Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.07.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Frá sögulegu sýningunni, Áshildarmýrarsamþykkt, sem tekin var saman af sr. Sigurði Einarssyni í Holti, og flutt af félögum úr Ungmennafélagi Hrunamanna undir stjórn Emils Ásgeirssonar. ÍÞRÓTTIR Framlialc. at 8. síði> 3. Höskuldur Þráinss. HSÞ 11.2 4. Magnús Ólafss. USVH 11.2 5. Gissur Tryggvas. USD 11.4 100 m hlaup kvenna: 1. Björk Ingimundard. UMSB 12.9 2. Lilja Sigurðard. HSÞ 13.1 3. Valg. Guðmundsd. USAH 13.1 4. Þuríður Jónsd. HSK 13.4 5. Guðr. Benónýsd. HSÞ 13.5 6. Guðrún Guðbjartsd. HSK 13.5 Kringlukast kvenna: 1. Ragnh. Pálsdóttir HSK 34.09 2. Dröfn Guðmundsd. UMSK 32.07 3. Guðbj. Gestsd. HSK 30.58 4. Fríður Guðmundsd. HVÍ 30.53 5. Oddrún Guðm.d. UMSS 26.92 6. Bergljót Jónsd. UMSE 25.45 Há&tökk karla: 1. Ingólfur Bárðars. HSK 1.79 2. Halldór Jónsson, HSH 1.79 3. Helgi Hólm, UMFK 1.75 4. Bergþór Haíldórss. HSK 1.70 5. Jóhann Jónsson, UMSE 1.65 6. —7. Sigurþ. Hjörleifss. HSH 1.65 6.—7. Emil Hjartars. HVÍ 1.65 Stangarstökk: 1. Sigurður Friðrikss. HSÞ 3.60 2. Ársæll Guðjónss. UMSK 3.40 3. Magnús Jakobss. UMSK 3.30 4. Ófeigur Baldurss. HSÞ 3.25 5. Erl. Sigurþórss. UMFV 3.20 6. Guðm. Jóhanss. HSH 3.20 4x100 m hlaup kvenna 1. Sveit HSÞ Kristjana Friðriksdóttir Guðrún Benonýsdóttir Þorbjörg Aðalsteinsdóttir Lilja Sigurðardóttir 55.3 n. Sveit HSH Rakel Ingvarsdóttir Sesselja G. Sigurðardóttir Eliísabet Sveinbjörnsdóttir Helga Sveinbjörnsdóttir 56.0 Fréttabréf Framhald at 5. síðu. Sovétríkin reisa flestar nýj- ar íbúðar. Árið 1962—63 námu nýbyggingar um 12 íbúðum á hverja 1000 íbúa. Næst kemur Svíþjóð með rúmlega 10 íbúð- ir á hverja 1000 íbúa. Sé hins vegar litið á stærð íbúðanna, hafa Norðmenn fengið hlutfalls lega flest herbergi til umráða. Ráðstefna um glæparannsóknir í þróunarlöndunum. Til að örva áhugann á glæpa- rannsóknum í þróunarlöndun- um gangast S.Þ. og danska rík- ið fyrir ráðstefnu í Danmörku 18. júlí til 17. ágúst, þar sem um 20 áhrifamenn frá löggæzlu stofnunum í þróunarlöndunum fá tækifæri til að ræða við al- þjóðlega sérfræðinga á þessu sviði. Strax á eftir verður ráð- stefna í Stokkhólmi um hindr- un afbrota og meðferð afbrota- manna, sem þátttakendur geta lika sótt. III. Sveit USAH Þóra Jónsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Valgerður Guðmundsd. 56.0 IV. Sveit HSK. Guðný Gunnarsdóttir Ragnheiður Pálsdóttir Guðrún Guðbjartsdóttír Þuríður Jónsdóttir 56.3 V. Sveit UMSK Petrína Ágústsdóttir Sigrún Ólafsdóttir Hildur Sæmundsdóttir Dröfn Guðmundsdóttir 56.5 VI. UMSE Katrín Ragnarsdóttir Ragna Pálsdóttir Hafdís Helgadóttir Þorgerður Guðmundsdóttir 56.7 Þrístökk 1 Guðmundur Jónsson HSK 13.88 2. Karl Stefánsson HSK 13.78 3. Sígurður Hjörleifss. HSH 13.77 4. Ingvar Þorvaldsson HSÞ 13.45 5. Sigurður Magnúss. HSK 13.39 6. Sigurður Friðrikss. HSÞ 13.00 5000 m hlaup 1. Marinó Eggertsson UNÞ 16:26,0 2. Þórir Bjarnason UIA 16:28,0 3. Þórður Guðmundss. UMSK 16:38,4 4. Jón Sigurðsson HSK 16:46,8 5. Marteinn Sigurgeirss. HSK 17:15,6 6. Gunnar Snorrason UMSK 17:18,2 7. Viihj. Bjömss. UMSE 17:39.4 8. Karl Helgason USAH 18:25.2 9. Bergur Höskuldss. UMSE 18: 25,8 10. Frímann Ásmundsson UIA 18:53,4 11. Eyþór Gunnþórsson UMSE 12. Davíð Herbertsson HSÞ 1000 m boðhlaup I. Sveit UMSK. Hörður Ingólfsson Ingólfur Ingólfsson Þórður Guðmundsson Sigurður Geírdal 2.06.6 II. Sveit UMSE Þóroddur Jó-hannsson Jóhann Jónsson Sigurður Sigmundsson Marteinn Jónsson 2.07.5 III. Sveit UMSS Ragnar Guðmundsson Leifur Ragnarsson Gestur Þorsteinsson Baldvin Kristjánsson 2.08,8 IV. Sveit HSÞ Sigurður Friðriksson Höskuldur Þráinsson Jón Benónýsson Bergsveinn Jónsson 2.09.6 V. Sveit HSH Sígurður Kristjánsson Sigurður Hjörleifsson Hrólfur Jóhannesson Guðbjartur Gunnarsson 2.09.8 VI. Sveit HSK. Sævar Larsen Sigurður Jónsson Guðmundur Jónsson Karl Stefánsson 2.10,3 VII. Sveit HVI. Guðmundur Pálmason Jón Sigurmundsson Gunnar Pálsson Gunnar Benediktsson 2.12.6 ÍÞRÓTTIR Framhaid ai 8 síðu. var það haldið árið 1909, þá , á Akureyri og voru þátttak- i endur þá milli 60 og 70.; Næst síðasta mót var að j Laugum 1961. Þá má geta þess, að á mót, inu nú á Laugarvatni var' hópur frá nýstofnuðu ung-j mennafélagi, Víkverjum í j Reykjavík, Ungmennafélagið! var stofnað 9. okt. í fyrra i og voru um 16 þátttakendur frá félaginu á mótinu, allt glímumenn, sem bæði sýndu og kepptu í glímu. Hafði félagið sínar eigin tjaldbúðir eins og önnur ungmennafélög og félags- merki með einkennismerki Reykjavíkur á. Forgöngu um stofnun félagsins hafði Kalldór 'Þorsteinsson og er hann formaður þess, en þjálfari glímumannanna var Kjartan Bergmann. f þess- \ um hópi voru tveir yngstu j þátttakendur mótsins, svo sem áður hefur verið skýrt frá. Á VlÐAVANGI Framhald af 3. síðu höfn, en Bjarni tók sjálfnr að j lýsa sigri sínum í Mogga. Er j hann nú svo sem vera ber ó-1 :;mdeilanlegur sigurvegari í í þessari nýju og göfugu íþrótt Sjálfstæðisflokksins, og verða keppendur á næstu héraðs- mótum flokksins að láta sér lynda, þótt ekki sé nein von um að hnekkja þessu íslands meti fyrst um sinn. BLÁU ENGLARNIR Framhald aí' 4. síðu. það mikil að við þurfum að hvíla okkur í sex tíma á eft ir. Frank Mezzardi, 30 ára, frá Baltimore, sagði: „Það er svona nálægt hvor öðrum, það ekkert hættulegt að fljúga er miklu hættulegra að aka eftir þjóðvegi í bíl. Við erum svo samæfðir og búnir að gera þetta svo lengi að við vinnum sem einn maður. Við æfum stanzlaust, og þekkjum hverja einustu hreyfingu og flugað- ferð í smáatriðum. Yfirmaður Bláu englanna Bob Aumaek, 36 ára, frá New Jersey, sagðist vera ánægður að sýna hér á íslandi, og sagð ist vona að landsmenn hefðu gaman af að sjá sveitina. Yfirmaður varnarliðsins, Ralph Weymouth, sagði við MIÐVIKUDAGUR 7. júlí 1965 Fjölfœtlan Látið FJÖLFÆTLUNA fullnýta þurrkinn. FAHE FJÖLFÆTLAN er betri og samfc ódýrari FJÖLFÆTLAN fyigir landimi bezt FAHE tekur af allan vafa um vélakaupin. FAHE FJÖLFÆTLAN er fyrírUggjandL ÞÖR HF REVKJAVtK SKÓLAVÓEÐUSTfC 25 LAUS STAÐA Staða birgðastjóra hjá Vegagerð ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist Vegamála- Skrifstofunni fyrir 15. júlí n.k. Vegagerð ríkisins. SIGLUFJ ARDARFLUG FLU6SÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA ' FLUGVLL Á SIGLUFIRÐI FARÞ EGAF LU G VARAH LUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFI RÐI VIÐ ÖÐINSTORG fréttamann Tímans: „Þetta er j stórkostleg loftsýníng, og sýnir ! hvað herflugmenn geta gert í loftinu. Þeir eru samtaka í hverju smáatriði og hafa til- finningu fyrir fluginu alveg fram í fingurgóma.“ Kona ein í hópnum sagði: „Þetta er eins og ballett í loft Reykvíkingar og aðrir, sem inu. ætla að sjá sýninguna, ættu að , koma sér fyrir annað kvöld, SlMI 20 4 90 miðvikudag, á Öskjuhlíðinni, sunnanmegin víð hitaveitutank- ana, eða í Nauthólsvík; ekki á Miklubraut eða Reykjanes- braut, því þar mun ekkert sjást. Menn eru beðnir að fara ekki í bílum upp í Öskjuhlíð, fyrir bíla þar. Þetta er ókeypis vegna þess hve lítið pláss er sýning, en Flugmálafélagið mun selja skemmtilega efnis- skrá. Börn geta fengig skrána til sölu við Hagkaup á Mikla torgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.