Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 6
! TIMINN Lokað vegna sumarleyfa 12. júlí —'4. ágúst. EVEREST TRADING COMPANY, Grófin 1, — sími 10219. TIL SÖLU á tækifærisverði notuð eldhúsinnrétting, upp- þvottavél (General Electric) ásamt rafmagnselda- vél (Frigidaire). Upplýsingar í síma 1-90-71. Rauð hryssa með stórri stjörnu tapaðist frá Skóigarhólum. Járnuð með bitskeifum á framfót- um. Hafi einhver orðið henn ar var, gerið vinsamlegast j aðvart að Brúarhóli. Sími um Brúarland. Sumarbústaðaland við Þingvallavatn ó'skast w w Feiler Rafdrifin kr. 6.980,00. Við bjóðum yður þessa litlu reiknivél bæði rafknúna og handdrifna OTTÓ A MICHELSEN Klapparstíg 25—27 — sími 20560. til kaups. — Vinsamlegast hringið í síma 40-6-22 ! eftir kl. 6 næstu daga. NJARÐVÍKURVÖLLUR: í kvöld kl. 20.30 halda leikir áfram í 1. deild með leik KEFLAVÍK — FRAM Mótanefnd. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUeVELU 22120 er fyrírferðaminnsta strimil-reiknivélin á markaðinum. Vestur-þýzk úrvals vara. traust og auð- veld í meðförum. Kredit útkoma. RANDERS STALVÍRAR HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Bremsuhorbar í rúllum fyrirliggjandi: 1 3/8” 1 1/2” — 1 3/4” — 2” — 2 1/4 — 2 1/2” X 3/16’- 3” _ 1/2” — 4” — 5” X 5/16. 4” — 5” — X 3/8” 4” X 7/16” 4” X 1/2”. Einnig bremsuhnoð, gott úrval. SMYRILL Ls~r FASTE IGNASAL AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Slmtr: 18828 — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÖTID ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR.ALLA DAGA. j Til sölu: ' NÝJAR ÍBÚÐIR ! í smíðum í sambýlishúsi við j Hraunbæ, 2ja og 3ja herb. í- ] búðir í austurenda. Ennfremur i 4ra herb. íbúðir. Seljast til- I búnar u'ndir tréverk, en sam- j eign frágengin. i 2ja og 3ja herbergja íbúðir víðsvegar í borginni. Falleg 3ja herbergja íbúð í kjallara í Norðurmýri. 4ra herbergja jarðhæð rétt við Miðbæinn. Sérinngangur og sérhitaveita. Hóflegt verð og borgunarskilmálar. íra hérbergja íbúðarhæð við Eiríksgötu. 4ra herbergja rúmgóðar íbúðir í Hlíðunum. 4ra herbergja íbúðarhæð í vesturborginni. Bílskúrsréttur. 5 herb. hæð rétt við Laugar- dalinm. Lítið en gott einbýlishús við Álfhólsveg (4ra herb. íbúð). Fallegur garður, bílskúrsrétt ur. Lítil einbýlishús í Kópavogi. Byggingarlóðir fylgja. Itaðhús í Reykjavík og Kópa- vogi. i Einbýlishús og tvíbýlishús af í ýmsum stærðum, í smíðum, ný og eldri af ýmsum stærðum í Reykjavík Kópavogi ogGarða ; hreppi. AUSTFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR Si“kra,,U9 UmboðsmaSur Neskaupstað Orn Schcving Höfum stoðsett 4 sæta flugvél á Egilsstöðum og Neskaupstoð MIÐVIKUDAGUR 7. júlí 1965 ÖRÆFAFERÐIR á vegum Hópferðarmiðstöðvarinnar. • - <■ $ •••• - ->.>■ • • ví-s ^gggg. •••■• ryc ‘f • ' ••'' ; Suð-vesturland — Kjölur — Norðurland — Herðubreiðarlindir. Ekið fyrsta dag á Hveravelli, annan dag um Kjöl á Akureyri, þriðja dag að Mývatni, fjórða dag J Herðubreiðarlindir, fimmta dag ekið í Öskju og suður með Jökulsá við Upptyppinga og aftur I 'Herðubreiðarlindir, sjötti dagur niður með Jök- ulsá í Hljóðakletta, sjöundi dagur um Tjörnes í Vaglaskóg, áttundi dagur til Akureyrar, nfundi dagur ekið suður í Borgarfjörð gist við Hraun- fossa, tíundi dagur um Borgarfjörð til "Reykjavik- ur. 10 daga ferð. 10.-20. júlí. Verð kr. 4.500. Fararstjóri: Pétur Pétursson. IIL LAN DS9N ^ FERÐASKRIFSTOFA Eg; Skólavörðustíg 16, II. hæð Eg SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK §

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.