugsins, eins og t. d. þegar við Þurftum að fljúga á hvolfi. Áreynslan er Framhald á 12. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.